Íslendingur


Íslendingur - 01.05.1925, Blaðsíða 4

Íslendingur - 01.05.1925, Blaðsíða 4
ÍSLENDINGUR Sími 9. B. S. Sími 9. í matvBruverzIun Alfreðs Jónssonar lalsiræli 11 Opnar fyrir alvöru í dag, 1. maí, og verður opin eins og að undanförnu frá kl. 9 f. h. til kl. 11 e. h. Bílarnir endurnýjaðir og lakkaðir. Keyrslutaxtinn lægri en í fyrra. Bifreiðastöð Akureyrar. Ath. Hefi fengið nýja vöruflutningsbifreið og tek að mér hverskonar flutning sem er fyrir sanngjarnt verð. Kr. Kristjánsson. Rúgmjöl. Hveiti. Hrísgrjón. Kartöflumjöl. Baunir. Hjólhestar nýkomnir, ágæt tegund, sterkir, fallegir og léttstígnir. Kr. Kristjánsson. Skemtisamkoma verður haldin í Pinghúsi Hrafna- gilshrepps n. k. sunnudagskvöld kl. 7. Leikið, söngur og dans. Farið í bílum frameftir. Bifreiðastöð Akureyrar. <§»'fllllli»'''W||ii.-..'il||||i,™'illl||i,.*'i|||||.......<H[|(J.--"'U[|.....¦Ullt....."HIHi.......il||||l,.'0<.|UII!l........Hlll......|ill|||i..'..'il||||i,«'illl|||1....'illl|||,.'..'i|||||„......ll||li"..'Hlll|i,..<g) # Therma-rafmagnsáhöld. j | Nú þegar verðið á rafmagninu verður lækkað 1. maí, og þið J 1 þurfið að fá suðuvélar eða ofna, þá munið það, að eiginhags- \ \ muna vegna eigið þið ekki að kaupa önnur áhöld en Therma. J • Miklar birgðir nýkomnar. J I Vegna hagstæðara gengis er verðið mun lægra en áður, I t d. 1000 Watta „plötur" kr. 32,50 án snúru. I MUNIÐ! THERMA-ÁHÖLD eru bezt og fylgir fleiri f I ára trygging (Garanti). f Einasalar á Norðurlandi f E/ektro Co. f & M ^..lllllll,„.a.l|ll|||,.'..ll[|||||,«'l||l||l.......I11||1,...«I||1||M......Hllll.....«lllll|i«"lllll......'lll||||..'0'"lllllll'"",|llllll'......Hllll"."ll||||l.....'HIIHl.....'lll||||,«'l|llll|,....'lllll|,„...ill|H|,„.4 3 k r á um eigna- og tekjuskatt í Akureyrarkaupsíað fyrir skattárið 1924 liggur frammi — skattþegnum til sýnis — á skrifstofu bæjatfó- geta Akureyrar 5.—20. maí n.k., að báðum dögum meðtöldum. Kærum út af skattinum ber að skila formanni skattanefndar innan loka framlagningarfrestsins. Akureyri 30. apríl 1925. Skattanefndin. Grammófónplötur Sigurðar Skagfeldts með þessum lögum: Árni Thorsteinsson: Friður á jörðu, S. Kaldalóns: Heimir, Sveinbjörn Sveinbjörnsson: Miranda, . —»— Sverrir konungur, —»— Visnar vonir, —»— Echo eru seldar í h.f. Carl H ö epfn e rs verzl u n . Allur ágóðinn af sölunni gengur til styrktar þess- um efnilega Hstamanni, Fiskimenn. Sjö góða fiskimenn vantar nú strax á e.s. Oarðar. Semjið við verzlunarstjóra Einar Gunnarsson eða skip- stjórann á »Garðar«, Sesar Mar. er nýkomið: Maís, heill og kurlaður. Kaffi, kr. 4.20 kg. Export. Melís. Púðursykur. Strausykur. Sveskjur. Rúsínur. Fíkjur og margt fleira. Verðið hvergi lægra í bænum. Aðalfundur „Sainbands norðlenzkra kvenna" verður haldinn á Siglufirði dagana 1. og 2. júlí næstk. Akureyri, 24. apríl 1925. Stjórn S. N. K. D. F. D. S. Áður auglýstar breytingar á ferðaáætlun e.s. Botníu, aftur- kallast hér með og helzt áætlunin því óbreytt eins og hún var fyrst gefin út; næsta ferð Botníu hingað er 6. júlí n. k. Akureyri 29. apríl 1925. Afgreiðslan. CH EVROLET Chevrolet 'bifreiðin ryður sér meira til rúms á heimsmark- aðinum en nokkur önnur bifreið. Chevrolet er sterkbygð, gangviss og fögur bifreið. Eyðir sára litlu bensíni, og er mjög auðveld með að fara. Chevrolet bifreið er með öllum nýtízku endurbótum eins og dýrustu bifreiðar. Chevrolet flutningsbifreiðin hefir á einu ári unnið svo mik- ið álit í Reykjavík sökum sinna miklu yfirburða hvað byggingu snertir, að meira flyzt til landsins af Chevrolet-vörubifreiðum en nokkurri annari tegund. Verð hér á staðnum: 5 manna opin bifreið (Touring Car) kr. 4800,00 5 — lokuð — (Sedan) — 6900,00 Vöruflutuingsbifreið — 4300,00 General Motors^I. S. A. Umboðsmenn JÓH. ÓLAFSSON & CO. Reykjavík. Prentuntðja Björns Jóossonar, Hedeboskó allskonar fyrir börn, unglinga og fullorðna hefi eg til í verzlun minni. Ennfremur nýja tegund af skóm, sem eru með bjarnarskinnssólum, sem eru hér óþektir, en hafa alstaðar hlotið einróma lof, þar sem þeir hafa verið notaðir, fyrir það, hve sólarnir eru sterkir og þola vætu fullkom- lega. — Verðið óvenjulega lágt. Verzlun EiríksKristjánssonar.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.