Alþýðublaðið - 08.09.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.09.1923, Blaðsíða 1
 1923 Laugardagion 8. september. 205. tölublað. Hver borgar verk- bannið á tognrauiim? Marga furðar á því, að togara- félögin hafi ráS á því að láta tog- araua liggja aðgerðarlausa við garðinn, svo mánuðum skiftir. Þó að þau hugsuðu ekki um atvinnu- þörf sjómanDa, þá .ættu þau að hugsa um buddu sína. Útgerðar- menn segja, að hver aðgerðarlaus togari kosti sig 8000 kr. mánað- arlega í vexti, afborganir, trygg- ingu o. fl. Samtals verður þetta fyrir togaiaflotaDn frá því í miðj- um júní og þangað til nú, að frá- dregnum mánaðartíma fyrir að- gerðum á skipunum, ,um 300 þús. Jcrónur eða um 1000 kr. á hvern sjómann á ísfiskiveiðum. Þessari upphæð vevja togaraeigendur til þess að reyna að þrýsta niður sjó- mannakaupinu — sem nú er svo lágt sem framast getur orðið — á öllum flotanum um í mesta lagi nokkra tugi þúsúnda krónur. Hvaða vit er í þessu, og hver ber ábyrgðiná á þessu verkbanni? Ibyrgðina bera þeir, sem láta verkbannskostnaðinn af mörkum. Ef það eru togarafélögin ein, sem hafa getað snarað út þessu fé, bera togaraeigendur ábyrgðina, og þá sést um leið, að verkbannið er ekki gert í þeim tílgangi að spara þeim fó. En ef togarafélögin hafa ekki haft þetta mikla reiðufé, heldur orðið að fá það lánað í bönkunum, þá bera bankarnir ábyrgðina á verkbanninu og atvinnuleysinu. Þá verður um leið landsstjórnin með- sek, því að 5 af 6 bankastjórum bankanna eru útnefndír af henni og eiga að gera henni reiknings- akil. Og í því tilfelli getur heldur ekki veiið um það að ræða.að ( - spara togaraeigendunum fé, því að útgjöldin við legu skipanna eru svo mikil, heldur hlýtur árásin að K a u p e n d u r að húsum etu hér með áminttr um að athuga, hvort heimtaugar eru grciddar að fullu eða nokkru, áður en þeir festa kaupin. — Allar upplýsingar þessu við- víkjandi fást á skrifstofu Rafmagnsreitunnar, sími 1111. RafangnsveítaRejkjaTíkur Lokað tjrir strauminn Btmnudagsmorgunian 9. sept. kl. 5 — 8. Rafmagnsveita Rejkiavlkar. vera gerð til að ríða samtökum sjómanna að fullu, nema meiri heimska liggi á bak við auglýsingu útgerðarmanna um verkbannið heldur en er tiltrúandi stjórn þess félags, 6 bankastjórum og 2 ráð- herrum til samans. Landsverzlun 0g Vísir. Gamla sagan hjá Visi um Landsverzlun, ýmist að hún græði og hljóti þá að okra, eða þar sem verðiÖ sé lágt, hljóti hún að verðá »stærsta þrotabú landsinsv. Ritstjórinn er furðu liðugur að >fara i gegnum sjálran sig< hvora leiðina sem honum fiust bezt við eiga. Vöruvelta Landsverzlunar frá upphafi til síðustu áramóta er um 73 milljónir króna. Vara- sjóður, samansafnaður ágóði, er tæpar 2 milíjóuir kr., en þar mun koma til frádráttar eitthvgrt tap á útistandandi skuldum. Mikið íé samtals, en »okrið,< sem Vísir kallar, er 2 til 21/20/o af vöru- veltunni! Lág ábgning, mikií velta. Meðalálag heildsala á nauðsynjavörum er talið um 10 °/0. Varasjóður Landsverzlunar hefir aðallega fengist í samkeppni við heildsala, þar sem af tímanum frá 1917—1923 var að eins rúm- lega eitt ár, sem Landsverzlun hafði vegna bresku samninganna einkainnfiutning nokkurra vöru- tegunda, sem voru ófáanlegar á annan hátt. Nú hefir sennilega nægilega verið saumað að ritstjóra 'Vísis, pólitiska sjónhverfingamannlnum, sem ér að skilja við leiksviðið nauðugur. Hann fær nú tækifæri til nýrrar Visis-greinar, en hvort verður þá efnið »stórgróðafyrir- tækið< eða »þrotabúið<? H. V. Góður félagi og flokksbróðir er svo illa staddur nú, að hann liggur þunglega haldinn í lungna- bólgu hjálparvana og bjargar- laus. Er bráð náuðsyn að lið- sinna honum I verki og með fjárframlögum. Tekur afgreiðsiðn á móti fjárfratnlögum og jferir nánari grein fyrir högum hans.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.