Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.05.1913, Side 26

Sameiningin - 01.05.1913, Side 26
90 „Hva'B er sannleikr?", og notar svo oröin vantrúnni til meSmæla. Væri ekki réttara af þeim öllum, sem eins óskaplega illa eru a'S sér í biblí- unni og þar lýsir sér, aS láta algjörlega vera aS rœSa trúmál, frammi fyrir almenningi — ganga aS þvi ieyti I strangasta bindindi? Breynat biskup af Mackenzie mótmælir sterkiega frá Montreal sökum þeim hinum þungu, sem landi vor Vilhjálmr Stefánsson hefir boriS á kristniboSana, er starfa meSal Eskimóa norSr-viS íshaf, bæSi frá Prótestöntum og kaþólsku kirkjunni. KristniboSar þeir valdi siS- spilling þess fólks; þá sök bar Vilhjálmr á þá. Biskupinn lýsir yfir þvf, aS þar sé fariS meS helber ósannindi, og spyr, hvort ekki myndi æfin- týramenn, sem á þær slóSir leita af jarSneskum hvötum eingöngu, öllu líklegri til aS gjöra fólkiS þar siSspillt? 1 seinasta blaSi stendr, aS Ólafr heitinn Anderson kaupmaSr í Minnesota hafi andazt áriS 1895. paS er prentvilla; ártaliS átti aS vera 1903. Prú Sigrún, eiginkona séra Kristins K. ólafssonar, sem nýlega var kölluS burt öllum, er þekktu, til svo sárrar sorgar, var dóttir þess góSa manns. --------------- SlœSzt hafa og skekkjur inn-1 hin tilfœrSu brot í seinasta blaSi af sálmaþýSingum hr. Pilcher’s. stantls 1 staSinn fyrir starts I þýSing versins „Krossferli’ aS fylgja þínum", og over í staSinn fyrir o’er 1 upp- hafsversi sálmsins eftir V.B. „Eg horfi yfir hafiS." En þýSing þess sálms alls á seinna aS birtast hér 1 blaöinu. VIGFÓS JÓSEFSSON:—23. Marz andaSist I Minneota gamalmenn- iS Vigfús Jósefsson, 83 ára aS aldri, og var hann greftraSr 1 grafreit Lincoln-safnaSar 30. s.m. Vigfús var fœddr á Áslaugarstööum í Vopna- firSi, en bjó á LeifsstöSum og var venjulega viS þann bœ kenndr. Kona hans var Sigrborg Hjálmarsdóttir frá Skógum 1 VopnafirSi, og er hún dáin fyrir 17 árum. þau hjón komu til Amerlku 1877 og bjuggu eftir þaS I Lincoln County í Minnesota meSan bæSi lifSu. Börn þeirra fimm eru á lífi og öll í Minnesota: Sigrrín, Hermann, Jósef, Jóhann og SigríSr, húsfreyja Á. S. Johnsons I Minneota. Blindr var Vigfús heitinn mörg hin síSustu ár og var þá á vegum barna sinna, sem önn- uSust hann af allri alúS. Vigfús var hraustleika-maSr til sálar og lík- ama og drengr góSr. B. B. J. JÓN G. AVESTDAL:—3. Apríl lézt aS heimili tengdasonar sins Jóns ísfelds 1 bygg'Sinni austr af Minneota Jón Guðmundsson Westdal. Hann varS bráSkvaddr. Hann var fœddr á Vakrsstööum 1 Vopnafiröi og var .72 ára gamall. Kona hans var SigríSr Benediktsdóttir Björnssonar, hins einkennilega gáfumanns úr þingeyjarsýslu. Komu þau hjón til Minnesota frá Islandi áriS 1880 meS börn sln þrjú, er öll urSu hin mannvænlegustu, þótt móSurina missti þau skömmu eftir aS þau komu hingaS. Yngst þeirra barna var Matthiidr, er gift var Stefáni Hofteig, og andaSist á bezta aldri um síSustu áramót. Hin börnin eru Margrét húsfreyja Jóns Isfelds og Stefán lögfrœðingr og ritstjóri I Carlson, N.- Dak. Jón heitinn var maör greindr 1 bezta lagi, guShræddr og vand- aSr til oröa og verka. B. B. J. JÓSEF JÓSSEFSSON:—AS heimlii sínu í Minneota dó 18. Apríi einhver alkunnasti íslendingr vestan hafs, Jósef Jósefsson frá Hauk- stöSum 1 VopnafirSi. Hann var fœddr á HaukstöSum 14. Júll 1835, og bjó hann sfSar rausnarbúi ásamt fyrri konu sinni, Kristínu Pétrsdóttur frá HákonarstöSum. þau hjón eignuSust sjö börn, og eru þau öll dáin. ÁriS 1870 missti Jósef konu slna. Brá hann þá búi og fór til útlanda. Var hann átta árin næstu ýmist 1 Danmörku og Norvegi eSa útá íslandi. Stundaði hann þessi ár verkfrœöi af miklu kappi og varS hinn mesti þjóShagi. AflaSi hann sér einnig margskonar fróSleiks og var f kunn- ingskap við marga merkismenn íslenzka og danska. ÁriS 1878 fluttist

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.