Íslendingur


Íslendingur - 25.09.1925, Blaðsíða 3

Íslendingur - 25.09.1925, Blaðsíða 3
ISLENDINGUR MGV- ? : Strandgötu 5 - > : : i SAPUBTTSIN Talsími 82 Frá 12. september til 7. október n. k. STÓRKOSTLEG ÚTSALA 20°lo AFSLATTUR ER GEFINN AF ÖFLUM AT(‘)RITM, SEM í BÚÐINNI ERIT. ^ Athugið! Verðið hefir verið lækkað nýlega og er afslátturinn gefinn ofan á þá lækkun. Góðar vörur! Fjölbreytt úrval! Gott verð! Stangasápa ............ Handsápa............... Sápuspænir . .. . . . A. B. C. sápa . . . Skósverta (gríðar stór dós) KRISTALSAPA . . . . kr. 1,05 x/2 kg. .... — 1,75 7a — — 1,40 72 — — 0,55 stk. — 1,25 — 72 k g. á 5 5 a u r a Gerpúlver...............kr. 0,18 bréfið Eggjapúlver..............— 0,15 — 200 dósir fitusverta — 0,20 Krydd allskonar Gólfklútar Uvottaburstar Rykburstar . — 0,10 — — 0,60 stk. — 0,35 - — 1,00 — Allir bökunardropar fást í búðinni. — — Allar hreinlætisvörur, greiður, kambar og ilmvötn fást í búðinni. ; d I Reynið þvottaduftið »K I T - KA 7«, á 70 aura pk. — Sparar tíma, peninga og vinnu. 1 i C h n j f n f ú 1j/ sem kemur til bæjarins í sláturtíðinni, má eiga það víst, að það gerir hvergi betri eða ódýrari kaup en í J C U * SÁPUBÚÐ INNI STRANDGÖTU 5 (hús Ragnars Ólfssonar). 5 NÆRSVEITAMENN! Gleymið ekki að borga íslending nú í haustkauptíðinni. El* heimahoaiini E|j4 Afý Skáldsaga eftirKristíuu Sigfúsdóttur * ef skáldkonu cr komin á bókaniarkaðinn. ATVÖRUR Sildaraflinn. Síðustu viku komu á land á öllum veiðistöðvunum 1562 tunnur salt- sild og 1S76 tunnur kryddsild. Er þá alls á land komið yfir vertiðina 212,746 tn. saltsíld og 38,106 kryddsíld. Samtímis í í fyrra 101,590 tu. saltsiid og 22,812 krydd- sild, — aflinii pvi helmingi meiri nú. Ver- tiðin má nú kalla euduð, aðeins nokkrir bátar eru eftir á reknetum. Sœnsk-islenzkt fjelag liefir nýlega ver- ið stofnað á Siglufirði og er tilgangur þess aðallega að beita sér fyrir hags- niuna- og áhugatnálum Svía hjer á landi og treysta vináttu og viðskiftasambönd við íslendinga. Starfandi meðtimir geta Sviar einir orðið. Stjórnina skipa Arvid Didriksen, Gautaborg formaður, Ilolger Freudin, Gevle, ritari og Ragnar Gabriel- son, Gautaborg, féhirðir. Aðsetur félags- stjórnurinnar er Gautaborg. Eitt af þvi sein félagiö ætlar að beita sérfyrirerað fá svenska hcrskipið „Fylgia" hingað upp næsta sumar. Rauða-Kross-deildin hér á Akureyri hefir fengið kvikmyndir, sem sýna ýmis- Icgt, er að starfi Rauðakrossins lýtur i útlöndum og ýmiskouar annan fróðlcik. ínunu myndir jiessar sýndar baejarbúum á næstunni. Kjötvcrðið. Veröið á kindakjöti hjá Kaupfélagi Eyfirðinga cr kr. 1,80 kg., á I iúsavik er kjötverðið kr. 1,70 kg. á Sauð- árkrók kr. 1,60 kg. og i Rvik kr. 1,90. Þykir verðið nokkuð hátt. Dánardœgur. Nýlega er látin á lieilsu- hælinu á heilsuhælinu á Vifilstöðum ung- lingsstúlkan Agnes Guðjónsdótiir, dóttir hjónanna Guðjóns Jóhannssonar ogKrist- inar Hallgrimsdóttur að Garðshorni i Glerárþorpi. Þetta er þriðja dóttirin, scm þau hjón hafa uiist úr berklaveiki. Þá er og nýlega látin hér í bænuiii ekkjan Sigríður Jóiiasdótlir Glerárgötu 7, eftir þunga legu í Krabbameini. Hún var 68 ára gömut. skáldkonu er kornin á bókamarkaöinn. Heitir hún „Geslir“ og er 17 arkir að stærð, hin prýðilegasta að öllum frágangi. Mun marga fýsa að eignast söguna. | Appelsínur,! { Epli, > \ L a u k u r I ^ nýkomið í J| | Nýja Söluturninn. | Stór eldavél lítið brúkuð, hentug fyrir sveitaheimili er til sölu. Einnig lítill ofn. Baldv. Jónsson. Fjármark Maríu Jónsdóttur Norðurgötu 27 á Oddeyri er: Sneitt fr. fjöður aft. hægra. Sneitt aft. v. svo sem: Rúgmjöl, Hveiti, Haframjöl, Hrísgrjón, Baunir Melís Strausykur Export, Kaffi o. fl. kaupið þið ódýrast í io 5 'Cð cö to O JD W ’S J in e 'u. cs u t 4) > £ 3 H A M B O R G.______________________ Miðstöðvartæki. Ohlsen & Ahlmann A/C Kaupmannahöfn hafa lang stærst, bezt og ódýrast úrval á Norðurlöndum af allskonar miðstöðvartækjum. Peir sem ætla að fá sér hitunartæki í hús sín, ættu að snúa sér beint til firmans eða umboðsmanns þess Sigurðar B/arnasonar, Akureyri. Nokkrar tunnur af söltuðum steinbít til sölu. Eggert Einarsson. Biðjið um tilboð. Að eins heildsala. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Khöfn. — Eik til skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. P. W. Jacobsen & Sön Timburverzlun. Kaupmannahöfn C, Carl-Lundsgade. Stofnuð 1824. Símnefni: Granfuru. New Zebra Code.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.