Íslendingur


Íslendingur - 27.03.1925, Blaðsíða 4

Íslendingur - 27.03.1925, Blaðsíða 4
.,"¦' 3 ÍSLENDINOUR Takið eftir! fæ eg í apríllok, og eins og vant er verður hann hvergi ódýrari, né betri. Kari Nikulásson. Nokkrir góðir fisMmenn geta fengið skiprúm á m,k. Hfalteyrin, sem áformað er að fari á þorsk- veiðar í næstk. maímánuði. Ráðningin fer fram hjá verzlunarstjóra Einari Ounnarssyni, eða hjá skipstjóranum Guðmundi Tryggvasyni, Garðshorni í Kræklingahlíð. Ef bú vi!t fá Þér góðan kaffi" ' sopa, þá notaðu ísl. kaffibætirinn SÓLEY Hann fæst í verzl. Matvara: Hveiti Rúgmjöl Baunir Sagómjöl Hrísmjöl Kartöflur Rúsínur. Sveskjur Nýkomin íáHS 0. SlíÍSSflHaf. Verzl. Hamborg Hænsabygg og niðursoðin M j ó 1 k fæst ódýrast í Verzlun Sn, Jónssonar. Herbergi með húsgögnum óskast til leigu frá 1. maí n. k. R. v. á. Gassuðuvélarnar komnar aftur í Verzl. Brattahlíð. Nýkomið: Bátasaumur l'/z'"—6" Rær Styftir l Vs"—6" Stálbik. Tjöruhampur. Ennfremur Banda-eik í blökkum. Tækifæriskaup. Verzhm Sn. iónssonar. 30—40 hafsíldarnet eru til sölu með sérlega lágu verði. R. v. á. Góði minn! Skilaðu númeravélinni minni strax. Þórhallur prentari. „Martinit" Asbestplöiur eru þær allra beztu til þess að þekja bæði fbúð- ar- og útihús. Skýla miklu betur en þakjárn gerir. Auk þess alger- lega eldtryggar. Þeir sem hafa í hyggju að byggja úr timbri, ættu semlfyrst að snúa sér til Eggerts Einarssonar, Strandgötu 21, sem hefir einkaum- boð fyrir Norðurland. Nokkrar plötur fyrirliggjanditil sölu. í s a f o I d kostar aðeins 5 krónur um árið. Hún er því cdýrust allra blaða á land- inu, en flytur þó meiri og ítarlegri fréttir en nokkurt annað af landsblöð- urium. Kaupið ísafold. Útsölumaður: Hal/gr. Va/demarsson, Moss"-olí n Treyjur Buxur Svuntur Ermar Sjóhattar. Gæðin þekkjaallir sjómenn Fæst í Sn. Islenzki kaffibætirinn SÓLEY gerir kaffið ljúffengara. Fæst í Verzl. EyjafjörðUr. Lítill mótorbátur tií sölu með tækifærisverði. Jakob Karlsson, Eg undirrituð hefi til sölu nokkra dömu-, unglinga- og telpuhatta. Sauma einnig framvegis hatta eftir pöntun. — Kjóla sauma eg einnig. Ait eftir nýjustu tízku. Vandaður frágangurl Sanng/arnt verð! Hringið í Síma 43. Virðingarfylst. Sigríður Kristjánsdóttir, Aðalstræti 63. murninasohur frá 6. A. GERTSEN, Bergen eru nú sem óðast að ryðja sér til rúms hér norðanlands, enda standast þær allan gæða samanburð við smurningsolíur frá öðrum, og verðið er miin Isegfa en á ýmsum öðrum olíum. Fáum bráðlega birgðir af nokkrum tegundum, sem svo verða seldar af »Lager« álagningalaust. Einnig er hægt að fá olíurnar afgreiddar beint frá Bergen gegn 3ja mánaða víxli. Sýnísfiarn fpiigindi af 10 tepii. Gefusn allar rsánari upplýsingar. Einkaumboð fyrir Norðurland: Jón E. Sigurðsson, Verzl. HAMBOR6, Akureyri. awr Sjóstígvéi, Landstígvél og Vatnsleðursskó hands kailnönurr, Etlur urdirr laður n eð saingjöinu \eiði. J. JVL Jónátansson, skósmiður. . L/. o. Ferðum B o t n í u verður breytt frá miðjum maí til september, svo að hún fari 5 ferðir frá Kaupmannahöfn til Thorshavn og Reykjavíkur og sömu leið til baka aftur. Ferðunum verður hagað svo, að burtfarar- tími skipsins frá Khöfn verður þriðju hverja viku. — Norðurlandsferðir Botníu í júlí og ágúst falla niður. Afgreiðslan á Akureyri. Rag-nar Óiafsson. Útgerðarmenn!' I maímánuði næstk. á eg von á töluverðum birgðum af KOPPAFEITí 0g CYLENDEROLÍUM. Peir, sem vilja semja fyrirfram, geta komist að kjarakaupum. Karl Nikulásson. F i s k m j ö I er bezta skepnufóðrið. Fæst í H.f. Carl Höepfners verzlun. Línumark mótorbátsins »S»/anur« Hrísey er: (^rænt Rautt Rautt' Rafsuðuáhöld og RAFMAGNSTRAUJÁRN nýkomin í Verzl. Brattahlíð.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.