Alþýðublaðið - 10.09.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.09.1923, Blaðsíða 1
Gefið tit st£ ^Llf>ýOnfloklmitm 1923 Mánudaginn 10. september. co6. tölublað. ÖJjeliEfli FáBlal Menn hafa yfirleitt ekki upp á stðkastið þózt eiga voci á neiuu góða af hálfu íslandsbanka, en þó mun flesta hata rekið í roga- stanz, er þeir heyrða, eð bank- inn væri tyrir aðgerðir aðal- bankastjórans, Eggeits Ciaessens, farinn að hafa í . hótunum við þá, sem ekki vildu lengur una því, að ein aðalframieiðslutæki þjóðarinnar, togararnir, lægju bundin og aðgerðarlaus mánuð- um sarnan. Og ekki dró þáð úr undrun manna, þegsr þeir jafn- framt sáu, að bankinu híýtur að leggja íram 'n iklar fjárhæðir til þess að gera þeim, sem það vilja, kleift að láta togarana liggja. Menn vita, að bankinn hefir fengið hjá ríkinu margvislegfor- réttindi og hlunnindi, sem gera eigendum háns, hluthöíunum, auðveldara að græða té á rekstri hans. Menn vita Iíka, að slík forréttiodi og hlunnindi hefir hann íengið með því að takast á hendur tilteknar skyldur við þjóðfélagið. Hann á að styðja og efla atvinnuvegi og viðskiíti þjóðarinnar. Það er því' beint brot á samn- ingum við ríkið, ef bankinn gerir nokkuð, sem miðar að þvi, að lama atvinnuvegina í landinu, Ea þetta er það, sem bankinn aðhefst nú með því að leggja stein í götu þeirra, sem kunna að vilja nota framleiðslutækin, og leggja fsram té til að stand- ast kostnaðinn við að látá þau liggja ónotuð. Þetta tiiræði við sjómanna- stéttina, er íólgið í því að svifta hana atvinnu. En það er tilræði við allar aðrar vinnustéttir landsins, þegar þetta er éionig gert í þeim tií- gangi að lækka kaup sjómanna- lingaskóli minn tekur til starfa 2. okt. Þar verða þessar námsgreinar kendáv: íslenzka, danska, enska, re'tkningur, saga, heilsu- fræði, landafræði og þjóðfélagsfræði. Auk þess verður nám- skeið í bóktærslu og vélritUD. Lágtkenslngjald. Hagnýt kensla. Hólmfríour Jónsddttir Bes?g©taðast3?æti 42. (Viðtalstítní 5 — 6). stéttarinnar, því að það hefir það í för með sér, að kaup allra annara stétta hlýtur að lækka á eftir. ' En slík almenn kauplækkun hefir í för með sér lömun á 511- um atvinnuvegum í landinu, því að aðalskilyrðið fyrir þrifum þeirra er kaupgeta aímennings. Með ráðlagi sínu er bankinn því að lama atvinnuvegina f stað þess að styðja þá. Það er óþolandi ráðlug. íslandsbanki hefir áður gerf sig beran að tilræði við aímenn- iogshag. Það var, þegar hann studdiy fiskhringinn tll þess að brallá með framleiðsluna með því að lána honum fé í vitleysu og innleiddi með því verðfall á fslenzkum gjaldeyri til gróða fyrir útlent auðvald, en tjóns fyrir Isiendinga. Það hefði því átt að hafa gæt- ur á honum. Og það hefir verið gert — að natni til. Ríkisstjórnin fékk heimlld að skipa tvo banka- stjóra at þremur. En það hefir ekki orðið að gagni vegrna þess, að í stað þess að skipa bankastjóra hefir ríkisstjórnin að eins sett þá, Því hafa þessir bankastjórar 1 fram- kvæmd orðið áhrifalausir og valdlausir. Þeir eiga á hættu hvenær sem er, að vera teknir $ buttu og geta þvf engan al- varlegan þátt tokið í ráðstofun- um til frambúdar. Afleiðingin Sú þriðja kemur át í okt; — þangað til verður tekið á móti áskriftum f sima 1269. verður sú, áð umboðsmaður hluthafaona, bankastjóri þeirra, ræður einu öllu. Þetta er líka óþólandi ráðlag; það er að gerá gyllingar til þess, að bankinn geti svikist um skyldu sína að styðja og efla .atvinnu- vegi þjóðarinuar. Þess vegna verður að krefjast þess, að þessu sé kipt í lag, — að bankastjórar af háUu ríkis- stjórnarinnar séu þegar skipaðir. En jafnframt þarf að rahnsaka, hvernig hefir verið varið við- skiftum bankans og togaraút- gerðarmanna, síðan togarnir voru bundnir. Það hlýtur að vera eitt- hvað bogið við það, að þeir hafa getað staðist kostnaðinn við það, svo mikill sem hann er, eftir því að dæma, hve þeir láta illa af hag sínum. Hér bætist þá enn eitt við, sem gerlr rannsókn á íslands- banka óhjákvæmilega nauðsyn- lega fyrir þjóðina, og þetta er árelðanlega ekki veigaminsta til- efnið. Nú þolir rannsókn enga bið. Það má ekkí stundu lengur þola það ráðlag, sem ná er á baokaniim. Það er óþolandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.