Íslendingur


Íslendingur - 06.01.1925, Blaðsíða 2

Íslendingur - 06.01.1925, Blaðsíða 2
4 ÍSLENDINGUR Kjörseðill fyrir bæjarstjórnarkosning í Akureyrarkaupstað 6. janúar 1925. A-listinn. B-Iistinn. C-listinn. Böðvar Bjarkan lögmaður. Halldór Friðjónsson ritstjóri. Ragnar Olafsson konsúll. Sigtr. Porsteinsson matsmaður. Eiísabet Eiríksdóttir kenslukona. Sig. Ein. Hlíðar dýralæknir. Kristján Karlsson bankaritari. Aðólf Kristjánsson skipstjóri. Benedikt Steingrímss. skipstjóri. Leiðbeining fyrir kjósendur. Bæjarstjórnarkosningarnar fara fram í Samkomuhúsi bæjarins og byrja kl. 1 e. h. — Er kjósandi hefir verið viðurkendur af kjörstjórn, afhendir hún honum kjörseðil. Eru listarnir skráðir á hann, hver við annars hlið eftir stafrófsröð bókstafa sinna og nafnaröð fulltrúaefnanna á hverjum lista, eins og sýnt er hér að ofan. Kjósandinn fer síðan með kjörseðilinn inn í kjörklefann og gerir kross framan við bókstaf þess lista, er hann kýs, en varast að krossa framan við nöfn frambjóðendanna. Vilji hann breyta nafnaröðinni á listanum, skal liann tölusetja nöfnin í þeirri röð, er hann vill hafa þau. Er kjósandinn hefir kosið, brýtur hann kjörseðilinn saman, í sömu brot og hann var í, er hann tók við honum, gengur síðan að kjörborðinu og stingur sjálfur seðlinum þannig brotn- um í atkvæðakassann, gegnum rifuna í lokinu. Kjörseðillinn verður ógildur, ef bert verður við.talningu at- kvæða, að kjósandinn hefir sett kross við fleiri en einn lista-bókstaf, eða tölumerkt nöfn á fleiri listum en einum, bætt nafni eða nöfnum við á lista, skrifað nafn sitt á seðilinn, sett stryk eða rispu eða önnur einkenni, er geta gert seðilinn þekkjanlegan. Kjörseðillinn fyrir bæjarstjórnarkosninguna lítur þá þannig út, þegar C-listinn hefir verið kosinn: A-listinn. B-listinn. . X C-listinn. Böðvar Bjarkan lögmaður. Halldór Friðjónsson ritstjóri. Ragnar Ólafsson konsúll. Sigtr. Þorsteinsson matsmaður. Elísabet Eiríksdóttir kenslukona. Sig. Ein. Hlíðar dýralæknir. Kristján Karlsson bankaritari. Aðólf Krisljánsson skipstjóri. Benedikt Steingrímss. skipstjóri. Kjósið C-listann. Hús til sölu í innbænum, stór lóð fylgir. Góðir borgunarskilmálar. Semja ber við Magnús Jónsson, Lækaragötu 9. Hreinar flöskur kaupir Áfengísverzlunin, Akureyri. Brunabótafélagið THE EAGLE STAR & BRITISH DOMINIOHS NSURANCE Co. Ldt. London. er eitt af allra ábyggilegustu brunabótafélögum, sem starfa hérálandi. Tryggið eigur yðar þar, áður en það er um seinan. Páll Skúlason, (umboðsm. fyrir Norðurl.). D. F. D. S, S/s »ísland« fer frá Kaupmannahöfn 23. jan. n. k. til Leith, Reykjavíkur, ísafjarðar, Akureyrar. Frá Akureyri 7. febrúar beint til Reykjavíkur og þaðan út. Þar sem s/s »Goðafoss« í fyrstu ferð í janúar er þegar full- fermdur, aðvarast kaupmenn og aðrir, er vilja fá vörur hingað með þessari ferð íslands, að panta pláss í tíma áður en upp- tekið verður á aðrar hafnir. Afgreiðsia Sameinaða Gufuskipafélagsins á Akureyri. r Ragnar Olafsson. p* ins og að undanförnu kenni eg allskonar ÚTSAUM nú eftir nýárið; sel einnig silki og áteiknuð efni. Valgerður Ólafsdóttir. Strandgötu 39. „Hera“-vélin: Er tvígengisvél. Brennir hráolíu. Vinnur án vatnsþrýstings. Sparar þar með pláss fyrir vatnsgeymi og marga fyrirhöfn fyrir vélstjórann, hjá því sem ef hún notaði vatn. Er ný véltegund, sem menn þurfa að kynna sér, ef þeir vilja fá sér vél í bát eða skip. Er búín til í Danmörku af ýmsum stærðum fráö HK til 300 HK. Allar upplýsingar ásamt verðtilboðum fást hjá undirrituðum. Asgeir Péiursson. Aðalumboðsmaður fyrir A.s. Hera* á Norðurlandi reikningsskila verður sölubúðin lokuð til 10. þ. m. Þó verður innborgunum í fyrra árs reikninga veitt móttaka alla virka daga. Viðskiftamenn verzlunarinnar, sérstaklega Akureyringar og í nágrenninu, sem enn hafa lítil eða engin skil gert, eru hérmeð mintir um, að greiða skuldir sínar nú tafarlaúst, því vegna reikningsskilanna má það ekki dragast lengur. Virðingarfylst. Akureyri 2. janúar 1925. H.f. Hinar sameinuðu ís/enzku verzlanir. Einar Gunnarsson. KOL. Hin ágætu kol mín verða framvegis aðeins seld út úr g eru þau þv/ bæði þur og hrein. Ragnar Ólafsson. húsi eztu kaupin á NAUÐSYNJAVORUM gera menn eins og að undanförnu í Verzl. Bratíahlíð. rkíhi ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ aai ■■■■ ■ ■■■■■!■■■■■■ Hl ■ mm ■■■ ■■■ ■■■ bbb ■■■ aiH ■■■ BHB ■■■ BBÖ ■' ■■■■■■■■■ ama ■■■ ■■■ mmm ■■ ■ ■■■ Hvítkál Rödbeder (Rauðrófur) Toppasykur Hænsabygg Sago Sveskjur EpH tvær tegundir Rauðkál Gulerödder Melís mjög ódýr í kössum Baunir Rúsínur Hjartarsalt ■■■ ■ ■■■ ■■■ ■ ■■■ ■ HB ■ ■ ■ ■■■ Brauðbætir ýmiskonar. HAMB0R6. ■ ■■ ■ ■■■ ■ ■ ■■ ■ ■■■ D “®S 5Hi H B ■ B m IH ■■■ BSOffl saiaa ■■■ ■■■ asa beö œaa E3HB ■□■■■■■■■■■■ ra fflBH ESfflna ■■■ ■■■ raasa raaa ■■■ ■■■■ L Biðjið um tilboð. Að eins heildsala. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Khöfn. — Eik til skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. P. W. Jacobsen & Sön Timburverzlun. Stofnuð 1824. Kaupmannahðfn C, Símnefni: Granfuru. Carl-Lundsgade. New Zebra Code. Prentsmiðja Björns Jónssouar,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.