Íslendingur


Íslendingur - 30.01.1925, Blaðsíða 2

Íslendingur - 30.01.1925, Blaðsíða 2
2 ÍSLENDINOUR hafa fynriiggjandi: Rúgmjöl Hveiti Baunir Hænsabygg Maísmjöl Haframjöl Kaffi Kaffibætir Sykur Sveskj u r Rúsínur Apricósur þurk. Epli þurkuð Gerduft “ Kartöflumjöl Kartöfiur Laukur Mjólk. t- lavíð KetilssoR verzlunarmaður. Fæddur 2. ág. 1846. — Dáinn 29. jan. 1925. |!hvorttveggja er tilhæfulaust; fram- fý!j koma þingmannsins var hin sköru-| legasta og ræður hans glöggar, á-| hrifamiklar og fræðandi. Hafa jafn-fp vel ymsir andstæðingar þingmanns-1; ins lokið lofsorði á framkomu hans.', En af ódrengilegum andstæðing sem E. F. er ekki annars en níðrógs að vænta. Pá er árás E. F. á fundar- stjórann, Steingrím bæjarfógeta Jóns- son, engu síður fyrirlitleg, og sýnir einsdæma óskammfeilni. Fundar- stjóra er m. a. brígslað um hlut- drægni í fundarstjórn og hún á að liggja í því, að hafa ekki viijað leyfa tillögumanni að tillögu um hækkun tekju- og eignaskatts að tala nema í 5 núnútur, þar sem á- Árla í gærmorgun lézt hér í bæn- um Davíð Ketilsson verzlunarmað- ur eftir 6 daga legu í lungnabólgu. Davíð var fæddur á Litla-Eyrar- landi í Kaupangssveit 2. ágúst 1846 og voru foreldrar hans Ketill Sig- urðsson og kona hans Sigríður Jakobsdóttir, er þar bjuggu. Ungui'|» fluttist Davíð með foreidrum sínum;'! fram >' Saurbæjarhrepp og bjuggu^ kveðíö "hefðr veriö’T'fundarbýrjun, þau þar all-lengi, lengst af í Mikla-^ að tillögumenn mættu talaflSmín- ■ Tútur, og þetta hafi fundarstjóri gert af- því, að það hefði getað verið »móðgun við drykkjubróðurinn í garði, og þar byrjaði Davíð búskap rúmlega tvítugur. Kvæntist hann um það leyti Margrétu Hallgríms- dóttur frá Hálsi í Saurbæjarhreppi; eignuðust þau mörg börn og kom- ust 4 af þeim til fullorðinsára: Porvaldur kaupmaður og bankastjóri hér á Akureyri, látinn fyrir um 20 árum, Hallgrímur verzlunarstjóri hér á Akureyri, Jón verzlunarstjóri á Krossanesi, að rödd kæmi tii þings- ins í þessa átt«. Um Iiina svívirði- legu aðdróttun, sem liggur í þess- um tilviínuðu orðum, er óþarfi að fjölyrða; hún dæmir sig sjálf og höfund hennar og hlutdrægnisáburð- urinn er með öllu rakalaus. Tillögu- Fáskrúðsfirði og fiú Jakobína maðurinn, sein E. F. segir frá, var kona Olafs Gíslasonai veizluuai- jiann sjájfur. Hann hafði beðið um stjóra á Norðfirði. — Frá Míkla- garði flutti Davíð að Flrísum og bjó þar til vorsins 1894, að hann brá búi. Fór hann þá til Magnúsar kaupmanns á Grund og starfaði við verzlun hans næstu 3 árin. — Lengst af rneðan Davíð fékst við búskap var hann í hreppsnefnd Saurbæjar- hrepps og Iengi oddviti hennar. NokVru fyrir aldamótin fluttist Davíð til Akureyrar og fékst eftir það einvörðungu að heita mátti við verzlunarstörf; fyrst pöntunarstjóri við Pöntunarfél. Eyfirðinga (næstur á undan bróðursyni sínum, Hallgr. heitnum Kristinssyni), þá við verzl- un sonar síns, Porvaldar, og tók við henni að honum látnum og nú 14 síðustu árin í þjónustuHöepfners- verzlunar, sem sonur hans, Hall- grímur, veitir forstöðu. Davíð heitinn var mætur maður; skyldurækinn, tryggur og vinfastur og hið mesta <prúðmenni í allrj framgöngu. Munu þeir, sem nokk- ur kynni höfðu af honum, lengi minnast hans með hlýhug og virð- ingu. 0"> Uppog niður. Ohróður Erlings. Erlingur Friðjónsson kaupfélags- stjóri ritar um þingmálafund kaup- staðarins í síðasta Verkam.; — greinin er næstum 3 dálkar og naumast eitt orð satt í henni, en ósvífnin veður þar uppi í annarj hvorri iínu. — Þingmanninum ber hann það á brýn, að hafa verið undir áhrifum víns og að ræður hans hafi verið »ölæðisvaðall«. Nú yita það allir, sem fundinn sátu, að undir á þingmálafundinum í öllum þeim málum, sem flokksmál geta talist. Pessu una sumir þeirra illa og reyna að svala gremju sinni með því að narta í þingmanninn, og er það aðallega ivent, sem þeir finna honum til foráttu: Að hann hafi tal- að ofmikið á fundinum og eicki sýnt andstæðíngum sínum tilhlýði- lega kurteisi í svarræðum sínum. Fyrv. þingmaður kjördæmisins var slík fyrirmynd að orðprýði, að það er von, að dáendum hans sárni, ef orð fellur af vörum núverandi þing- manns, sem ekki standast strang- asía siðgæðispróf. Og að hann tali oftar en aðrir menn á fundi, þar sem hann er aðalskotspónn andstæð- inganna, er ósæmandi að þeirra dómi. Hræsnin ríður ekki við einteyming. Ekki hann. Sveinn Bjarnason hefir beðið ísl. að geta þess, að hann hafi aðeins flutt 9 ræður á þingmálafundinum og borið fram 4 fillögur, og sé því ekki maðurinn, sem ísl. segir frá að haldið hafi þar 18 ræður og borið fram 7 tillögur. •• orðið, er til umræðu var á dag- skránni »verðtoIlur og innflutnings- höft«, og fengið það. En. í stað þess að tala um þau mál, snerist ræða hans mestmegnis um skatía- mál. Fundarstjóri lofaði honum samí að tala hinn ákveðna tíma, 5 mínútur, en er sá timi var uppi, benti hann honum á það, en E. F. þóttist þá ekki hafa lokið máli sínu og kvaðst hafa tillögu fram að bera, en rétt áður hafði samflokksmaður hans, Steinþór Guðmundsson, borið tram tillögur og notað tillögumanns- réttinn, 15 mínútur, fyrir ræðu sína. Nú var tillaga Erlings þess efnis, að skora á þingið að hækka tekju- og eignaskattinn og þar af leiðandi óskyld því máli, er til umræðu var. Benti fundarstjóri honum á þetta og kvaðst ekki geta borið tillöguna upp undir þessum lið dagskrárinn- ar; hún yrði að koma undir síð- asta lið hennar: ö n n u r m á 1, því skattamálin voru ekki á dagskrá sem sérstakt mál. Varð E. F. af þessu úfinn og vondur og hafði í hótunum við fundarstjóra. Hér er sagan rétt sögð. Ef Erlingur Frið- iónsson er svo heimskur, að hann getur ekki gert greinarmun á skatta- málum og tollmálum, þá er kominn tími fyrir hann, að hætta að hafa af- skifti af landsmálum. En af því, sem hér hefir verið sagt, hlýtur hver heilvita maður að sjá, að fundar- stjóri hefir breytt í alla staði rétti- lega, en Erlingur hagað sér sem flón. — Og ekki bætir hann fyrir sér með mannskemdarskrifum sín- um í Verkamanninum. Ekki ánægðir. Andstæðingar þingmannsins urðu ittollsmálií). Vottorð og andsvar. Dagur í gær lýsir þingmann kaup- staðarins, Björn Líndal, opinberan ósannindamann að þeim ummælum á þingmálafundinum, að Jónas Jóns- son 5. landskjörinn þingmaður hafi verið á móti kjöttollssanmingnum, er gerður var við Norðmenn á síð- asta þingi, og færir þeirri yfirlýsingu sinni til sfuðnings svolátandi vottorð: Að gefnu tilefni lýsum við undirritaðir yfir því, að framkonia 5. landskjörins þing- manns, Jónasar Jónssonar, í kettollsmáliuu á Aiþingi 1924 stefndi öll að því, að sainn- ingar næðust við Norðmenn til sem mestra hagsmuna fyrir íslenzka ketframleiðendur í samræmi við þá niðurstöðu, sem fékst að lokurn. P. t. Aktueyri 28. jan. 1924.*) Halldór Stefánsson Ing. Bjatnason 1. þm. N.-M. þingm. S.-Þing. Einar Arnason Bernli. Stefánsson 1. þm. Eyf. 2. þm. Eyf. Sigurður Jónsson 2 iandsk. þm. Ritstjóri ísl. náði í morgun tali af Birni Líndal í síma og las upp fyrir honum ummæli Dags og vottorðið og baðst uinsagnar lians um málið. Hafði þingmaðurinn þetta að segja: „fónas fónsson og tveiraðr- ir af þingmönnum Framsókn- arflokksins greiddu nt- kvæði á móti samningnum eins oghann láfyrir þinginu. Að sú framkoma hafi stefnt »ti/ hagsmuna fyrir íslenzka kjötfram- leiðendur« lœt eg dómgrf ind nianna um. Sannanir fyrir því, að Jónas Jónsson hafi greitt atkvœði á þá leið, seni eg hefi sagt, mun eg geta fært áður langt uni líður.a ísl. leggur fullan trúnað á orð þingmannsins og þegar vottorð þeirra Framsóknarflokksþingmanna er atnugað, sést af hinu loðna orða- lagi þess, að þar er ekki »hreint mjöl í pokahorninu® — enda munu tveir af vottorðsgefendunum hafa verið tvímenningarnir, sem Jónasi fylgdu við atkvæðagreiðsluna. Sem kunnugt er fór kjöttollsmál- ið fram fyrir lokuðum dyrum í þing- inu, og átti að vera leyní, sem þar gerðist, minsta kosti fyrst í stað. •) í Degi stendur 1924, sem vilanlega er prentvilla, En ekki höfðu samningarnir fyr verið samþyktir en nokkrir Fram- sóknarmenn ruddust í símann til þess að sfma fregnirnar út um land og varð forseti sameinaðs þings að kallatil íundaraðnýjutil þessaðbinda þingmenn þagnarheiti. En ekki liðu margar vikurnar, þar til Tímaritstjór- arnir voru farnir að segja frá ýmsu, sem gerst hafði og nota það sem árásarefni á vissa þingmenn. Á þetta hefir Björn Líndal áður drep- ið, enda á allra vitorði. Að öllu athuguðu mun það litl- uin efa bundið, að ritstj. Dags hafi lýst þingmann Akureyrar opinberan ósannindámann að ósekju, og að hann verði látinn sæta ábyrgð orða sjnna. <§;<§> . Leikhúsið. . DÓMAR. Leikfélag Akureyrar hefir nú leikið Dóma Andrésar Pormars í tvígang fyrir fullu húsi og má búast við, að sama aðsókn haldist mörgum sinnum enn, og er það að mak'egieikum, þegar á alt er litið. Saga leiksiris. hefir áður verið sögð hér i blaðinu all ítarlega, svo þar er engu við að bæta, og nú er reynsla fengin fyrir því, að leikurinn fej- ágæt- lega á leiksviði, svo að líklega enginn íslenzkur sjónleikur að Fjalla-Eyvindi undanskildum uýtur sín þar betur. Og þó að efni leiksins sé alt amiað en geðfeit og a'darbragurinn, sem þar er sýndur, allur annar en nú, þá voru til- þtif orða og athafna svo víðtæk og máttug, að þau diógu hugi áhorfend- anna óskifta inn i þann heim, sem þar er brugðið upp fyrir manni. Og leikendurnir fara ve! með liiut- verlc sín yfirleitt, sumir jafnvel afburða- vel. Má þar séistaklega nefna leik frú Póru Havsieen, sem leikur Regínu, þá dóftur þeirra Núpshjónsnna, sem er olnbogabarn Iifshamingjunnar. Leikur hennar er bygður á glöggum skilningi á hluíverkinu og fataðist hvergi. Hin systirin — Erla — er og prýðisvel leikin af frú Svöfu Jónsdóttur; það eina sem að henni má finna er henni ósjálírátt — persóna hennar sýnir glæsilegan kvenmanu fullþroska, en ekki ungmey rúmlega tvítuga. — Núpshjónin leika þau Sigtryggur þorsteinsson og frú póra Hallgrímsdóttir og sóma sér vel i þeim hlutverkúm og frú Álíheiður Einarsdóttir er ágæt sem Agla fóstra Regínu. Haraldur Björnsson leikur Póróif Loftson, unnusta Regínu. Eftir öllu að dæma á hann að vera karltnenni, en Haraldur er nú ekki í því mótinu steyptur og nær því leikur hans, sem annars er góður, ekki hinu áskylda marki höfundarins. Haraldur hefði tvímælalaust átt langtuin betur heima í hlutverki Ólafs Sigut össonar; hann heíir alla þá leikhæfileika til að bera, sem það hlutverk útheimtir, þar sem aftur á inóti Gísli R. Magnússon, sem hlutverkið hefir með höridum, er þar að- eins sænúlegur; — illa leikur Gísli aldrei, en honum er ekki eins létt um að sýna skaj> breytingar og Haraldi, eti einmitt lilut- verk Ólafs Sigurðssotiar útheimtir mest- Mtinið eftir því, að Suðusúkkulaði, Ávaxtarnauk, Per- ur (niðursoðnar), Síld, Sardínur og margskonar Krydd fæst í verzl. Geysir.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.