Íslendingur


Íslendingur - 29.05.1925, Blaðsíða 3

Íslendingur - 29.05.1925, Blaðsíða 3
ISLENDlNGUR 3 Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að maðurinn minn, Stefán Stefánsson hreppstjóri í Fagraskógi, andaðist aðfaranóttt þess 25. þ. m. Ragnheiður Davíðsdóttir. Hjartans þakkir, frá mér og mínum, til allra vina og vandamanna, sem heiðruðu minning elskulegrar konu minnar, Guðriínarsál Jóns- dóttur, við andlát henrar og greftrun, og aðstoðuðu mig á ýmsan hátt. Björn Jörundsson. t Sigtryggur Jóhannesson timburmeistari er nýlega Iátinn í Kaupmannahöfn. Var hann mörgum hér að góðu kunnur frá þeim tímum að hann rak hér, í félagi við Jónas Gunnars- son, verzlun og húsasmíði. Hann mun hafa verið tæplega fimtugur að aldri. Kvæntur var hann danskri konu og varð þeim eigi barna auðið Vinir Sigtryggs harma fráfal! góðs drengs. Ljós sumarkápa brúkuð er til sölu, 30 kr. Hafnarstræti 35, uppi. Sundmenn og íþróttamenn! Sundbók í. S. í. er ómissandi bók fyrir a!la, sem iðka sund. Glímubók í. S. í. þurfa glímu- menn að eiga. Nokkur eintök eru óseld. En til þess að iðka íþróttir, svo að þeirra verði full not, þurfið þið að Iesa Heilsufræði handa íþrótta- mönnum, þýdda af Guðmundi Björnsyni landlækni. Ódýr, en góð bók. Bækur þessar fást hjá bóksölutn. Nýkomið Herra stráhattar Drengja- Telpu--- Kventreflar mjög fallégir Prjónadragtir, Jumpers. Manchettskyrtur Bindislifsi Karlmannaföt Regnfrakkar dömu og herra og margt fleira, sefn of langt yrði upp að telja. H AMBORG. kenni eg telpum í júnímánuði, og ef til vill einnig í júlí. Valgerður Ólafsdóttir, Strandgötu 39. BestiiGúmmístípélin selur Sigm. Sigurðsson. Málninoavörur allskonar fást hjá Tómasi Björnssyni. fæst hjá Tómasi B/örnssyni. fæst hjá Tómasi Björnssyni. „Dröfn“-elWar fást hjá Tómasi Björnssyni. Veggfóður margar tegundir, mjög fallegar, nýkomnar til Tómasar Björnssonar. Nauðsynjavara allskonar og brauðbætir' er bezt að kaupa í H a M B O R o . Pakjárn — Sljett járn — Paksaum- ur — Pakpappi fæst í H a m b o r g . Verkamannafélagið „Andvari" heldur fund í Gamla Bíð kl. 4 á annan i hvítasunnu. Myndavélar ágætar tegundir nýkomnar. Pegar nokkrar seldar. Notið tækifærið áð- ur en þær seljast upp. Pappírsverzlun Jóns Sigurðssonar, Cylinderolía Koppafeiti Asbestplötur bezt og ódýrast Hjá Karli Nikulássyni. Stúlka óskast í vist mánaðartíma. Upplýs- ingar í prentsmiðjunni á Oddeyri. f""iiiiin-'"iiiiii..................... ""«iiiiii,......»nui,"<§> < BRÆÐURNIR ESPHOLIN J 1 Höfum fengið einkaumboð fyrir ísland og Færeyjar fyrir hina \ viðurkendu Bo/indersmótora. J Verðið mikið lægra en áður. W Akureyri. Sínmefni Reykjavík ^ § Sími 10. Enbros. Sími 1144. j§ .......••■illiii,....Uilit.......'»lliii,"",»lliin"®"«illlii,.'Uliii"........... VERZL. AKUREYRI hefir aftur fengið afarfalleg káputau, hatta, hvít léreft. Einnig fást falleg svuntusilki og slifsi. Valg. & Halld. Vigfúsd. X W f f f * & Verðlækkun! Höfum fengið mikið úrval af vinnufatnaði. Verðið að mun lægra en áður, BRAUNS VERZLUN. Páll Sigurgeirsson. Atvinna. Nokkrir verkamenn geta fengið atvinnu nú í sumar við síldar- bræðsluverksmiðjuna »Ægir« í Krossanesi. Peir, sem atvinnu óska, finni mig sem fyrst. L. Christiansen, Krossanesi. ’ fer aukaferðir frá Akureyri til Siglufjarðar og kemur við á öllum viðkomustöðum fram og til baka, sem á áætlun standa. Fer frá Akureyri að morgni daganna 5. júlí, 16. júlí, 6. ágúst og 7. september. Frá Akureyri til Grímseyjar, beinar ferðir, 18. júní, 23. Júní, 20. til 22. september og 1. október. Akuieyri 25. maí 1925. Bjarni Einarsson. Nýkomið: Karlmannafatnaðir. Karlmannanærfatnaðir. Manchettskyrtur. Manchetthnappar frá kr. 0.35. Silkitreflar frá kr. 3.90. Hálsbindi frá kr. 1.50. Slaufur. Flibbar. Hattar. Kasketter. Sokkar. Vasaklútar, og ótal margt fleira. Brauns Verziun. Prentsmiðja Björns Jónssonar, Akureyri. 1925. gefur »Kronos,« Titanhvítan Notuð þunn. «Dekkar« framúr- skarandi. Endingargóð. Umboðsmenn: Árni Jónsson, Reykjavík (Suður- og Vesturland). Bræðumir Espholin, Akureyri (Norður- og Austurland).

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.