Íslendingur


Íslendingur - 06.11.1925, Blaðsíða 4

Íslendingur - 06.11.1925, Blaðsíða 4
4 ISLENDINOOR Stór IJtsala byrjar á morgun ■ ■ HAMBORO. c <\DK í stærstu og fjölbreyttustu úrvali á vinnustofu ÓLAFS ÁGÚSTSSONAR. VESTA -MÓTORARNIR hafa nýlega verið endurbættir (toppstykkisfyrirkomulagið o. fl.) og eru nú ca. 'li kraftmeiri en áður, en eru þó nú einna ódýrastir alira jafn kraftmikilla véla. — Eru eins sparsamar eða jafnvel enn o'íu- sparari en áður. — VESTA er ábyggileg vél og framúrskar- andi góð á línu. Munið það. Hyggnir útgerðarmenn taka VESTA vegna þess, að hún hefir reynst vel og er til verulegrar og ábyggilegrar frambúðar. Fiskibátavélar: 12 HK., lö HK. 24 HK. o. s. frv. fón S. Espholín. Fjórðungsþing Fiskifélags Norðledingafjórðungs verður haldið á Akureyri, laugardaginn 12. des. þ. á. og verður sett kl. 10 árd. Akureyri 1. nóv. 1925. Kstrl Niku/ásson, p. t. forseti. U p p b o ð verður haldið miðvikudaginn 6. janúar n. k. kl. 1 e. h. á árs afnotarétti af söltunarsvæði hafnarsjóðs með 3 bryggjum og hús- um, samkvæmt fundarsamþykt hafnarnefndar 21. okt. s.l. Sölt- unarsvæðið verður þrí-skift, og fylgir ein bryggja og húsnæði hverjum hluta. Nánari upplýsingar hjá bæjarfógeta. Uppboðsskilmálar til sýnis a bæjarfógetaskrifstofunni frá 20. desember n. k. Skrifstofu Siglufjarðar 4. nóvember 1925. G. Hannesson. Hráolín-hrcyfillinn „G8EI“ frá A. Gullowsen A/S, O s I o er tvígengisvél, traustbygð úr úrvals- efni, óbrotin, gangviss og olíuspör. Hefir hverfistillir, aðskiljanleg ramma- stykki og heilt botnhylki. Er hitaður með glóðarhaus, en fæst líka með rafkveikju. Skrúfan með sviftiblöð- um eða snarvend. Hreyflarnir fást í öllum stærðum, til hverskonar notk- unar á sjó og landi. Einnig fást margskonar akkeris-, nóta- og lóðaspil af nýjustu og fullkomnustu gerð. Hreyflasmiðja Gullowsens er hin elzta og langstærsta í Noregi. Hefir þegar smíðað yfir 4000 vélar og hlotið yfir 30 verðlaun frá ýmsra landa- sýningum. Biðjið um verðlista með myndum og fáið tilboð, áður en þér fest- ið kaup annarsstaðar. Ábyggilegir umboðsmenn óskast. Aðalumboð fyrir ísland hefir P. A. Ólafsson, ' Reykjavík. Símnefni: Pedro. Tilkynning. Allir þeir, sem á þessu ári hafa hafa fengið möl, sand og grjót á landareign verzlunarinnar, eru hérmeð vinsamlegast beðnir að gefa nákvæma skýrslu fyrir- 1. des. n. k. yfir það, sem þeir hafa fengið, og þá inna af hendi greiðslu fyrir það. Tað, sem tekið hefir verið án Ieyfis og ekki verður talið fram innan ákveðins tíma, verður þá tafarlaust innheimt hjá þeim keyrslumönnum, sem hafa keyrt það. Akureyri 5. nóv. 1925. H. f. Hinar sameinuðu ísl. verzlanir. E/nar Gunnarsson. Jarðnæði til sölu. Grasbýlið »Árbær« á Tjörnesi er til sölu, og laust til ábúðar í næst- komandi fardögum. Býlinu fylgir land, 10 dagsláttur af girtu túnstæði, þar af í fullri rækt hérumbil 6,5 dagsl., en hitt slægjuland, að mestu. Auk þess hefir býlið rétt til hagagöngu í Ytri-Tungu-landi fyrir 60 fjár og 2 gripi og til svarð- artekju og kolanáms til heimilisþarfa. Fyrir hlunnindi þessi greiðist lágt gjald til Ytri-Tungu-bóndans. Árlegur heyfengur er að meðaltali 130 vættir, en má auka mikið með framhaldsrækt. Peir, sem kynnu að vilja kaupa grasbýli þetta, snúi sér til mín undir- ritaðs, sem gef allar frekari upplýsingar og sem um kaupverðið. Húsavík 28. okt. 1925. St. Guðjohnsen. E.s. Nordland • / hleður fisk til Spánar og Italíu fyrri hluta des- embermánaðar, ef nægur flutningur fæst. Lágt flutÉðSgialil. Nánari upplýsingar gefa: G. Kristjánsson, skipamiðlari Hafnarstræti 17, Reykjavík. Símn. Shipping. Tals. 807. Sv. A. Johansen. Hverfisg. 40, Reykjavík. Símn. Thorarinn. Tals. 13. á N OMA-sápur il ÞyLja öllum sápum betri. ^ Sápuverksmiðjan NOMA A/S, Kaupinannahöfn.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.