Íslendingur


Íslendingur - 18.09.1925, Blaðsíða 4

Íslendingur - 18.09.1925, Blaðsíða 4
4 ÍSLENDINGUR ™ ■ 1 ™' ■ l"1"' — mm-mm m !■ ■■ ™ m Johan Hansens Sönner A/S., Bergen selur haldbezí veiðariæri, Fiskilínur, Reknet, Hringnætur o. íl. Pekí um alt land, Biðjið um verðlisfa. Sendið pantanir til firmans. Þórðitr Sveinsson & Co., Reykjavík. Aðalumboð fyrir ísland. Verzlun Kristjáns Sigurðssonar, Akureyri. Blátt Cheviot tvíbr. 12,50—13,50 — Kjóla-Cheviot 6,50—7,85 — Ullar- kjólatau ýmsir litir á 6,90, svart á 9,50 - Vinnufataefni á 300-3,50 — Boldang tvíbr. og einbr. — Manchettskyrtur - Tvisttau 20 teg. — Stúfasirz nýkomið — Efni í yfirsængurver og nærver margar teg. — Hvít Léreft 15 teg. — Rúmteppi — Rekkjuvoðir — Höfuðföt — Háls- tau — Lífstykki — Svuntur — Hanzkar o. fl. Ennfremur: Rúllu- gardínustangir Stólar — Vegglampar — Lampaglös — Lampaskermar Pvottabalar galv. — Kolahylki — Alumín. Pottar og Katlar — Ýms eldhúsgögn — Margskonar Smíðatól, Múrara-áhöld o. fl. Gærur nýjar og hertar — Ull og prjónles keypt fyrir vörur eða peninga. KOL. Kol þau, er vér fengum með s.s. »Aurora«, eru seld við skips- hlið á kr. 50,00 smálestin. Bæjarbúar ættu að byrgja sig af kolum þessum, sem eru hin þektu D. C. B. kol, og er reynsla fyrir, að eru þau beztu kol, sem hingað hafa fluzt. Verðið hækkar, þá kolin eru komin í port. Verzl. HAMBORG. :s verður og gærur borgað bezt í h.f. Carl Heepfners verzliin. r < N OMA-sápur þykja öllum sápum betri. Sápuverksmiðjan NOMA A/S, Kaupmannahöfn. fc-wwwwwwwj| ) Ellistyrkur. Þeir, sem ætla sér að sækja um ellistyrk úr ellistyrktarsjóði Akureyrarkaupstaðar, skili um- sóknum sínum inn á skrifstofu bæjarins fyrir 30. þ. m. Bæjarstjórinn á Akureyri 16. sept. 1925. BRBaRHRIHUMIIB Ford-bílar eru orðnir heimsfrægir. Peir eru ódýrir, peir eru léttir, peir eru stcrkir, í hlutfalli við hið afar lága verð, sem þeir eru seldir fyrir, — verð, sem engri annari verksmiðju hefir tekist nokkru sinni að byggja bila fyrir, enda hefir engin ein bílategund nokkru sinni náð jafn mikilli útbreiðslu, sem FORD-BÍLAR. Af þeim var selt siðastliðið ár ekki færri eu 2.000.000. FORD-BÍLAR eru yfir 11.000.000 í umfreð. FORD-BÍLA er áætlað að byggja á þessu ári yfir 2 miljónir. FORD-BÍLAR eru bygðir með sérstakri hliðsjón af vondum vegurn, sveita- vegum eins og hér á landi, sem gerir þá nothæfasta allra bila. FORD-BILAR eru þeir ódýrustu, sem enn hefir lánast að byggja fyrir heiins- markaðinn. FORD-BÍLAR eru þeir auðveldustu í notkun. FORD-BÍLAR eru þeir ódýrustu í notkun. FORD-BÍLAR eru þeir léttustu í notkun, og koma f>ar af leiðandi að fullum notum á vegum, sem ekki er hægt að koma öðrum bilum við á. FORD-BÍLAR eru sterkir, því þeir eru búnir til úr bezta efni. FORD-BÍLAR eru þeir fyrstu bílar, sem hingað hafa fluzt og orðið hafa til gagns hér á landi. FORD-BÍLAR eru þeir fyrstu og einu bílar, sem hafa sýnt og sannað, að bilar geta orðið bæði til gagns og gleði hér á landi sem í öðruin Iöndum. — Af framan sögðu eru FORD-BÍLAR beztir sem fólksflutnings-bílar fyrir ísland. FORD-BÍLAR eru þeir einu, sem geta aukið gleði og hamingju fjölskyldunnar. FORD-BÍLAR eru þeir einu, sem geta verið einka bílar, og aukið á gleði og hamingju einkalífsins. En hvers vegna geta Ford-bílar alt þettn, sem er kraftaverki næst? Af því að þeir eru ódýrastir allra bíla. Af því að eigendur þeirra eru bezt trygðir með alt sem, til þeirra þarf. Af því að þeir aukaþartar, sem til þeirra þurfa, fást hér á landi. Aths. Vegna hinna slæmu vega, sem ekki hafa burðarinagn til að bera þung hlöss, munu Ford-bílar reynast beztir til vöruflutninga ekki síður en til fólksflutninga. Ford-bílarnir fást hjá P. STEFÁNSSON aðalmnboðsmanni Fordfélagsins hér á landi. ■■■■■■■■■■■■■■SfiBBEðBgI!S£BBSfl^B2SfflrafflHfflfflBHnBiaBHnnEHfflnBBfflfflffl •• i ot verður eins og að undanförnu selt frá sláturhúsi okkar á Akureyri nú í næstu sláturtíð frá 21. september til 9. október. Eins og áður verður reynt að láta bæjarmenn fá sem allra bezt kjöt, en þar sem nokkuð af vænni dilkskrokkum verður tekið frá til fryst- ingar, þá ættu þeir, sem vilja tryggja sér gott dilkakjöt, að panta það nú þegar og verða þeir þá látnir sitja fyrir. Pöntunum veitt móttaka á skrifstofu okkar. Kaupfélag Eyfirðinga. KOL. Vegna mikillar verðhækkunar íslenzku krónunnar upp á síð- kastið og lækkun kolaverðs, hefi eg frá 15. þ. m. lækkað verð- ið þannig: Ágæt húskol 45 kr. smálestin. Hörpuð D. C. B. kol verða seld næstu daga frá skipshlið á 50 kr. smálestin. Ragnar Ólafsson. ÚTBOÐ. Heilsuhælisfélag Norðurlands óskar eftir tiboðum á byggingu á skúr í Kristnesi. Upplýsingar á stærð og fyrirkomulagi bygg- ingarinnar fást hjá Jóni Guðlaugssyni og sé tilboðum skilað til hans í lokuðum umslögum fyrir kl. 6 á mánudagskvöld uæst- komandi. Akureyri 16. september 1925. Framkvæmdanefndin. Jón Sveinsson, jf' i Praatamlö.ja Björns Júussonar,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.