Íslendingur


Íslendingur - 02.10.1925, Blaðsíða 3

Íslendingur - 02.10.1925, Blaðsíða 3
ISLENDINOUR 3 í ; ; SAFUBtTDI Strandgötu 5 Talsími 82 Frá 12. september til 7. október n, k. STÓRKOSTLEG UTSALA o ER o AFSLATTUR ÖILIiUM VÖRUM, SEM í BÚÐINNI ERIL : 20 GEFINN AF ___________________ ^ , Athugið! Verðið liefir verið lækkað nýlega og er afslátturinn gefinn ofan á þá lækkun. Góðar vörur! Fjölbreytt úrval! Gott verð! -----= = KRISTALSÁPA Stangasápa................kr. 1,05 1/2 kg. Handsápa....................— 1,75 J/2 — Sápuspænir..................— 1,40 72 — A. B. C. sápa ... — 0,55 stk. Skósverta (gríðar stór dós) — 1,25 200 dósir fitusverta . . — 0,20 — 72 k g. á 5 5 a u r a Gerpúlver............I kr. 0,18 bréfið Eggjapúlver..............— 0,15 — Krydd allskonar Gólfklútar Pvottaburstar Rykburstar — 0,10 — 0,60 — 0,35 — 1,00 stk. 1 ‘ d > Allir bökunardropar fást í búðinni. — — Allar hreinlætisvörur, greiður, kambar og ilmvötn fást í búðinni. Reynið /> votta duftið » kTTIíA T« , á 70 aura~pk. — Sparar tíma, peninga og vinnu. QlfPÍhfnl!/ sem Lemur til bæjarins í sláturtíðinni, má eiga það víst, að það gerir hvergi betri eða ódýrari kaup en í mmm s^pijb1jÐINNi STRANDGÖTU 5 (hús Ragnars Ólfssonar). ........- b ..............................................................................III.......................................................................................................................................................III......................... s af ýmsum varningi er nú gefinn í H A M B O R G. Komið, skoðið og athugið verð og vörugæði, það kostar ekkert. m i <|>."ltHll|,Ml||l|||,.-«IU||||M.^H||Ill,^,ilim|,..............'I||||||I>'"IHH|„..„U1H,|1,‘ ............................................,|ll||||,,'.«'l||l||i1r.,it||ll||l.‘.>'I|ll|||,,‘,'l||U,|^,Ul|lU„MiU|I|||,r^ Úr heimahöguni. NúkOmÍð: ^iflírnfrrPíSnQh-AIitirt var spffnr II k, » U Gcignfrœðaskólinn var settur kl. 5 e. h. í gær. Kvöldskóla ætlar Einar Olgeirsson cand. phil. að halda á komandi vetri hér í bæn- um. Samþykti bæjarstjórnin á fundi sín- um á þriðjudaginn að lána honum eina af kenslustofum barnaskólans til kenslunnar endurgjaldslaust og^auk þess Ijós og hila. í kvöldskólanum á að kenna:'; íslensku, dönsku, náttúrufræði, reikning, menningar- sögu, félagsfræði, bókmentafræði og ensku fyrir þá, sem^þess' æskja. Skólinn stendur yfir frá 1. nóv. til aprílloka, og er kenslu- gjaldið 60 kr. yfir tímabilið og eru 18 kenslustundir á viku. Þeir, sem læra vilja ensku greiða 10 kr. viðbótar kenslugjald. Kennarar við skólann verða auk Einars þeir^Steinþór Guðmundsson skólastjóri og Brynleifur Tobiasson kennari. Trúlofun. Nýlega liafa þau birt trúlof- un sína, Sigursteinn Magnússon frá Garði hér í bæ/starfsmaður hjá Sis, og- Ingi- björg Sigurðardóttir, Björnssonar bruna- málastjóra’ í*Rvík. Silfurbrúðkaup áttu J. C. Arnesen og frú hans 29. f. m. Dúnardœgur. Látinn er í Reykjavík öld- ungurinn Þorgrímur Gudmundsen kenn- ari og ferðamannatúlkur. Gengi peninga hjá bönkum í dag. Sterlingspund . . kr. 22,60 Dollar .... - 4,68 Svensk króna . . — 125,49 Norsk króna . . — 92,29 Dönsk króna . . — 112,55 Epli, Appelsínur, Melónur, Cítrónur, Laukur, 2 teg., Vínber. Verzlun Eiríks Kristjánssonar. Tóbaksverðið. ísl. krónan hækkar slöðugt, og kaup- geta hennat- á útlenda markaðinum verður meiri og meiri. Af því leiðir, að innfluttar vörur hljóta að lækka í verði. En einmitt þegar allir búast við verðlækkun tilkynnir Landsverzlun viðskiftamönnum sínum, að tóbaks- vörur frá henni hækki flestar í verði um 14 — 15%. Kemur mörgum þetta kynlega fyrir sjónir, en ennþá kynlegra þykir mönnum þó það, að sjá blöð þau sem flytja tóbaksauglýsingar Lands verzlunar vera ennþá að auglýsa verð- lag það, sem ekki Iengur er gildandi. Menn vissu það raunar áður, að aug- lýsingarnar voru bitiingur til þeirra blaða, er studdu Landsverzlun, en að trassaskapurinn væri svo mikill hjá henni, að ekkert væri hirt um þó þær sýndu alt annað verð en væri gildandi, hefðu þó flestir svarið fyrir. En svona er það nú samt, í verzlun Péturs H. Lárussonar fást karlm,- kven,- sokkar. barna- j K e n s 1 a . Eins og undanfarna vetur tek eg nokkur börn innan skólaskylduald- urs til kenslu. Elfsabet Friðríksdóttir, Hafnarstræti 103. ■ A ( t Purkaðir ávextir: Aprikósur. Epli. Blandaðir. Ennfremur: Eík/’ur, sveskjur, rúsínur, döðlur, nýkomið í Nýja Söluturninn. Nvkomnar bækur: Guðrn. Friðjónsson: Kvæði. Jón Laxdal: Einsöngslög. Kaupfél. Eyfirðinga. Til leigu 2 herbergi fyrir einhleypa á Spítalaveg 8. Svipan, sem auglýst var eftir, merkt Hj,- Litlhamri, er fundin. Oeymd hjá ritstj. Eignarlönd. Undirritaður hefir í umboðssölu matjurtagarða og túnblett með pen- ingshúsi 20X8 áln. Magnús Jónsson, bókbíndarí. Lækjargötu 9, NÝKOMIÐ: Peysur, hlýjar og sterkar á karl- menn og drengi. Brauns Verzlun. Páll Sigurgeirsson rostotunori óskast til leigu. R. v. á. Li noleum nýkomið til Tómasar Björnssonar,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.