Fréttablaðið - 18.04.2011, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 18.04.2011, Blaðsíða 31
Bandaskór verða vinsælir í sumar líkt og í fyrra og er úrvalið enn fjölbreyttara ef eitthvað er. Þeir eru margir lágbotna en fást líka víða með fylltum hæl. Tvíhnepptu jakkafötin hafa lengi verið í uppáhaldi Karls Bretaprins, sem sást nýlega skarta einum slíkum á ferð sinni um Marokkó. Karl verður seint vændur um að vera þræll tískunnar en hann virðist þó hægt og sígandi komast í tísku því annar Englendingur, David Beckham, klæddist tvíhnepptum jakkafötum á tískusýningu í febrúar. Tvíhnepptu jakkafötin eru einnig farin að sjást á rauða dreglinum í Holly- wood. Jake Gyllenhaal klæddist tvíhnepptum smóking á Óskarsverð- launahátíðinni og Ryan Gosling var í ljósum tví- hnepptum jakkafötum við frumsýningu. Tískuhönnuðir hafa einnig lagt sitt af mörkum við að koma tvíhneppta jakkanum á kortið. Á sýn- ingu Lanvin fyrir haust- og vetrarlínuna 2011 var að finna tvíhneppta jakka bæði við þröngar og víðar buxur. Sá tvíhneppti snýr aftur Tvíhnepptu jakkafötin hafa mátt þola fyrirlitningu tísku gúrúa frá því þau fóru úr tísku á áttunda áratugnum. Vegsemd þeirra virðist þó á uppleið þar sem nokkrir vel metnar stjörnur hafa klæðst þeim að undanförnu. Ryan Gosling ásamt leikkon- unni Michelle Williams. Gosling tekur sig vel út í tvíhnepptum jakka. Karl Breta- prins hefur ávallt verið aðdáandi tvíhneppra jakkafata. Á tískusýningu Lanvin í janúar fyrir haust- og vetrartísku 2011 voru tví- hnepptir jakkar áberandi. Jake Gyllenhaal tók sig vel út í tvíhnepptum smóking á Óskarnum. teg OTIENNE - fæst í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 7.680,- Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Opið mán.-fös. 10-18. Lau. 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Vertu vinur P U S H U P F Y R I R S T Ó R A R S T E L P U R Fleiri myndir á Facebook, vertu vinur Við erum á PÁSKASPRENGJA 30% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM NÝ SENDING, ÓTRÚLEGT ÚRVAL LAURA ASHLEY Faxafeni 14 108 Reykjavík S:5516646 Opið virka daga 10-18 og Laugardaga 11-15

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.