Íslendingur


Íslendingur - 13.11.1925, Blaðsíða 3

Íslendingur - 13.11.1925, Blaðsíða 3
ÍSLENDINGUR 3 W1 -VI' .. ............................................ ...... -• " ................. t Halldór Árni Jóhannesson, Feettdur 18. júll 1901 — Dáinn 30. á(júst 1925. Hve sár var sú stundin, er hreif þlg Hel úr hjartkærra foreldra örrnum. Því falla nú tregans og tái'a él af titrandi vina hvörmum. Þú varst æ hið skærasta vonaljós á vegi þíns föður og móður, og vanst þér með réttu það vænsla hrós, að værir þú drengur góður. Þú hataðir glysið, sem gagnlsaust er, en gleymdir ei skyldunnar störfum. Og ekkert var ljúfara yn^i þér en afkasta verkum þörfum, Pitt álit fór vaxandi, ungi sveinn, hjá öllum við nánari kynning. Pinn vegur var stuttur, en bjartur, beinn. ~ Ó, blessuð sé æ þín minning! P. Á. CC Símskeyti. (Frá Fréttastofu Islands.) Utlend: Rvik 13. nóv. Frá Osló er símað, að kommun- istaforingjarnir ^ Olsen Hagen og Tranmæl, og ritstjórinn Clausen, er sakfeldir voru fyrir byltingatilraunir, hafi verið náðaðir. Frá Madrid: Spánverjastjórn segir Þjóðverjum verzlunarstríð á hendur vegna þess, að tollsamningar milli landanna fóru út um þúfur. Tollur af innfluttum þýzkum vörum hækk- ar um 8°/o, Frá Rómaborg: Tilraun gerð að myrða Mussolini, en mistókst. Fylg- ismenn hans fagna yfir því, að sam- særið gegn honum komst upp. Búist er við, að Mussolini muni hefna sín heiftarlega á socialistum. -!#<• Úr heimahögum. Fjárhagsúœtlun kaupstaðarins var sam- þykt á síðasta bæjarstjórnarfundi. Eru tekjur áætlaðar kr. 300,500,00 og útgjöld jafn há. Til verklegra framkvæmda eru þcssir liðir helztir: Til holræsa kr. 17,000, til vegalagninga kr. 15.000 og til gang- stéttalagninga kr. 7,000. Pá á að leggja upp 10 þús. kr. til byggingar nýjum barnaskóla í bænum. — Útsvör eru áætl- uð kr. 115,845,00. Taugaveiki gengur nú á ísafirði og segii landlæknir 14 heimili sýkt, þar af 3 utanbæjar. Veikin stafar af mjólk frá Engidal og er sá bær nú í sóttkví og nijólkursala þaðan bönnuð. Væntir héraðs- læknir að veikin verði stöðvuð. Prcstskosning. Nýlega var kosinn prestur að stað í Súgandafirði séra Halldór Kol- beins í Flatey á Breiðafirði með 133atkv., af 167, sem greidd voru. Séra Helgi Árna- son past. emer, fékk 33 atkv., en eitt atkv. var ógilt. \\mmm Samninganefndirnar fallast á miðlunartillögur sátta- semjara. Sjómanna- og verkamanna- félögin hafna þeirn. Eftir að sáttasemjari hafði haldið marga fundi með kaupsamninga- nefndum Sjómannafélagsins og verkamannafélagsins Dagsbrún og samningsnefnd félags ísl. botnvörpu- eigenda, urðu nefndirnar sammála að ganga að tillögum hans. Og var nú búist við, að kaupdeilurnar væru á enda kljáðar. En er tillög- urnar voru lagðar fyrir félögin i gær- kvöldi urðu úrslitin þau, að Sjó- mannafélagið feldi samkomulagstil- f t v 2 m )."'llllli."."'l||||i, «"111111, »»"l1llli ill ••.■"lllln. Orðsending. f Okkar heiðruðu viðskiftavinum og öðrum gefst f hérmeð til kynna, að við höfum lækkað verðið á öll- f um eldri vörubirgðum verzlunarinnar frá 6 til 60°/o. f Nýkoinnar vörur seljast ineð /ægsta markaðsverði. \ Virðingarfylst. I f f 1 Akureyri, 12. nóvember 1925, g f pr. Rich, N. Braun. f Páll Sigurgeirsson. \ ■Er é"»llllli.'lllll.Illllii...IIIIII...'lllll.......'lllll.Illllii" '»lllll»"<@> Bergens Notforretning býr ávalt til vönduð veiðarfæri. Umboðsmaður: /Car/ Nikulásson. U P P B 0 Ð. Á morgun, laugardaginn 14. nóvember 1925, kl. 1 e. h., verður haldið opinbert uppboð, ef veður leyfir, við Hafnarstræti 100 hér í bænum, og þar selt meðal annars: Karlmanna og unglingaföt, vefrarkápur, olíukápur og fleiri tegundir af vörum. Ennfremur mikið af timbur-afgangi (eik og fura), nótaefni o. fl.'o. fl. Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Gjaldfrestur til 1. júlí 1926. Ásgeir Pétursson. . ....................»'iiiii»"»»iiiii»"f oo j Tvistdúkar ! *S/) löguna með 167 atkv, gegn 145 atkv., 8 atkv. ógild, og Dagsbrún feldi hana með 150 atkv. gegn 36, eftir heitar umræður. Var Ólafur Friðriksson aðaland- stæðingur sanikomulagsins. Gekk svo heitt til á fundinum, að lá við - slagsmálum hvað eftir annað.— Út- gerðarmenn samþyktu samkomu- lagstillöguna. — Málunum nú stefnt í óefni að nýju. Aðalfundur í Sjómannafélaginu í kvöld. — Búist við að ináiið verði tekið fyrir að nýju, vegna þess hve fáir greiddu atkvæði á fundin- um í gærkveldi, og Hafnarfjarðar- sjómenn allir fjarverandi. Jón Bald- vinsson alþm. og Sigurjón Ólafs- son forrrí. Sjómannafélagsins voru báðir í samninganefndinni. — Al- þýðublaðið segir ekkert um málið, nema skýrir frá atkvæðagreiðslunni. Tveir mótorbátar til sölu, með eða án veiðarfæra, Upplýsingar gefur Árni Bergsson, Ólafsfirði. \ frá kr. 1.10 pr. mt. nýkomnir í I Brauns Verzlun. B i Páll Sigurgeirsson. .............................. Drengja- nankinsbuxur með smekk nýkomnar í Gott orgel til sölu með tæki- færisverði. Upplýsingar gefur Stefán Ólafsson vatnsleiðslustjóri. Þjófnaður. Á suniiudaginn um nónbilið heimsókti einhver náungi íbúð Antons útgerðarmanus jónssonar í Túngötu, og hafði á burt með sér vandaða karlmanns- kápu, stígvél og skóhlífar, er voru í and- dyrinu. — Þjófurinn er ófundinn enn. Mdlshöfðun. Stórsti'n*an hefir gert ráð- stöfun til málshöfðunar á hendur ritstj. tsl. fyrir itmmæli í greininni sÁfengisbann- ið« sem birtst í 41 , 42. og 43. tbl. ísl. sem framkvæmdarnefndin telur meiðandi.— Mun þetta vera í fyrsta sinni, sem Stór- stúkan fer í mál, — því um sættir mun naumast að ræða. Appelsínur Vínber Bananar. nýkomið í Bröttuhlíð. Kartöflur góðar og ódýrar, nýkomnar í B r ö 11 u h I í ð. Brauns Verzlun. Nýkomnar bækur: G. Björnsson: Ljóðmæli. Stgr. Thorsteins.: Ljóðmæli. Sig. Sívertsen: Fimm höfuðjátningar. Organtónar I. Grimms-æfintýri II. Knútur í Álmvík. Hlini kóngsson. Bókaverzlun Kr. Guðmundssonar. Séra Björn Þortáksson prestur að Dvergasteini, hefir, samkvæmt beiðni sinni, fengið lausn frá prestskap frá næst- komandi fardögum að telja. Spilafundur í Verzlunarmannafélaginu annað kvöld kl. 9 á Cafe Qullfoss. Varðskipið. Berl. Tid. segja eftir Magn- úsi Guðniundssyni ráðh., að 15 tilboð hafi komið í byggingu ísl. varðskipsins væntanlega, frá dönskum, þýzkum og enskum skipasmíöastöðvum. Heilsuhœli Ní. Nefnd var kosin í Rvik snemma í sumar, til að aunast fjársöfnun til heilsuhælisbyggingarinnar, skipa hana þessir menn: Guðm. Björnsson Iandlæknir, Garðar Gíslason, Indriöi Einarsson, Magn. Pétursson, Stefán Jóh. Stefánsson, Stefán Thorarensen, Valtýr Stefánsson, Sigurður Kristinsson, Kolbeinn Árnason, Aðalbjörg Sigurðardóttir, Halld. Bjarnadóttir og Anna Friðriksdóttir. fakob Mötler bankaeftirlitsmaður kom hiugað með Lagarfoss, og dvelur hér í bænum um tíma. Dúnardœgur. t’aim 9. þ. m. andaðist á Landakotsspítala í Rvík ungfrú Anna Be- bensee héðan úr bæ, eftir langvarandi veikindi, rúmlega tvítug að aldri. Góð stúlka og vel látin. Gengi peninga hjá bönkum í dag. Sterlingspund . . kr. 22,15 Dollar . . . . - 4,58 Svensk króna . . - 122,33 Norsk króna . . - 91,86 Dönsk króna . . - 112,44 Tek til geymslu hjólhesta. Kristján bílst/óri. Prentsmiðja Björns Jónssonar. Rúðugler, tvær þyktir fyrirliggjandi. Selst mjög ódýrt í heilum kistum. Verzlun Sn. Jónssonar. Klossar, hedeboskór Og strigaskór nýkomnir í Brattahlíð. G ó ð a r handsápur eigaiað vera mjúk- ar, hafa þægilegan ilm og fara vel með húðina. --Allaþessa kosti hafa HREINS handsápur, og eru aukþess íslenskar.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.