Íslendingur


Íslendingur - 03.05.1935, Side 2

Íslendingur - 03.05.1935, Side 2
2 ÍSLENDINGUR 85o kr. Óskar Sigurgeirsson vélsm. 825 kr, Pétur A. Ólafsson framkvstj. 800 kr. Brynleifur Tobiasson, Drátt- arbraut Akureyrar, Rannveig Bjarnadóttir, Sigurður Eggerz bæj- arfógeti, Kristján Halldórsson rtr- ÚT8VABSSTIGI við niðurjöfnun útsvara á Akureyri 1935. 1. Útsvarsstigi á tekjur: smiður, Sig. Bjarnason kaupm. Allt að 1000 kr. 20 kr. + af upphæð þar yfir. Kristján Sigurasson kaupm. Af 2000 — 50 — + 10- - — — — 725 kr. Ingimar Eydal kennari. — 3000 — 150 — + 11 — — — — 7oo kr. Ari Hallgrfmsson kaupm., — 4000 — 260 — + 12- - — — — Gudmanns Efterfl., Pétur H. Lár- — 5000 — 380 — + 13- - ' — — — usson kaupm., Guðbrandur Hákon- — 6000 — 510 — + 14 — - — — — arson vélstjóri, Óskar Sæmunds- . — 7000 — 650 — + 16 — - — — — son kaupm., Steindór Jóhannsson — 8000 — 810 — + 18 — - — — — járnsmiður. — 9000 — 990 — + 20- - — — — 685 kr. Árni Guðmundsson læknir. — 10000 — 1212 — + 22 — - — — — 610 kr, Svanbjörn Frímannss. banka- — 11000 — 1410 — + 24- - — — — fulltrúi. — 12000 — 1650 — + 26- - — — — 6oo kt- Jakob Frímannsson fulltrúi, — 13000 — 1910 - + 28- - — — — Sigarður Flóventsson, Stefán Sef- — 14000 — 2190 — + 30 — - — — — ánsson útgerðarmaður, Eorsteinn — 15000 — 2490 — + 32 — - — — — M. Jónsson bóksali. — 16000 — 2810 — + 34 — - — — — 56o Jón Benediktsson lögregluþjónn. — 17000 — 3150 — + 36- - — — — 555 kr. Jón Kr. Guðmundsson — 18000 — 3510 - + 38- - — — — bókari. — 19000 — 3890 — + 40 — - — — — 550 kr, Jón G. Guömann kaupm., — 20000 — 4290 — + 42- - - — — Jón J. Jónatansson járnsmiður, Sig- — 21000 — 4710 — + 44 — - — — — jón Oddsson framkvæmdastjóri, -- 22000 — 5150 — 4. 46- - — — — Sigurjón Sumarliðason frá Ásláks- — 23000 — 5610 — + 48- - — — — stöðum. — ' — 24000 — 6090 — + 50 — - — — — 535 kr. Bogi Ágústsson ökumaður. 520 kr, Frú Hólmfríöur Jónsdóttir. 500 kr. Davíð Sigurðsson smiður, - 25000 Frádráttur á tekji um ö590 i fyr ír + 50% af upphæð þar yfir. fjölskyldumenn: Eiríkur Kristjánsson kaupm., Jón- inna Sigurðardóttir, Sjöfn og Freyja, Carl Tulinius, Stefán Árnason, Guörún Ragnars, Kjartan Ragnars, Ragna Ragnars, Stefán Stefánsson járnsmiður, Vigfús Þ. Jónsson málarameistari, Þorst. Þ. Thorlacius bóksali. 490 kr. Eggert Kristjánsson skip- stjóri, Friðrik Rafnar prestur. 480 kr, Árni Þorvaldsson kennari, Dánarbú Hallgr, D tvíðssonar, Ágúst Kvaran, Steinþór Sigurðs- son kennari. 475 kr. Steinn Steinsen bæjarstjóri. 470 kr. Jón Porsteinsson vélsmiður. 460 kr, Hallgr. Hallgrímsson síldar- kaupmaður. 450 kr. Bernharð Stefánsson banka- stjóri, Hjalti Sigurösson húsgagna- smiður, Óli P. Kristjánsson póst- meistari, Valgarður Stefánsson umboðssali, Snorri Sigfússon skólastjóri, Nyja-Kjötbúðin. 435 kr. Erlingur Friðjónsson kaup- félagsstjóri. 430 kr. Einar Jónsson bakari, Karl Ásgeirsson símritari, Gunnar Thor- arensen. 420 kr. Einar Jóhannsson bygginga- meistari. 410 kr, Guðmundur Frímann hús- gagnasmiður, 400 kr. Gunnar Guðlaugsson, Herm, Stefánsson, Kaupfél. Verkamanna, Konráð Kristjánsson, Dánarbú M. H. Lyngdals, Steingr, Jónsson fyrv. bæjarfógeti, Verzlun Þóru Matthíasdóttur, Snorri Jóhannesson verzlunarmaður, 390 kr. Gunnar Schram stöðvarstj. Egill í’orgilsson stýrimaður. 380 kr. forv. Vestmann banka- gjaldkeri. 375 kr. Gísli R. Magnússon bókari, 370 kr. Jón Guðmundsson bygginga- meistari, Frímann Jakobsson smiður * 365 kr. Björgvin Guðmundsson söngkennari. 360 kr. Sig. Ein. Hlíðar, Sigurður Guðmundsson skólameistari. 350 kr, Ásgeir Pétursson, Sigfús Halldórs frá Höfnum, Jón Aust- mann, Eggert Einarsson, Guðm. Fyrir konu 300 kr. Fyrir konu og 6 börn 24C0 kr. — — og 1 barn 800 — _ 7 - 2700 — — — — 2 börn 1200 - — - - 3 — 1500 — 1 - 8 — 2900 — - — — 4 — 1800 — - 9 — 3100 — — — - 5 — 2100 — -10 - 3300 — 2. Útsvarsstigi á eign: Skuldlaus eign: Útsvar: 2,5 þús. 7,50 kr. + 3%o af eign þar yfir. 5 — - 15 — + 4- — — — 7,5 — 25 - + 5,17 — — • — 10 — 38 - + 6°/oo - — — — 15 — 68 — + 7- ■— — -d. 20 — 103 — + 8— — — — 25 — 143 - + 9- — — — 30 — 188 — + 10- _ — — 35 — 238 — + 11 — — — — 40 — 293 — + 12— — 45 — 353 — + 13- — — — 50 — 418 - + 14- — — — 55 — 488 — + . 15- — — — 60 — ‘ 563 - + 16- — — — 65 — 643 — + 17- — — — 70 — 728 — + 18- — — — 75 — 818 - + 19- — — — 80 — 913 — + 20- — — — 85 — 1013 - + 21- — — — 90 — 1118 - + 22 — — — — 95 — 1228 - + 23 — — — — 100 — 1343 - + 24- _ _ — 110 — 1583 — + 25 — — — — 120 — 1833 — + 26- — — — 130 — 2093 — + 27— — — — 140 — 2363 — + 28- — — — 150 — 2643 - + 29- — — — 160 —. 2933 — + 30 — — — — Við útsvör samkvæmt ofanrituöum skattstiga hefir að þessu sinni verið bætt 10%”. — Útsvörin eru reiknuð út eftir framtöldum eða áætluö- um tekjum og eignuin. Þar sem um áætlaðar tekjur eða eignir er að ræöa, er áætlunin gerð af niðurjöfnunarnefnd, með hliðsjón af áætlun skattanefndar. — Auk skattstigans er lagt rektrarútsvar á verzlanir og annan atvinnurekstur i bænum. Eggerz, Stefán Thorarensen úi;- smiður, Baldvin Helgason smiður. 340 kr. Ólavía Thorarensen. 330 kr. Dr. Kristinn Guðmundsson, Gunnl. S. Jónsson, Jóhannes Ólafs- son frá Melgerði. 325 kr. Anna Laxdal, Freyja Antonsdóttir, Dúe Benediktsson. 320 kr. Ásgrímur Ragnars, Vigfús Friðriksson Ijósmyndari. 315 kr. Helgi Pálsson útgerðarm. 310 kr. Jón Guðlaugsson, Friðrik Magnússon bæjai gjaldkeri. 300 kr. Guðbjörn Björnsson, Jón Einarsson rakari, Halldór Ásgeirs- son, Irma Kölle, Vélaverkstæðið >Oddi«, Kristján Aðalsteinsson, Steingr, G. Guðmundsson, Sig. O. Björnsson, Þórður Thorarensen, Tryggvi Jónsson, Vigfús Sigur- geirsson, Verzl. Róma. I fyrra var jafnað niður 289 þús. krónum á um 1500 gjaldendur. Niðurjöfnunarnefnd hefir að þessu sinni jafnað útsvörum niður á gjald- endur eftir settum »stiga< og hefir hún góðfúslega lánað ísl. hana til birtingar, iiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiniiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Innilegt þakklœti fyrir heimsóknir, stórar og veglegar gjafir, heilla- skeyti, vinaþel og fagnað, er sveit- ungar mínir og fleiri vinir sýndu mér á fimmtugsafmœli mínu s. I■ sumardag fyrsta. Guð gefi ykkur öllum gleði og gœfuríkt sumar. Laugalandi, 29. apríl 1935. Einar O. Jónasson. Einkasala á bífreiðum. Ennþá einni einkasölunni hefir ríkisstjórnin hleypt af stokkunum og er það einkasala á bifreiðum. Lágu til þess heimildarlög frá slöasta þingi —• lögin um að heimila stjórninni að setja á stofn einkasölu á bifreið- um, raftækjum og raflögnum o.s.frv, — en ýmsir voru farnir aö halda að stjórnin ætlaði sér ekki að not- færa sér heimildina hvað bifreið- arnar snerti, úr því þær voru ekki látnar fylgja raftækjaeinkasölunni, er sett var á stofn fyrir nokkru með hinn landskunna spekúlant Sigurð Jónasson sem forstjóra. En það mátti öllum vera ljóst að núverandi rfkis- stjórn myndi ekki láta ónotað neitt tækifæri, er henni hafði verið lagt upp í hendurnar til þess aö bæta viðbótarhlekk við einokunarkeðjuna er hún hefir verið að leggja á verzl- un og viðskiptafrelsi landsmanna. — Bifreiðaeinkasölunni hefir nú verið hrundið af stokkunum og hún sett í samband við Viðtækjaverzlun ríkis- ins, undir forstöðu Sveins Ingvars- sonar, Pálmasonar alþingismanns frá Norðfirði. Úannig hefir stjórnin aukið ríki . og vald eins af lénsherrum sínum og bætt við málalið sitt nokkrum útvöldum, en á sama tfma tekið at- vinnuna frá þeim, er þessa atvinnu ráku áður — og keypt höfðu af rfkinu leyfi til atvinnurekstrarins. Hversu lengi á ríkisstjórninni að líðast það bótalaust að svipta þá menn atvinnu sinni, án nokkurra saka, sem ríkið sjálft hefir selt at- vinnuleyfið? Eví til þess eru verzl- unar- og önnur atvinnurekstraleyfi seld, að þau eiga að veita vernd og réttindi leyfishöfum. — Ríkis- stjórnin er með þessu framferði sínu að brjóta réttindi á þessum þegnum ríkisins og hlýtur að vera skaða- bótaskyld fyrir þær gerðir sínar Fæðingarár Alfreðs heitins Jónassonar var 1906 en ekki 1908, eins og stóð í síðasta blaði. Eins var föðurnafn Guðfinnu frá Keldulandi rangt, faðir hennar hét Hjálmur, ekki Hjálmar. Leiðrétting. í greininni »Um kúadauða, rúg- mjöl o. fl.c f síðasta blaði, hafði orðið »ekki« fallið burt á einum stað og gerði það málspjöll nokkur. Málsgreinin hljóöaöi: »En þareð hafrar og mais eru miklu dýrari en rúgur, ættí ekki aö vera nein ástæða til að fóðra með rúgi« — en átti að hljóða: En þareð hafrar og mais eru ekki miklu dýrari en rúgur o.s.frv. Barnarúm og dýna til sölu, Páll Sigurgeirsson.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.