Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.05.1913, Síða 27

Sameiningin - 01.05.1913, Síða 27
9i Jðsef til Ameríku ásamt þrem dœtrum sinum, sem þá voru enn á lifi, og reisti hann hú og kallaði á Framnesi, fimm mílur fyrir norSan þorpiS Minneota. par varS hann ríkr maSr. Skömmu eftir komuna hingaö missti hann eina dœtra sinna, en tvær urSu fullorSnar og fengu ágæta menntun. önnur þeirra, Ingibjörg, giftist Sveini Björnssyni, lögmanni I Seattle, og dó þar; en hin, SigriSr, dó heima I föSurgarSi fyrir all-mörgum árum. 1880 kvæntist Jósef I annaö sinn og gekk aS eiga Helgu Jónsdóttur þorvar'fissonar úr Papey, og lifir hún mann sinn. j>au eignuSust fjögur börn; eru tvö þeirra dáin, en tvö á lífi, Victor og Elvira, og hafa nú tekifi vifi fööurleifö sinni. Fyrir nokkrum árum lét Jósef af búskap og flutti sig inn-I bœinn, Minneota. Reisti hann sér þar dýrt og vandaö íbútSarhús, og hafa þau hjón búiö í því sföan. Sumariö 1907 ferðaðist Jósef til Islands og Danmerkr og haföi mesta yndi af þeirri ferð. Jósef var sannr höfðingi í sjón og reynd. Hann var maör vitr og óvenjulega frumlegr i hugsunum. Enginn var hann kirkjumaör, en samt átti sá, er þetta ritar, fáa vini sér betri en Jósef. Viö hina fjölmennu og veglegu útför þessa merkismanns, 22. April, heimfœröi sá, er yfir honum talaði látnum, upp-á hann þessi um- mæli Gríms Thomsen um einn af mætustu íslendingum á síöustu öld: „Hans brann glaðast ínnra eldr, hið ytra virtist sumum kalt; við eina var hann fjöl ei felldr, fann ei skyldu sina heldr að heiðra sama’ og aðrir allt.“ Fulltrúar I ár i Árdalssöfnuði eru: Tryggvi Ingjaldsson (form.), þorst. Sveinsson (skrifari), Andrés Reykdal (féh.), Sigrjón Sigurðsson og Páll pórarinsson. Djáknar: Mrs. Hólmfriðr Ingjaldsson, Mrs. Jóna Sigurðsson, Mrs. Helga Bjarnason, þorst. Hallgrimsson og Eirikr Jó- hannsson. 1 Geysissöfn. eru fulltrúar: Tómas Björnsson (form.), Hallgr. Friðriksson (skrifari), Páll Jónsson (féh.), Valdemar Sigvaldason og Páll Jóhannesson. Djáknar: Mrs. Ólna Erlendsson, Miss Guðlaug Eyjólfsson, Miss Sigríðr Pálsson, Jón Pálsson og Guðm. Sigvaldason. Fulltrúar i Brœðrasöfn. eru: Jóhann Briem (form.), Victor Eyj- ólfsson (skrifari), Hálfdan Sigmundsson (féh.), Halldór Eastman og Marinó Briem. Djáknar: Mrs. Guðrún Briem, Mrs. Ingibjörg ólafs- son, Mrs. Anna Eastman, Miss Jóhanna Finnbogason og þorvaklr þór- arinsson. 1 Mikleyjarsöfn. eru fultrúar: Márus J. Doll (form.), Vilhj. Ás- björnsson (skrifari), Gunnar H. Tómasson (féh.), Kristján H. Tómas- son og Bessi Tómasson. Djáknar: Mrs. Járnbrá Tómasson og Helgi Ásbjörnsson. Fulltrúar i Breiðuvikrsöfn. eru: Bjarni. Marteinsson (form.), Jón Hildibrandsson (skrifari), Gisli Sigmundsson (féh.), Baldvin Jónsson og Jón Stefánsson. Djáknar: Mrs. Arnfriðr Jónsson, Mrs. Helga Mar- teinsson, Mrs. Ingibjörg Magnússon og Ernest Marteinsson. Jóh. B. BANDALAGSÞING. Ársþing Bandalaga Hins ev. lút. kirkjufélags ísl. í Vestrheimi verör haldiS í kirkju VíkrsafnaSar að Mountain, N.-Dak., mánudag- inn 23. Júní 1913, og hefst kl. 4 e.m. Skýrsla verðr lögS fram um hag Bandalaganna og embættismenn kosnir; lagt verör og fram nýtt laga- frumvarp og önnur félagsmál afgreidd. Á kvöldfundinum, er hefst kl. 8, heldr séra N. Stgr. Þorláksson rœðu ("„CEskan og gleðin“J, og

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.