Alþýðublaðið - 11.09.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.09.1923, Blaðsíða 1
Gefið ut af Æl|»ýOafloklmiim 1923 Þriðjudagian 11. september. z.07. tölublað. Tiltæki Eggerts Claesseiis, Illa rrælist að makiegleikum iyrir tiltæki Eggerts Claesseos binkastjóra að be'ta fjárvaldi íslandsbanka til þess að reyna að koma í veg fyrir, að sam- komulag komist á milli sjómanna og útgerðarnianna, enda verður ekki annað sagt, en að með þvf sé unnið þrefait óhæíuverk. Fyrst og fremst er beint ráð- ist á hagsmuni einnar nytsöm- ustu vinnustéttarinnar i landinu, sjómaímanna, með því að lána fé til að standast kostnaðinn við bindingu togaranna í því skyDÍ að hjálpa til að kúga þá til kauplækkunar. í öðru tagi er reynt að þröngva útgerðarmönn- um sjáifura til þess að hafda verkbanninu og notkunarleysi skipanna áfram, þegar þeir fara sjáifir að sjá, hve fráleitt hátta- Ug þeirra er, raeð hótunum um afarkosti í viðskiftum, ef þehr hugsi tii að starfrækji útgerðina. Þriöja hliðin á tiltækinu er sú, sem að rikinu snýr. Þar er beint gengið á saœninga milli þess og bankans um stuðning við atvinnu- vegina af bankans hálfu gegn forréttindum þeím og hlunnind- um, sem b?nkinn nýtur af rík- ís'íjs hálfu, en auk þess eru hafðar af rikirsjóði tekjur þær, er hann mundi hafa, ef útgerðin væri stirfrækt. Þettá framferði bankastjórans er þannig þjóð- slcaðlegt, því að það er jöfnum höndum árás á atvinnurekendur og verkamenn yfiríeilt og auk þess* á heild bíggja þessara stétta og allra annara, alla þjóðina. En úr því að framferði banka- stjórans er þjóðskaðlegt, þá er lika i augum uppi, að hann er skaðræðismaður í stöðu þeirri, er ffiears' -^,- <«*. ^ f ? ELEPHANT 4 , CIGARETTES \ SMÁS0LUVERÐ 50 AURAR PAKKINN ? ], ? THOMAS BEAR & SONS/LTD., A LONDON. Felltrfiaráöstundur verður haldinn í Alþýðuhúsinu í kvoid, þriðjudaginn u. sept, kl. 8. Áríðandi að sækja fund og koma stundvíslega. hann nú gegnir, og þess vegna bráðnauðsynlegt að búa svoum, að endi verði bundinn á slfk til- tæki hans sem þetta siðasta framvegis. Hér er með vilja talað um Eggert Claessen einn saman, þótt í bankastjórninni séu tveir menn aðrir, því að þeir eru af rikisstjórninni settir yfir bankann til þes^ að gæta hagsmuna rík- isins, og verður þvf ekki ætlað, þar til annað sannast, að þeir séu meðsekir í þessu tiltæki Eggerts Claessens. Hitt mun heldur, að hann neiti þess, að þeir eru að eins >settir«, en þeir þykist hins vegar ekki hafa tðk á að beita sér gagnvart honum, þar sem laust er fyrir að baki þeim. Ea ef ástæðan að mót- spyrnuleysi þeirra gegn tiltæki Eggerts Claessens er ekki af þessu runnin, þá stafar hún frá honum, og þá er þeim nauð- synlegt að losna undan áhrifum hane. Almenningur liggur þannig á báðar híiðar nndir skaðlegum áhrifum frá Eggsrt Claessen, og það er ekki iíklegt, að undan Sú þriðja kemur út í okt, — þangað til verður tekið á móti áskriftum í sfma 1269. þeim verði auðveit &ð fosna, ef hann fær að ganga upp f þeirri dul, að hann geti f^rið með bæði atvinnuvegi þjóðarinnar og stjórn rfkisins eftir geðþótta sín- um. í veg fyrir það verður að koma, og til þess er ekki nema eitt óbrigðult ráð. Hann vérður að fara frá barik' anum. Þess verður almenningur að kreíjast, því að á meðan þeirri kröfu er ekki fullnægt, getur enginn, hvorki atvinnurekandi né verkamaður, verið óhultur um at- vinnu sína. Menn eiga á hættu, að þeim séu allar bjargir bannaðar, ef þeir vilja ekkl í öilu fara að vilja Ólafs Thors, og þeir hafi engar nytjar ríkisstjórnarinnar sér til verndar, nema ráðstafanir hennar séu í samræmi við fyrir- ætlanir Hjalta Jónssonar. Það verður að gera hluthöfunum tvo (Framhald á 4. síðu)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.