Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 20.06.1930, Blaðsíða 4

Íslendingur - 20.06.1930, Blaðsíða 4
(SLENDINOUR FORD MOTOR COMPANY H.F. - KAUPMANNAHOFN V. VIÐURKENDIR UMBOÐSSALAR FORD-BIFREIÐA: P. Stefánsson Reykjavík, Sveinn Egilsson. Prentsmiðja Björns Jónssonar, 1930. LINCOLN FORDSON. Town Car, Vörubíll 8/í. tons fyrir búðarvarning. Vörubíll V/a tons. Standard Sedan. Tudor Sedan. Roadster. ALÞIN6ISHÁTÍÐIN 06 FORD-BÍLLINN GAMLI FORD var lengi vel einasti bíllinn, sem fært var á með farþega og flutning á vegunum íslensku. — Hann má telja brautryðjanda bílareksturs á íslandi, og má honutn mikið þakka hinar stórkostlegu og víðtæku vegabætur síðustu ára. NÝJI FORD hefur til að bera alla kosti hins gamla bíls og auk þeirra fjölda marga aðra, sem eru bein afleiðing af hinum stórstígu framförum bíla-iðnaðarins á síðustu árum og auknum kröfum notenda. í NÝJA FORD — bæði flutningsbílum og fólksbílum — eru í stuttu máli sameinaðir allir þeir eiginleikar, sem prýtt geta þessi bestu landfarartæki heimsins, en verð þeirra er jafnframt lægst allra sambærilegra bíla. Auk þess sem þeir eru benzin- og olíusparastir allra bíla, er viðhald þeirra lang-ódýrast og best trygt. ÍSLENDINGAR! Minnist á 1000 ára afmæli Alþingis meðal annars, hversu ómetanlegt gagn FORD-BILLINN hefur unnið landi og þjóð á undanförnum árum. Haldið áfram að nota hann sem. lyftistöng undir atvinnu- vegi yðar! Sýnið hagsýni yðar í því að kaupa einungis besta og jafn- framt lang-ódýrasta bílinn. Eyðið ekki fje yðar í kaup á miklu dýrari bílum, eyðslufrek- ari og ver trygðum að viðhaldi. Verð áhelstu teg. í ísl.krónum: PHAETON, rúmgóður 5 manna blæjubíll.....................kr. 4010,00 ROADSTER, rúmgóöur 3 manna blæjubíll......................— 3940,00 STANDARD COUPÉ, lokaður 2 manna bíll .... — 4470,00 CABRIOLET, lokaður 2 manna bíll, aðall. fyrir kvenfólk — 5330,00 TUDOR SEDAN, 2ja dyra drossia, 5 manna .... — 4340,00 FORDOR SEDAN, 4ra dyra drossia, 5 m. með2gl. áhlið — 4900,00 STANDARD SEDAN, 4ra dyradr., 5 m. með 3 gl. á hlið — 5165,00 TOWN SEDAN, 4ra dyra drossia, 5 m. með 3 gl. á hlið — 5430,00 VÖRUBÍLL, sJi t°QS, óyíirbygður............................— 2635,00 VÖRUBÍLL, 3/t tons, með lokuðu bílstjórahúsi .... — 3215,00 VÖRUBÍLL, s/r tons,vxneð lok. bílstj.húsi og lok. vörugeymslu — 4020,00 VÖRUBÍLL, l1/* tons, óyíirbygður...........................— 3510,00 VÖRUBÍLL, lx/3 tons, með lokuðu bílstjórahúsi .... — 4090,00 VÖRUBÍLL, 1 Vs tons, m. lok. bílstj.húsi og lok. vörugeymslu — 5045,00

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.