Íslendingur


Íslendingur - 17.04.1925, Blaðsíða 4

Íslendingur - 17.04.1925, Blaðsíða 4
4 ÍSLENDINGUR S A L T. Agætt Spánarsalt nýkomið. hf, Cari Höepfners-verlzun. Gúramistígvél og skóhlifar fást í flestum stærðum, fyrir karia, konur og börn, Iang ódýrast í Skóverzlun M. H. Lyngdals. Santapola salt (Spánarsalt) Afbragðsgott í .kjöt og fisk, nýkomið. Mikil verðlækkun frá því síðastliðið ár. Asgeir Pétursson. Gott hns íil söln. Tvær neðri hæðir húseignarinnar nr. 3 við Brekkugötu hér í bænum, ásamt kjallaraíbúð og geymslurúmi, og ennfremur meðfylgjandi eignarlóð, um 200 ferhyrningsfaðmar, eru til sölu. Stærð hússins er um 16X16 álnir, alt járnvarið og í bezta ástandi. Einnig myndi alt húsið fást keypt (3 liæðir og kjallaraíbúð), ef jaað þætti hagkvæmara. Ágætir borgunarskilmá/ar. Tilboð í eignina sendist undirritaðri fyrir 1. júlí næstk., en allar nánari upplýsingar, er lysthafendur kunna að óska, gefur Sveinn Bjarna- son, til heimilis í greindu húsi. Símanúmer 26. Til athugunar skal þess getið, að í ofangreindan eignarhluta, sem tilheyrir dánarbúi H. Bebensee, hafa þegar verið boðnar þrjátíu þús. kr. Akureyri 6. apríl 1925. F. h. dánarbús Heinrichs Bebensee. Guðbjörg Bebensee. SUMAR6JAFIR * Ymsir hlutir, hentugir til sumargjafa, fást í VEBZL HAMBORG. Takið eftirl Undirritaður vill selja nú með sumarbyrjun töluvert af góðum og afar- vönduðum húsgögnum, skrifstofuáhöldum og ýmsum öðrum góðum mun- um, ennfremur mikið úrval af bókum, blöðum, tímaritum og fleiru. Hluti þessa má fá keypta án uppboðs, ef um verð semur, en annars getur komið til tals, að margt af þessu verði selt á uppboðum nú á næstunni, ef viðunanleg boð fást. Skal svo hér talið upp nokkuð af mununum: Konsolspegill með skáp undir, á 4. alin á hæð. Stofuklukka, líklegast sú stærsta og vandaðasta, sem til er í bænum. Stofuborð mjög vandað. Hornhilla með 4 hillum. Stofuskápur stór útskorinn, líklega einstakur hér á landi. Ruggustóll, amerfskur. — Lenustól stór með rauðu plyssi. Skrifborðsstólar, tveir. — Skrifpúlt með skápum og skúffum. Sesalong með baki. Peningaskápur. — Kopipressa. — Stafrofsbréfamöppur margar. Frystivél til ísbúddingagerðar, ný. Sjúkra-„Kloset“ til að bera milli herbergja, nýtt. Gufusuðu-kartöflupottur stór handa 20 til 30 manns. Mikið af vínámum, stórum körum og bölum. — 2 stórir fiskiþvottakassar og margt fleira, sem hér er ekki hægt að telja upp. Af bókum skal bent á: íslendingasögur allar með Eddum báðum, íslendingaþáttum og Sturl- ungu, alt innbundið, í gyltu bandi og sama sem nýtt. Konráð Gíslason Allar nýjar, bundnar, í gyltu bandi. Supliment Jóns Porkelssonar Orðabók Eiríks Jónssonar Meyers Varelexiko Nýjar Kvöldvökur allar, þar af fyrstu 8 árg. bundnir, í gyllu bandi. Ægir allur, joar af 7 fyrstu árg. innb., í gyltu bandi. Verzlunartíðindi frá upphafi ób. Ársrit Ræktunarfél Norðurl. frá upphafi. I ledige Timer ca. 70—80 bindi, öll sjálfstæð, þar af yfir 20 b. innb. í gylt. Nordstjærnen innbundin að mestu, margir árgangar. Familie-Journal bundinn og óbundinn, margir árg. Do. Bibliothek, bundið og óbundið afarmikið. Ennfreinur fleiri hundruð bindi af skemtibókum, bundnum og óbundn- um, og margt af merkum ritum, sem hér verður ómögulegt upp að telja. Uppboðin verða nánara auglýst eins og að undanförnu. Munið eftir húseignum mínum, sem allar eru sölu; sérstaklega vil eg benda á reykhús mitt, sem fæst með góðum kjörum og hægt er að gera að góðu íbúðarhúsi, með fallegri og stórri eignarlóð. Virðingarfylst. Akureyri 16. apríl 1925. Carl F. Schiöth Opinbert uppboð. Miðvikudaginn 6. maí n. k. verður haldið opinbert uppboð að Mólandi í Glerárþorpi og þar seldir ýmsir búshlutir og smíðatól, svo setn ágætur hefilbekkur, ásamt mörgum fleiri verkfærum. Ennfremur verður selt eitthvað af ám og hross, ef viðunandi boð fást. Uppboðið byrjar kl. 11. f. h. og verða söluskilmálar birtir á staðnum — Langur gjaldfrestur. Mólandi 11. apríl 1925. Björn S. fóhannsson. Blómsturpottar margar stærðir í Verzl. Brattahlíð. T i I s ö I u. Vegna burtflutnings verður nú strax selt, með tækifærisverði: 1 Borðstofuborð og 6 borðstofustolar úr eik, og 4 körfustólar. R. v. á. Nokkrir duglegir og vanir F i s k i m e n n geta fengið skiprúm á »Snorra« og »Stellu« um miðjan maí. Verzlun Sn. jónssonar. PreDtuuIðjo Bjðrns Jónssoiiar, Akiueyrt. Koparsmurning Allflestir skipa og vélbájaeigendur láta smyrja skip og báta súp með koparsmurningu, því það marg borgar sig. Odýrust smurning hjá Asg’eir Péturssyni.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.