Íslendingur


Íslendingur - 10.07.1925, Blaðsíða 4

Íslendingur - 10.07.1925, Blaðsíða 4
ISLENDINOUR kvenna, unglinga og barna, all- ar stærðir. Verðið samkepnisfært. M. H. Lyngdal. ' I..........¦ II .......KIIH........ ¦¦¦ II II I III Hús til sölu. Húsið í Aðalgötu nr. 5 á Siglu- firði er til sölu. Menn snúi sér til Jóns Kristjánssonar, Hellu eða Flóents Jóhannssonar á Siglufirði. Húsið er innréttað fyrir sölubúð og íbúð og alt laust til afnota 20. sept. í haust. 0"|uiiii"''"|iiiiii"""|iiiii....."iiiiik""iiiii......'|iiiiii"",|niiiii......mii........iiiiii"'0 j Nýkomið: í ^ Nýkomið: *¦ Alklœði, sérl. gott. Dömukatngarn, 2 teg. Káputauin margeftirspurðu á kr. 9,75 mtr. tvíbr. Oúmmíregnkápur, karlm. Khakiskyrtur frá kr. 9,75. Leggjavefjur-------4,75. Kaskétter karlm. og drengja. Húfur, enskar, karlm. og drengja. Flibbar, linir og stífir. Nœrfatnaðir, karla og kvenna o. m. m. fleira. Brauns Verzlun. Páll Sigurgeirsson. er stærsta veiðarfæraverksmiðjan í Noregi, og lætur ekkert frá sér fara nema vandaðar vörur, og þannig úr garði gerðar, sem viðskiftamennirnir segja fyrir. Hún hefir allskonar: Herpi- nætur, fyrirdráttarnætur, síldarnet, þorskanet, hrognkelsanet, Iaxa- net, silunganet, fiskilínur, tauma, kaðla, manilla, belgi og hvað eina, sem að veiðarfærum lýtur. Umboðsmaður á Norðurlandi er: Karl Nikulásson, Akureyti. Ngtízku Kjóla- og svuntuefni nýkomin í verzlun Christensens. N O M A- sápur þykja öllum sápum betri. Sápuverksmiðjan NOMA A/S, Kaupmannahöfn. r | marg-eftirspurðu eru nú nýkom- 1 nir. Verðið sama og áður. I M. H. Lyngdal. 1 Strioaskófatnaður I í miklu úrvali og af ýmsum 1 Iitum og gerðum. Mjög ódýr. J M. H. Lyngdal. I Röskan og laghentan SKarlmannafatnaðir S i | f í fjölbreyttu úrvali. f 1 Drauns Verzlun. I I Talslmi 59. Pósthólf 68. | Páll Sigurgeirsson. f f Ö""lllll>......<llllln'""|lllll........IIII|i>»<iI||||iim'IIIII|ii"'"II||Hi....."Illli......'illlln.i'0 nýkomnar úrvals góðar og ódýrar, þar á meðal nokkrar eftir Skagfeldt, sem kosta aðeins 6 kr. stk. Nálar og fjaðrir fást einnig. Freymóður má/arí. Morgunblaðið hefir lækkað í verði — kostar frá í. júlí kr. 2.00 um mánuðinn í stað kr. 2,50. Nýir kaupendur fá þess utan kaupbæti. Gerist áskrifendur. Hallgr. Valdemarsson. TITAN-HVÍTA. Verðið lækkað. Bræðumir Espholin, mann vantar til vinnu við Smjörlíkis- gerð Akureyrar nú um mánað- artíma. Upplýsingar í verzl. HAMBORG. Notið aðeins Hreins sápur til þvotta, þær eru búnar til úr beztu efnum og fullkomlega sambærileg- ar við erlendar. Hafa þann kost fram yfir að vera íslenzkar. Engin sápa alveg eins góð. Fæði fæst hjá undirritaðri fyrir 80 kr. á mánuði. Kaffi frá kl. 3 e. h. til kl. 12 á kvöldin. Strandgötu 1 (rétt hjá Söluturninutn)j Anna Þorsteinsdóttir. h Amboð Ijái, brýni og brúnspón er bezt að kaupa í h.f. Carl Hiepfners verziun I 1 Biðjið um tilboð. Að eins heildsala. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Khöfn. — Eik ti! skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. P. W. Jacobsen & Sön u I Timburverzlun. Kaupmannahöfn C, Carl-Lundsgade. Stofnuð 1824. Símnefni: Granfuru. New Zebra Code. Vatnsleiðsluefiii, vaskar, vatnsklósett og skólprör fæst hjá. Benjamín Benjamínssyni, Nútíma málningin íbóð. 3 — 4 herbergja íbúð óskast til leigu frá 1. okt. næstkomandi í húsi við Hafnarstræti eða Strandgötu. Ritstj. vísar á. zsp~ springur ekki, flagnar ekki af. »Kronos« Titanhvíta Mikið úrval af kvenskófatnaði, af ýmsum gerðum og litum. Verðið lágt. M. H. Lyngdal. heldur sér heilli og hvítri í mörg ár. „Dekkar" vel, létt í notkun. Umboðsmenn: Árni Jónsson, Reykjavík (Suður- og Vesturland). Bræðurnir Espholin, Akureyri (Norður- og Austurland). Prentsmtðja Ujöms Jónssonar,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.