Íslendingur


Íslendingur - 04.12.1925, Blaðsíða 4

Íslendingur - 04.12.1925, Blaðsíða 4
4 ÍSLENDINGOR Til „Grei“- fullnægir öllum kröfum, sem gerðar verða til fyrstaflokks ný- tízku mótors fyrir þilskip og báta. Verðið sanngjarnt. Fáið verð- hsta ogieitið tiiboða hja umboðs- síldveiða-eimskip og íveir geymsiuskrokkar mönnum. p. A. óiafsson, Reykjavík. úr járnbentri steinsteypUc síldarverksmiðja og sfldveiðastöð, fimm Pað befir ekki brugðist / 40 ár, að haldbeztu og fengsælustu veiðarfærin eru frá Gerið pantanir yðar sem fyrst hjá umboðsmanni verksmiðjunnar fyrir austur-, vestur- og norðurland: Ing varí Guðjónssyni* Akureyri. Símnefnií fgfe. Sími 133. N OMA-sápur þykja öllum sápum betri. Sápuverksmiðjan NOMA A/S, 'Kaupmannahöfn. Kaupmenn, kaupfélög og utgerðarmenn! Reynslan hefir sannað, að: LÍNUR, TAUMAR og KAÐLAR eru hvergi jafn endingargóðir eins og frá Gerdt Meyer Bruun A|s Bergen. Sýnishorn, verðlistar og allar frekari upplýsingar hjá mjer. P ál 1 S k ú l a s o n. (Umboðsni. f, Norðurland.) Eg hefi til sölu síldveiðastöðina og síldarverksmiðjuna á Hesteyri. Stöðin hefir mikið landrými; var upprunalega hvalveiða- stöð; en árið 1924 var bygð þar síldarverksmiðja og síldarsölt- unarpláss. Verksmiðjan sjálf er í tvílyftu steinsteypuhúsi, útbúin að öllu Ieyti með fullkomnasta nýtízku útbúnaði; getur unnið úr 1500 hektólítrum af síld á sólarhring; vélar allar svo stórar, að auka má framleiðsluna upp í 3000 hektólítra á sólarhring. Lýsis- geymirnir, sem rúma 1800 föt af lýsi; stór geymsluhús fyrir síldarmjöl, kol og kokes, salt og tunnur. Verkstæði og smiðja fyrir aðgerðir. Verkamannabústaður, sem rúmar 100 manns. Sérstakt hús fyrir skrifstofur og heimili framkvæmdarstjóra. Síldarplön og bryggjur, sem 8 síldarskip geta legið við í einu. Vatnsveita fram á bryggjurnar og raflýsing. Ennfremur 5 síldveiðagufuskip: „Reykjanes“,smíðað um 1924, og ,,Langanes“, ,,Refsnes“, „Akranes“ og „Siglunes“, sem öll eru flokkuð til vátryggingar (klasset) 1925. Ennfremur tveir geyinsluskrokkar, smíðaðir í Bretlandi, úr járnbentri steinsteypu, „Cretehive“ 1000 smál. og „Cretecamp“ 950 smál., með gufukötlum og vélum. Allar framangreindar eignir fást keyptar í einu lagi. 250 þúsund ísl. króna útborgunar er krafist, ef alt er selt í einu. — Um söluverð og annað geta lysthafendur fengið upp- lýsingar hjá undirrituðum. Hér er sérstakt tækifæri fyrir Islendinga til þess að eignast fullkomna nýtízku síldarverksmiðju, útgerðarstöð og síldarútgerð- arskip með verði, sem er langt undir því, sem kostað hefir og væntanlega nokkur tök verða á að koma slíku fyrirtæki upp fyrir í náinni framtíð. Kaupin þurfa helzt að fullgerast fyrir 15. janúar 1926. Sveinn Björnsson, hæstaréttarmálaflutningsmaður. Hein. 1 Brunabótafélagið j THE EA6LE STAR & BIRTISH DOMINIONSIHSURANCE Co.Ldt. London. er eitt af allra ábyggilegustu brunabótafélögum, sem starfa hérálandi. Tryggið eigur yðar þar, áður en það er um seinan. Páll Skúlason, (umboðsm. fyrir Norðurl.). Húsklukkur Drengir (14 daga) 12 til 17 ára, sem vilja læra mjög vandadar og ódýrar. Einnig leikfirai hiá mér ' vetur> 8efi sig Vekjaraklukkur fram sem fýrst. fást á úrsmfðavinnuslofunni í húsi rt- Dalttiannsson, Ingimars Jónssonar. Gróðrarstöðinni. Hentug jólagjöf: Almanök og Mánaðardagar ORIGINAL-HEINMOTORINN i frá A^S H. Hein & Sönners Motorfabrik, Strömmen, Randers er Iangmest útbreiddi bátamótorinn hér norðanlands. Síðastliðið ár var mótorinn endurbættur til mikilla bóta, er nú ennþá sparsamari í notk- un en áður, en skiJar þó meiri krafti. Hingað voru keyptir 8 mótorar síðastliðið vor. Verksmiðjan hefir nú lækkaðverðiðað miklum mun. Þeir, sem hafa í hyggju að kaupa nýjan mótor, ættu að kynna sér hið nýja verð verksmiðjunnar, áður en þeir festa kaup annarsstaðar. Werzlun Sn. Jónssonar. ÚTSALA! Nýkomið Lindarpennar, ágæt tegund. „Eversharp“-blýantar. Bókaverzlun Kr. Guðmundssonar. Bókaverzlun Kr. Guðmundssonar. Allstórt ,v>partí« af allskonar álnavöru verður selt út þennan mánuð í verzlun minni við afarlágu verði. fón Antonsson. í Verzlun Krístjáns Sigurðssonar: Gerhveiti — Epli — App- elssínur — Jólatré — Jóla- trésskraut o. fl. Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.