Fréttablaðið - 18.04.2011, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 18.04.2011, Blaðsíða 17
Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Páskarnir eru á næsta leiti en þeir eru tími pastel- litanna. Kaupið fölbleikar hýasintur, myntugræn kerti og ljósbláar servíettur og páskarnir eru komnir í hús. Þórunn Hannesdóttir vöruhönnuður lét gamlan draum rætast þegar hún komst á útsölu. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Þ órunni Hannesdóttur vöru- hönnuð hafði lengi dreymt um að eignast stól eftir bandarísku hönnuðina Charles og Ray Eames. Draumurinn varð að veruleika þegar hún komst á útsölu í Pennanum. „Þegar ég var í námi í London vann ég í Harrods við að selja vörur eftir Eames og setti mér það sem takmark að eignast þennan stól einhvern tíman. Þegar hann fór á útsölu eftir að ég var komin heim var ég akkúrat búin að vinna mér inn nógu mikið og keypti stólinn í staðinn fyrir að borga reikningana. Stóllinn tengir mig við þennan tíma þegar ég var að byrja og oft finnst mér bara nóg að horfa á hann, þá hlýnar mér um hjarta- ræturnar,“ segir Þórunn. Stóllinn er hannaður í kringum árið 1950 og segist Þórunn sækja til sjötta áratugarins í eigin hönnun.„Þetta er sameiginlegur áhugi okkar þriggja sem stöndum saman að Færinu. Við hönnum húsgögn og fylgihluti fyrir heimilið, notum þennan stíl sem innblástur og brúum þannig kynslóðabilið.“ heida@frettabladid.is Innblástur frá Eames NÝTT12 mánaða vaxtalausar greiðslur Listh Fermingartilboð GÆÐA- og verðsamanburð Verð 109.900 kr. Verð 164.900 kr.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.