Fréttablaðið - 23.03.2011, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 23.03.2011, Blaðsíða 56
20 23. mars 2011 MIÐVIKUDAGUR Björk Guðmundsdóttir frumflytur tónlist af plötu sinni Biophilia í sumar með aðstoð hugbúnaðar og nýrra hljóðfæra, þar á meðal stafræns pípuorgels og tíu metra pendúls. Björk kemur fram á sex tónleik- um á Alþjóðlegu listahátíðinni í Manchester, MIF, í sumar. Hún verður gestalistamaður á marg- miðlunarsviði hátíðarinnar í þrjár vikur þar sem hún frumflytur tónlist af væntanlegri plötu sinni Biophilia með aðstoð hugbúnað- ar og nýrra hljóðfæra sem hafa verið sköpuð fyrir þetta verk- efni. Á meðal sérhannaðra hljóð- færa verður pípuorgel sem verður stjórnað stafrænt og um tíu metra pendúll sem nýtir sér þyngdarafl jarðarinnar til að skapa tónlistar- leg mynstur sem skapa brú milli þess forna og nútímalega. Verkefnið Biophilia vegsamar það hvernig hljóð birtist í nátt- úrunni í tengslum við óendanlega útþenslu alheimsins, frá sólkerf- um til samsetningar atómsins. Tónlistin og hugbúnaðurinn verð- ur fáanlegur hjá iTunes og í App- búðinni. Tónlistin verður einnig fáanleg á geisla- og vínylplötu. Enn á eftir að tilkynna útgáfudag. Í sérstöku samstarfi við MIF- hátíðina ferðast Björk með Bio- philia til annarra borga í heim- inum eftir frumflutninginn í Manchester. „Það er heiður að fá að vinna með Björk og hjálpa henni við þessa metnaðarfullu frumsýningu og við hlökkum til að ferðast með þetta verkefni til helstu borga heims,“ sagði Alex Poots, stjórnandi hátíðarinnar. Ísland hefur hingað til ekki verið útundan í tónleikaferðum Bjarkar og vafalítið hefðu íslenskir áhorf- endur gaman af að sjá þetta nýj- asta sjónarspil hennar. Ásmundur Jónsson hjá Smekkleysu segir að enn eigi eftir að ganga frá þeim málum. „Það er ekki ennþá komið á hreint en Ísland hefur alltaf verið með í öllum þessum ferðum hennar.” MIF-hátíðin mun einnig vinna með ungu fólki í Manchester til að kynna sér tónlistarlegar, vís- indalegar og tæknilegar hug- myndir sem liggja á bak við verk- efnið. Skólabörnum verður gefið tækifæri til að kynnast heimi Bio- philia frá fyrstu hendi í gegnum námskeið sem veitir þeim inn- blástur og gerir þeim kleift að sökkva sér inn í heim þar sem tækni, tónlist og náttúra mætast. freyr@frettabladid.is Stafrænt pípuorgel og tíu metra pendúll á tónleikum NÝ PLATA Á LEIÐINNI Björk frumflytur tónlist af plötu sinni Biophilia á Alþjóðlegu listahátíðinni í Manchester. „Þetta er mjög spennandi festival,“ segir Sigurð- ur Sverrisson, sem verður farar stjóri í fyrstu íslensku hópferðinni á rokkhátíðina Sweden Rock Festival svo vitað sé. Hátíðin verður haldin í tuttugasta sinn í bænum Sölves borg í Svíþjóð í júní. Sextíu hljómsveitir stíga þar á svið á þremur dögum, þar á meðal Judas Priest, White- snake og Ozzy Osbourne. Einnig troða upp bönd á borð við The Cult, Accept, Down, Helloween, Thin Lizzy og Rob Zombie. „Þetta er rosalega flott dagskrá fyrir þennan klass- íska rokkhóp. Þarna eru að minnsta kosti tuttugu bönd sem ég hefði brennandi áhuga á að sjá,“ segir Sigurður. Upphaflega stóð til að fara á High Voltage rokkhátíðina í London annað árið í röð en vegna vonbrigða með dag- skrána þar varð sænska hátíðin fyrir valinu. „Judas Priest er í kveðjutúr og Ozzy er væntanlega að hætta bráðum. Maður þakkar Guði fyrir hvern dag sem hann dregur andann,“ segir Sigurður og er sannfærður um að hátíðin verði ógleyman- leg fyrir íslenska rokk- hunda. Gist verður á tjald- svæði hátíðarinnar og eru 25 flugsæti í boði. Áhugasamir geta haft samband við ÍT-ferðir. - fb TILGÁTAN BIOPHILIA Bandaríski líffræðingurinn Edward O. Wilson setti fram tilgátuna Biophilia. Í bók sinni Biophilia hélt hann því fram að órjúfanleg bönd væru á milli mannverunnar og lífrænna kerfa. Orðið Biophilia var fyrst notað af þýsk- bandaríska fræðimanninum Erich Fromm, sem lést árið 1980. Hópferð á sænska rokkhátíð OZZY Rokkarinn stígur á svið á Sweden Rock Festival í sumar. FLOTT DAG- SKRÁ Sigurður Sverrisson segir að dagskráin í Svíþjóð sé í heimsklassa. ÞÝSKIR DAGAR: IM WINTEN EIN JAHR (L) ARNARHREIÐRIÐ: FISTFUL OF DYNAMITE (16) ROKLAND THE FIGHTER (14) KVIKSETTUR (BURIED) (16) ANNAÐ ÁR (ANOTHER YEAR) (L) ÁSTARFUNI (IO SONO L’AMORE) (14) INSIDE JOB 22:00 20:00 17:50, 20:10, 22:20 17:50, 22:10 23:00 17:30 17:50 19:50 MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS BAR& CAFÉ SISTIBLY ENTERTAINING. Y AND HEARTBREAKING” BLOOMBERG NEWS, RICK WARNER “THE KING’S SPEECH ON STAGE ON OS THE WALL STREET JOURNAL, JO ST, LOU LUMENICK NY OBSERVER, REX REED NY DAILY NEWS, JOE NEUMAIER ÁLFABAKKA EGILSHÖLL V I P V I P 16 16 L L L L L L L L L L L 12 12 12 12 12 12 12 12 KRINGLUNNI UNKNOWN kl. 5:40 - 8 - 10:20 UNKNOWN kl. 8 - 10:20 MÖMMUR VANTAR Á MARS-3D M/ ísl. Tali kl. 6 HALL PASS kl. 5:50 - 8 - 10:20 THE WAY BACK kl. 8 - 10:40 THE WAY BACK kl. 5:20 RANGO M/ ísl. Tali kl. 5:50 JUSTIN BIEBER MOVIE Með texta kl. 5:50 - 8 THE RITE kl. 10:20 TRUE GRIT kl. 10:20 THE KING´S SPEECH kl. 8 L L L 12 AKUREYRI MÖMMUR VANTAR Á MARS-3D M/ ísl. Talikl. 6 UNKNOWN kl. 8 - 10:10 GEIMAPARNIR 2 M/ ísl. Tali kl. 6 HALL PASS kl. 8 - 10:10 UNKNOWN kl. 5.30 - 8 - 10.30 MÖMMUR VANTAR Á MARS-3D M/ ísl. Tali kl. 5.30 BATTLE: LOS ANGELES kl. 5.30 - 8 - 10.30 HALL PASS kl. 8 - 10.30 RANGO M/ ísl. Tali kl. 5.30 JUSTIN BIEBER-3D textalaus kl. 8 KING’S SPEECH kl. 10.30 STÓRKOSTLEG NÝ ÞRÍVÍDDAR TEIKNIMYND FRÁ DISNEY MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA, SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI “THE BEST ACTION THRILLER IN YEARS!” Stuart Lee, WNYX-TV “.... EXHILARATING. UNKNOWN IS THE FIRST GREAT MOVIE OF THE YEAR!” Shawn Edwards, FOX-TV “LIAM NEESON IS INTENSE!” Bill Bregoli, CBS RADIO NEWS “IT’S TAKEN MEETS THE BOURNE IDENTITY.” Rick Warner, BLOOMBERG NEWS HARÐJAXLINN LIAM NEESON ER MÆTTUR Í MAGNAÐRI HASARMYNDMYND ANTHONY HOPKINS SÝNIR STJÖRNULEIK Í ÞESSARI ÓGNVÆNLEGU SPENNMYND UAÐ NNAKS SKANNAÐU LUCIA DI LAMMERMOOR Ópera Endurflutt kl. 6 UNKNOWN Númeruð sæti kl. 8:20 - 10:40 MÖMMUR VANTAR Á MARS-3D M/ ísl. Tali kl. 6:20 THE WAY BACK Númeruð sæti kl. 10:40 THE KING´S SPEECH Númeruð sæti kl. 5:30 - 8 - 10:30 SEASON OF THE WITCH KL. 8 – 10.15 14 BATTLE LOS ANGELES KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 BATTLE LOS ANGELES LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 L THE ROOMMATE KL. 10.30 14 RANGO MEÐ ÍSLENSKU TALI KL. 3.30 - 5.45 L RANGO MEÐ ENSKU TALI KL. 3.30 L JUST GO WITH IT KL. 5.30 - 8 L SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5% 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS -K.S.B., MONITOR LOVE AND OTHER DRUGS KL. 8 – 10.30 7 BIUTIFUL KL. 6 – 9 12 THE ROMANTICS KL. 10.30 L OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 5.45 - 8 - 10.10 L RANGO MEÐ ÍSLENSKU TALI KL. 5.40 L HOW DO YOU KNOW KL. 5.30 L BLACK SWAN KL. 8 16 MEÐ ÍSL. OG ENSKU TALI MÖGNUÐ STÓRMYND SEM BEÐIÐ HEFUR VERIÐ EFTIR MEÐ EFTIRVÆNTINGU. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI BATTLE: LOS ANGELES KL. 8 - 10.15 12 RANGO MEÐ ÍSLENSKU TALI KL. 6 L BLACK SWAN KL. 6 16 OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 8 L THE MECHANIC KL. 10 16 -H.S., MBL -Þ.Þ., FT -T.V. - KVIKMYNDIR.IS LOVE & OTHER DRUGS 8 og 10.20 BATTLE: LOS ANGELES 10.20 RANGO - ENS TAL 5.50, 8 og 10.10 RANGO - ISL TAL 5.50 OKKAR EIGIN OSLÓ 6 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.