Íslendingur


Íslendingur - 10.07.1925, Blaðsíða 2

Íslendingur - 10.07.1925, Blaðsíða 2
ISLENDINOUR | Hafa^fyrirliggjandi:] WHwu '""^"jvutr.MtBac-nw Hveiti Kaffi brent Súkkulaöi Rúgmjöl Kaffi óbrent Kakao Hafragrjón völs. Kaffibætir Kex Kartöflumjöl Sykur höggvinn Gerduft Sagogrjón Sáidsykur Rúsínur Mjólk Kandís. Sveskjur. unnið töpin upp og afborgað skuld- irnar? Eg mundi telja líklegt, að prófess- orinn féllist á þetta, ef hann væri hér staddur. En ura leið og bank- arnir líða eða íta undir of mikla framtakssemi með of örum lánveit- ingum, og þar með of mikilli seðla- útgáfu, þá skapa þeir sjálfir verð- þenslu (lnf!ation).« (NI.) V Uppog niður. Spegilmynd lyginnar. Frásögn »áheyranda« í síðasta Vm. af Jónasar-fundinum speglar lygina fyrir augliti manna — í hverri línu og svo freklega, að þeir vel- lýgni Bjarni og Ananías sálugi yerða smávægilegir lygalaupar, bornir sam- an við blaðskúm þennan. F»á hló Erlingur. í frásögn Vm. er m. a. sagt, að önnur ræða Jónasar hafi verið með þeim allra snjöllustu, er hér hafa verið haldnar um þingmál. Ræða þessi snerti naumast þingmálin, held- ur var hún því nær uppihaldslaus rógur og ófrægingar um einstaka menn, og víða svo svívirðileg, að jafnvel nánustu flokksmönnumræðu- manns ofbauð; var líkara því, að argasti götustrákur væri í ræðustóln- um en leiðtogi annars aðal-stjórn- málaflokksins í landinu. — »TiIheyr- endurnir veltust um af hlátri« undir ræðunni, segir Vm. —; en tveir hlógu, að því er séð varð, og var annar þeirra Erlingur Friðjónsson. Er það næg sönnun fyrir því, hvernig ræðan hefir verið, að hún skemti Erlingi. Afleggjari Alþýðuflokksins. Fyrir nokkru síðan kallaði Al- þýðublaðið Framsóknarflokkinn »af- leggjara Alþýðuflokksins« og færði rök fyrir því. Nú fer Verkamaður- inn á stúfana og gerir Alþýðuflokk- inn að dindli Framsóknarflokksins. Þeir eru lítilþægari norðlenzku jafn- aðarmennirnir en þeir sunnlenzku, þótt báðir viðurkenni og haldi fast við skyldleika flokkanna. Hverjir voru þeir? Er kjöttollsmálið var fyrir þing- inu í fyrra, vildu 4 þingmenn þeg- ar á fyrsta stigi málsins slá land- helginni opinni fyrir útlendingum. Einn þessara manna var Jón Bald- vinsson, þessi eini opinberi þing- maður Alþýðuflokksins. Hann við- urkendi þetta sjálfur á fundi hér í fyrra og fórst að því Ieyti drengi- legar en hinum, sem skýla sér í því skjóli, að þetta komist ekki upp um þá, þar sem ekkert hafi þar um verið bókað í gerðabækur þingsins. Og þó að það sé borið á þá, geti þeir neitað samt, því að ekki sé hægt að sýna það svart á hvítu. Að Jónas frá Hriflu hafi verið einn þessara þingmanna er raunaráallra * Niðursoðnir < n-h[-u-\-n • í fjölbreyttu úrvali í i £ Söluturninurn. 1 1 t*«*l\f^*J%/m**stoMm**'fKr'i£ vitorði, þó að hann vilji ekki viðilr- kenna það, — en hverjir voru þá hinir? Vill Dagur svara þeirri spurningu? B. L. og Dagur. Degi finst það pólitisk dauðasynd hjá B. L., að' hafa ekki getað fært sannanir fyrir þeim orðum stnum, að þrír Framsóknarflokks-þingmenn hafi verið á móti hinum endanlegu úrslitum kjöttollsmálsins, þótt blaðið hins vegar viti ofurvel, að ekkert var um þetta bókað, og því engar sannanir hægt að leggja fram, er fullgildar væru; en sama blaði finst ekkert athugavert við það, þótt þing- maður úr flokki þess, Bernh. Stef- ánsson, sé staðinn að því á opin- berum fundi, að segja rangt frá at- burðum í sama máli. Að líkindum misminti Bernharð, og væri ekki drengilegra af Degi, að gera ráð fyrir hinu sama af B. L., frekar en að það hafi verið ásetningur hans að fara rangt með, ef svo hefir ver- ið, sem ísl. fyrir sitt leyti er van- trúaður á. Og ánægðir mega kjós- endur Akureyrarkaupstaðar vera með þingmann sinn, þegar andstæð- ingar hans geta ekkert fundið hon- um annað til foráttu en vafasama missögn í einu máli. Útlendingar og blöðin, Hriflu-Jónasi fanst það óskaplegt, að menn af útlendum uppruna skyldu hafa lagt fé af mörkum í blaðafyrirtæki hér á landi, — menn, sem þó reka hér lífsatvinnu sína og hafa hér sín áhugamál. Blöðin, sem þessa styrks nytu, kvað hann vera Morgunblaðið og ísafold. Er Jónas var spurður að, hvort hann vissi ekki um nein önnur blöð, sem nytu og hefðu um lengri tíma notið út- lends fjár til útgáfu sinnar, þóttist hann því ókunnugur. Hinn 5.1andskj. þm. læst ekki vita, sem þó fjöl- mörgum er kunnugt, að blöð AI- þýðuflokksins hafa frá upphafi til- veru sinnar notið útlends styrks, fyrst frá jafnaðarmannaflokknum danska, en nú síðast, — síðan Al- þýðuflokkurinn hallaðist að kom- múnistum — hefir styrkurinn komið frá Noregi — af útbreiðslufé kom- múnista — að því er sagan segir. Ókunnugleiki Hriflu-Jónasar um þessa styrki þótti mörgum broslegur. Tveir ritstjórar. Síðasta blað Verkamannsins sigldi undir merkjum tveggja ritstjóra. Á fyrstu síðu mátti lesa, að ritstjórinn héti Halldór Friðjónsson, en neðst á síðustu síðu stóð Jónas Þorbergs- son ritstjóri. Hvort samvinnan held- ur áfram í framtíðinni veit ísl. ekki, en tíðindi geta þetta kallast, þótt aðeins í eitt skifti sé. Gjalddagi íslendings var 15. júní. Símskeyti. (Frá Fréttastofu (slands.) Rvík 9. júlí. Utlend: Frá París er símað, að ástandið í Marokkó sé akaflega alvarlegt, því að uppreistin magnist með degi hverjum. Hefir Liautey hershöfð- ingi krafist liðsauka tafarlaust. Franska stjórnin hefir útnefnt nýjan yfirhershöfðingja yfir herinn í Mar-|| okkó, en Liautey verður landstjórii leSa og kurteislega fram en hann? Það áfram. Spánverjar og Frakkar ætlaj|skyldibá verahinnorðprúðiErlingureða nú að leggja fsiglingabann á Mar-l||hinn uppHtsdjarfi Ingimar, hinir aum- okkó-strendur. Veit uppreistarfor-JJingJarnir geta a,ls ekki komið t51 mála- inginn, Abdel Krim, um þessar fyr-||ErIingur hreif m,'g stórlega með ræðu irætlanir og berst því ákaflega. Síð-«sinni. eins °g vant er- beSar hann ustu fregnir segja, að öll athygli |t|lætur sitt 'i0s skína> hann er svo ein- Frakka beinist nú að Marokkó-styrj-l|staklega fyndinn °g skemtilegur, og öldinni. Stjórnin hefir þó allmjðgjjÞ" að auki sv0 fraraúrskarandi verz'- bundnar hendur vegna aðstöðul|unarfroður °g reikningsglöggur (sbr. kommúnista og jafnaðarmanna. 0-!i'^íð f Krossanesi), og hjá honum er farir hættulegar fyrir Frakkland sem J|engu orði ofaukið. Altaf dáist eg líka stórveldi F%að ræðunum hans tngimars, þær eru ' Frá Peking er símað, að kínverska leitthvað svo hressandi, það eru engir stjórnin sé að hugsa um að segja||vafningar um M hiá honum. hann Bretum stríð á hendur. }fkemst svo flÍott að efninu °g tefur Frá Osló er símað, að Mowinkel- ;| ekki fyrir með málhyíldttrn. Þorsteini stjórnin sé í hættu stödd vegna*M- tókst líka óvenjulega vel í þetta skatthækkunarfrumvarps,erhúnhefir|;sinn. sanngirnin og spekin draup af lagt fyrir þingið. 1? vörum hans eíns °g huna"g- pá dá_ Frá Tokio er símað, að ógurleg-1, ist eg ekki hvað síst að Ijúfmenninu ur landskjálfti hafi orðið í Tottari í Japan. Frá Róm: Stolið hefir verið frá páfa heilögum dýrgripum, 3ja milj- óna líra virði. i,'j - í Boston hrundi hús, þar sem fór fram dansleikur; 75 dóu og fjöldi manna særðist. [í síðasta blaði stóð, að Nansens- lofífarið fyrirhugaða væri áætlað 2000 smál. að stærð með 10,500 hestafla vélum, en átti að vera 10,500 kubikmetrar á stærð með 2000 hestafla vélum]. Innlend: Franconia, ferðamannaskipið ame- ríska, kom hingað í gær með um 400 farþega. Yndislegt veður í gær, súld í dag. Söngflokkur K.F.U.M. fór um borð í gær og söng, einnig glímuflokkur og sýndi glímur, luku farþegar lofsorði á hvortveggja. Dönsku stúdentasöngvararnir komu með Oullfossi í gærmorgun og sungu um kvöldið. Fá mikið lof í blöðunum. Sigurður Greipsson orðinn glímu- kóngur í fjórða sinn. Bifreið á leiðinni til Mosfellssveit- ar með Bjarna Jónsson dómkirkju- prest og 3 aðra rann út af veginum og kollsteyptist. Guðsmildi að eng- inn meiddist alvarlega. <§x@> Er Eg dáist að og beygi mig í lotningu fyrir svo mörgu, sem mætir mér á lífs- Ieiðinni, enda er eg ekki veráldarvanur. Var það t. a. m. ekki hrífandi, þegar Halldór gekk upp á pallinn um dag- inn til þess að »repræsentera« bæjar- stjórnina með sínum vel völdu og smekklegu fyrirspurnum? Var hann ekki tignarlegur, þessi svipfallegi, sköru- Iegi og þrekvaxni bæjarfulltrúi, þegar hann stakk þumalfingrunum undir vestis- boðangana, eins og Einar Jónsson lét Jón Sigurðsson gera á myndastyttunni fyrir framan stjórnarráðshúsið? Hvaða bsejarfulltrúi hefði getað komið höfðing- honum Frímanni gamla, það er ræðu- maður, sem ekki er »til at putte i Næsen«, eins og Vigfús héitinn sagði, og þó er hann svo blíður og lítillátur, að unun er að, og svo er hann ekki með neina útúrdúra, nei, hann heldur sér við efnið, karlinn sá. Ekki veit eg, hvernig Akureyringar færu að halda opinbera fundi, ef Frímann væri ekki til þess að bjarga þeim með ræðum sínum, studdur af »séra Jóni«, sem þó brást í þetta sinn. Alvég féll eg í stafi af aðdáun yfir því, hve kjarkmiklir þeir voru aum- ingjarnir, Jón Þorláksson og Björn Líndal, að þeir skyldu voga sér fram á vfgvöllinn gegn þessum oíurmenn- um, enda lágu þeir líka í því, eftir því sem Verkamaðurinn og Dagur segja frá, en þeir eru allra blaða sann- sðglastir, samvizkusamastir, sanngjarn- astir og orðprúðastir, enda ber eg ó- takmarkaða lotningu og virðingu fyrir þessum þjóðhollu og ósérplægnu mál- gögnum sannleikans og kurteisinnar (sbr. »moðhausagi einina* síðustu o. fl.). Eg ber líka stórkostlega Iotning fyrir Jónasi frá Hriflu; eg get ekki hugsað mér höfðinglegri og tignarlegri mann í ræðustólnum. Það er eitthvað svo hreint yfir honum, ræðurnar svo vekj- andi og sannfærandi og þó ekki síst prúðmannlegar; þar er foringinn, sem allir hljóta að liíta. Hann víkur aldrei og á hann bíta engin vopn, þ. e. a. s. rök. Til hans horfa allar lítilsigldar sálir þessa lands vonar- og Iotningar- augum, sem þess eina, eina og sanna ættjarðarvinar, sem með aðstoð sinna undirforingja einn er fær um að frelsa landið úr nauðum, og fyrir honntn og hans frækilegu undirherjum ber eg heilaga lotningu og beygi mig auð- mjúklegast í duftið, sem sá smælingi eg er. Lotningar- og virðingarfylst Litillátur. Suðusúkkulaði til töðugjaldanna er bezt að kaupa Verzl. Oeysir.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.