Íslendingur


Íslendingur - 24.04.1925, Blaðsíða 3

Íslendingur - 24.04.1925, Blaðsíða 3
ISLENDlNGUR ..............................................<iHin>-<f> I BRÆÐURNIR ESPHOLIN J V ' * ■= i fyrirliggjandi: J§ J LÍNUVERK, ÖNGLAR og ÖNGULTAUMAR. i f Einnig ágæt f I MANILLA. I ú 1 E? |>""ll||ii.......................llllln.....Ulll.. Peysur. Hinar marg-eftirspurðu karlm.peysur úr hör og ull eru nú komnar í BRAUNS VERZLUN. tefli. A laugardagskvöldið fer fram kapp- skák símleiðis milli Skákfélags Akureyrar og Skákfélags Sauðkrækinga. Kvikmyndir. A laugardagskvöldið verð- ur myndiri ií herbúðum óvinanna" sýnd í síðasta skiftið. Er þetta mynd úr hernaði Breta, en leikin af sænskum leikuruni. A sunnudagskvöldið og n.k. miðvikudags- kvöld verður sýnd mjög skemtileg mynd, »Næturskuggar«, er þetta síðasta myndin sem Vallace Reid lék í fyrir dauða sinn. Or hesmahögum. Kirkjan. Messað kl. 2 á suunudaginn. Meiðyrðamál hefir Sigurgeir Daníelsson hreppstóri á Sauðárkrók höfðað gegn rit- stjóra Dags fyrir ummæli, er stóðu nýverið í blaðimi. E.s. „Island“ kom síðdegis á föstudag- inn var. Farþegar hingað voru J. C. F. Arnesen konsúll, Sigv. Þorsteinsson og frú hans, Magnús H. Lyngdal og dóttir hans Bára, Ingvar Ouðjónsson, Guðm. Péturs- son, Björn Arnórsson og Eiríkur Leifsson. Héðan tóku sér far með skipinu til út- landa ungfrúrnar Lára Steinholt og lda Guðbjörnsdóttir og Aðalbjörg Jónsdóttir frá Siglufirði. E.s. „Tiro“ kom á laugardaginn með saltfarm til Verzl. Sn. Jónssonar. E s. „Goðaýoss“ kom frá útlöndum á þriðjudaginn og fór aftur næsta dag áleiðis til vesturhafnanna; með skipinu komu frá útlöndum kaupmennirnir Sig. Bjarnason og Eirikur Kristjánsson og frú Friedell Bjarnason. Söngskemíun. Söngfélagið Geysir syng- ur í Samkomuhúsinu á laugardags- og sunnudagskvöldið. Gcstkomandi eru hér i bænum séra Sveinn Víkingur og unnusta hans ungfrú Sigurveig Gunnarsd. frá Skógum í Öxarfirði, einnig þeir Skógabændur Sigurður og Björn Björnssynir og Gunnar Árnason, Guðm Kristjánsson frá Víkingavatni, Jón Arna- son Iækuir á Kópaskeri, Halldór Ásgríms- son kaupfélagstjóri úr Borgarfirði eystra, Steinn Ármannsson bóndi s. st. og Sveinn Þórarinsson listmálari. Hákarlaveiðar. »Eirík«, skip Höepfners- verzlunar, er nýlega farið á hákarlaveiðar og »Anna« skip sömu verzlunar á fiskveiðar. Málverkasýningu heldur Sveinn Pórar- insson listmálari í bæjarstjórnarsalnum — í dag, morgun og sunnudaginn. Málverkin eru mörg einkarfalleg, og hinum unga listamanni til sóma. Menn ættu að sækja sýninguna. Opinberun. í gær opinberuðu trúlofun sína í Kaupmannahöfn ungfrú Rannveig Jónsdóttir, Finnbogasonar bankaritara hér í bænum, og Vilhjálmur Pór kaupfélagsstj. E.s. „Saverola“ kom á miðvikudaginn ureð saltfarm til Sameinuðu verzlananna. I0,o00 kr. samþykti bæjarstjórnin á síð- asta fundi sínum að veita úr bæjarsjóði til Heilsuhælisbyggingarinnar. Björn Ásgeirsson hefir fengið á leigu veitingaréttindi Samkomuhússins. Kappskák. Taflfélag Hörgdæla bauð ný- lega Skákfélagi Akureyrar í kappskák, og var hún háð að Litla-Dunhaga. Fimtn menn þreyttu úr hvoru félagi og urðu úr- slitin þau,*að hvorugir báru sigur úr být- um, höfðu 2 vinninga hvort og eitt jafn- \ i Rúmteppi hvít og mislit, fást í Brauns Verzlun. 1 Gardinntau nýkomið í Verzl Hamborg. Rartaflur — góðar og ódýrar — nýkomnar Páll Skúlason. GnnimanspvottailBftjj) nota allar húsmæður eftir að þær einusinni hafa prófað það. Stór stofa með sérinngangi og lítið her- bergi innar af, til leigu í nýju húsi í Strandgötu frá 14. maí n. k. fyrir einhleypa. P. Thorlacius. Málverkasjning Sveins Pórarinssonar opin í bæjarstjórnarhúsinu á Laugardag og sunnud. frá kl. 11—6. Nýjar vörur. Með e. s. Goðafoss fékk verzlun undirritaðs feiknin öll af allskonar vörum, má þar til nefna: Vefnaðarvörur í fjölbreyttu úrvaii. Dömudragtir. Dömukápur. Dömukjólar. Dömugolftreyjur. Dömupeysur og m. fl. lútandi að dömuklæðnaði. Drengjafatnaðir. Unglingafatnaðir. Karlmannafatnaðir. Barnahattar mikið úrv. Alt eru þetta nýtízkuvörur og verðið lágt. Með e.s. Díönu kemur einnig mikið af vörum, þar á meðal mikið úrval af LEIRVARNINGI, sem húsmæður ættu sjálfra sinna vegna að athuga, því að hvergi mun völ á betra. Hjá mér gera menn og konur beztu kaupin Eiríkur Kristjánsson. URVAL MIKIÐ O G F J’Ö L B R E Y T T A F NÝTÍZKU SKÓFATNAÐI KOM AtEÐ E. S. GOÐAFOSS í VERZLUN MÍNA. M. H. LYN6DAL. - 501 afslætti. Eggert Einarsson. B. D. S. A u k a s k i p hleður í Oslo fer norður um. 29 /4, í Bergen 2/s Kemur til Austurlandsins og Afgreiðslan. U P P B O Ð Hvítu kvenstígvéin á aðeins 7 krónur í skóverzlun Sig. Jóhannessonar. Gengi peninga hjá bönkum í dag. Sterlingspund . . kr. 26,90 Dollar . . . . - 5,62 Svensk króna . . - 151,35 Norsk króna . . - 91,46 Dönsk króna . . - 103,70 Föstudaginn 1. maí n. k. verður opinbert uppboð haldið við húsið nr. 3 við Eyrarlandsveg (Sigurhæðir) og þar selt, ef viðunanlegt boð fæst, dagstofustólar, borð og legubekkur, nokkur rúmstæði, mikið af bókum og margt fleira. — Uppboðið hefst kl. 10 árdegis Langur gjaldfrestur. Póra Matthíasdóttír. N V K () )l I 1) mikið úrval af vönduðum dönskum skófatnaði, svo sem: Herraskór brúnir og svartir frá kr. 17, 50 Dömuskór — — — — — 14, — Barnaskór — — — mikið úrval. Inniskór — herra og dömu. Glansstígvél hnéhá — — — Gúmmíbússur alhá og hálfhá. Skóhlífar og( skósverta. Skóverzlun Sig. Jóhannessonar. i

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.