Íslendingur


Íslendingur - 01.05.1925, Blaðsíða 3

Íslendingur - 01.05.1925, Blaðsíða 3
ÍSLENDINOUR Heimkominn úr minni stóru innkanpsferð og eru nú allir skápar og hyllur fyltar af nýtízku \örum, og í svo stóru og fallegu úrvali og einnig svo ódýrt, að sérhver sem vill sinn eigin hagn- að, ætti að koma inn í verzlunina og líta á vörurnar. Að telja upp allar þær mörgu vörutegundir, sem eg á þessari ferð* hefi keypt á þeim allra stærstu kaupstefnum og annarsstaðar, mundi fylla íslen'ding og meir en það, en eg vil heldur spara alla þá peninga og í staðinn selja vörurnar svo ódýrt, að eg geti séð viðskiftavini mína fara út úr búðirmi vel ánægða yfir þeim góðu kaupum, sem þeir hafa gert, því peningasparnaður er þjóðarhagnaður. Baldvin Ryel. <§>."'l]l||i,«'il|||li,«>i|||i|l.......Illl|ii«'illl||i„«i||l||ii,'."i|ll||i,„.,'illin........l||||i„®."H|||l........l||||i„'."'Hlll......"Illll........HIHi....."IIIH.......illlllii™"llllli„'""llllli,«"lllln„'© Sendisveinn. Röskur og kurteis piltur, sem skrifar læsilega og er góður í reikn- •ng'i getur komist að sem sendisveinn við símastöðina hér, nú þegar. Akureyri 1. maí 1Q25. Símastjórinn. Alþingi. Afnám tóbakseinkasölunnar varsam- þykt til 2. umræðu í efri deild á mið- vikudaginn með 9 atkv. gegn 5 og er talið víst, að frumvarpið verði samþykt með sömu atkvæðatölu. Landsbanka- málið var einnig samþ. til 2. umr. í efri deild með 9 atkv. gegn 5, eftir a.ð dagskrá um að vísa málinu frá hafði verið feld með 7 atkv. gegn 7. — Hvalaveiðafrumvarp'nu vísað til stj'órn- arinnar með rökstuddri dagskrá. — Allsherjarnemd e.d. leggur til, að slysa- tryggingar frumvarpið verði samþ. með nokkrum breytingum. Pá hefir rjárveitinganefnd efri deild- ar lokið störfum og er álit hennar komið fram. Tillögur hennar til gjalda- lækkunar nema 69 500 kr., en til hækkunar 51.620 kr. Tekjuhallinn minkar því eftir tillögum nefndarinnar um kr. 17.880 og verður kr. 338.976.63. Nefndin hefir orðið við ósk atvinnu- málaráðherrans um, að veita beina heimild í fjárlögunum til að gera samn- ing um skeytasamband við umhciminn þegar einkaleyfi »Stóra norræna rit- símafélagsinst rennur út í ágústmánuði næstkomandi. — Styrkurinn til Búnaðar- félagsins er eftir tillögum nefndarinnar lækkaðar ofan í 175 þús. og til Fiski- félagsins ofan í 60 þús. kr. Enn vill hún, að ríkið ábyrgist ekki nema 3U þess, skajða sem verða kann við til- raunir Sambandsins á útflutningiákældu og frystu kjöti. Enn leggur nefndin til, að fella niður heimild til lánveitinga úr ríkissjóði, þar á meðal til Akureyr- ar, þar sem fjármálaráðherra hafi ótví- rætt gefið í skyn, að hann myndi ekki nota heimildina. Álítur og stefnuna varhugaverða. Þingm. Vestmanneyinga hefir borið fram fyrirspurn til stjórnarinnar um, hvort hún ætli að fara að ósk Eyja- manna og leggja niður vínútsöluna þar. A orði hefir Ieikið, að vantrausts- yfirlýsing á stjórnina væri í uppsigl- ingu, en ekkert hefir bólað á henni enn. Kvenpeysur fallegri en hér hafa áður sést nýkomnar í H AMBORG. Gott herbergi í nýju húsi er til leigu. R. y. á. íbúð fyrir litla fjölskyldu óskast til leigu frá 14. maí. Uppl. í síma 45. Prj Mikið úrval af allskonar 'óna-vörum nýkomið í H a m b o r g. Málningavörur góðar og ódýrari en annarsstaðar, t. d. Zinkhvíta (kem. hrein) kr. 2,25, pr. kg. Hvít emel- ering kr. 5,25, og ágætir málninga- penslar, sem eru sérstaklega ódýrir. Freymóður málari. Grammofóns- plötur og nálar — eins og að undanförnu úrvals góðar og ódýrar (með dönsku út- söluverði) — fást altaf hjá Freymóði málara. Nýr ofn með rörum er til sölu með tækifærisverði. Uppl. í bóksölubúð Þorst. M. Jónssonar. <§>»H|||lu......Illll......"Illllii"."'lllll.......Ullll.......*HU>ix.....Illlli."."illlllii«"lllllii.'<|> \ Tvistdúkar. | — m Lækkað verð | í Brauns Verzlun. — ==. é"l|IHHii.'."|lllllii""l|llIlli....."Hllli.......HIIH'......Hlll......"Illllii'."il||||i,.'."illllii...|> Ofnarogeldavélar koma með »Díönu« í H A M B O R 6 . Gólffernis Húsgagnafægilögur Femis Tjara og allskonar Málningavörur nýkomið í HAMBORG. Selabyssa No. 8 til sölu. R. v. á. ©•"'lllll.......'Hlll.......'llllli.".."llllli,.'""HIII........Illlli."."lllll......"I|||li.,'..«l||||i....."Illli........ll|||i,..®."Ulll|.......il||||i,..,"l||||i.......iiiin,......Il|||i,...„il||||i,......l||||l„..."l||||l„.o Nýkomið: Flókahattar linir frá kr. 9,50 »Kasketter« karlm. — 5,50 • do. drg. — 3,50 Manshettskyrtur. Flibbar. Sokkar. Khakiskyrtur. Khaki- tau. Cheviot, blátt. Rúmteppi, hvít og misl. Nærföt kvenna og karla ásamt mörgum fleir- um nytsömum vörum i Brauns Verzlun. VMstjíri Vanur vélsljóri getur fengið skiprúm á m.k. Önnu. Hallgr. Davíðsson. H ú s m æ ð u r notið eingöngu IDEAL SÁPUDUFTIÐ því það er bezt. Fæst í flestum verz!utium. nýkomin. Sigm. Sigurðsson. Klossar nýkomnir í Hamborg. Burstar og Kústar •allskonar nýkomnir í, HAMBORO. Til sölu Rúmstæði, rúmfatnaður. komóða, þvottaborð o m. fl, sem að húsbúnaði lítur; einnig hjólhestur í ágætu standi. Upplýsingar gefur Hallgr. Guðnason, Tu'iniusarverzlun. Samkoma verður haldin í fimleikahúsi Gagn- fræðaskólans sunnudaginn 3. maí kl. 8 s. d. Ágóðanum varið til stuðnings framhaldsnámi í skólanum. Sjá nánar götuauglýsingar. OlíufatnaðuTÍ! viðurkendi frá Helly Hansen í Moss - er ávalt fyrirliggjandi í Verzl. „Paris". Waterman's Pencil Waterman's blek Fermingarkort Bækur o fl. hentugar fermingargjafir í Bókaverzlun Kr. Guðmundssonar. Árabátur til sölu. Upplýsingar á prentsmiðjunni. Herbergi til leigu í Aðalstræti 14. Verzlunin Norðurland kaupir notaðar skóla- og fræðibækur Verzlunin Norðurland hefir fengið mikið úrval af Ijósmyndavéluiii. Ágæt íbúð. Vegna fjarveru í sumar, er íbúð : til leigu í miðbænum frá 14. maí til 1. október, með nokkru af hús- gögnum. Haraldur Guðnason. Eldfastan leir og eld- fasta steina af ýmsum teg- undum selur ódýrast. Verzlun Jóns Stefánssonar Bátðkeðjor og Akkeri nýkomin. Kompásar, slökkviáhöld o. fí. til báta væntanlegt með næstu ferðum. H a m b o r g . Nærfatnaður kvenna og karla nýkominn í H A M BORG.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.