Fréttablaðið - 20.04.2011, Side 60
20. apríl 2011 MIÐVIKUDAGUR48
FM 88,5 XA-Radíó
FM 90,1 Rás 2
FM 90,9 Gullbylgjan
FM 91,9 Kaninn
FM 93,5 Rás 1
FM 95,7FM957
FM 96,3 FM Suðurland
FM 96,7 Létt Bylgjan
FM 97,7 X-ið
FM 98,9 Bylgjan
FM 99,4 Útvarp Saga
FM 102,2 Útvarp Latibær
FM 102,9 Lindin
FM 105,5 Útvarp Boðun
ÚTVARP FM
SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
12.00 Prinsessuvernd (e)
13.30 Martin læknir (3:8) (e)
14.20 Á meðan ég man (3:8) (e)
14.50 Stephen Fry í Ameríku (3:6) (e)
15.50 Návígi (e)
16.20 Lífið – Fuglar (5:10) (e)
17.10 Lífið á tökustað (5:10)
17.20 Reiðskólinn (4:15)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Finnbogi og Felix
18.24 Sígildar teiknimyndir (30:42)
18.30 Fínni kostur (9:21)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.20 Læknamiðstöðin (48:53) (Pri-
vate Practice)
21.05 Rafmögnuð Reykjavík Heimildamynd
eftir Arnar Jónasson um raftónlist í Reykjavík.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Ólafur Elíasson (Ólafur Elíasson:
Space Is Process)
23.35 Svo fann hún mig (Then She
Found Me) (e)
01.15 Landinn (e)
01.45 Kastljós (e)
02.25 Fréttir (e)
02.35 Dagskrárlok
08.00 Baby Mama
10.00 Mr. Deeds
12.00 Shark Bait
14.00 Baby Mama
16.00 Mr. Deeds
18.00 Shark Bait
20.00 Slumdog Millionaire
22.00 Impulse
00.00 10.000 BC
02.00 Glastonbury
04.15 Impulse
06.00 Bride Wars
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.15 Lois and Clark (12:22)
11.00 Cold Case (14:23)
11.45 Grey‘s Anatomy (1:24)
12.35 Nágrannar
13.00 Frasier (11:24)
13.25 Chuck (3:19)
14.15 Pretty Little Liars (11:22)
15.00 iCarly (9:45)
15.25 Barnatími Stöðvar 2
17.05 Bold and the Beautiful
17.30 Nágrannar
17.55 The Simpsons (3:21)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Two and a Half Men (5:24)
19.45 The Big Bang Theory (11:17)
20.10 Hamingjan sanna (6:8) Í þátt-
unum er fylgst með átta Íslendingum sem
vinna markvisst að því að auka hamingjuna.
20.55 Ghost Whisperer (6:22) Magn-
aður spennuþáttur með Jennifer Love Hewitt
í hlutverki sjáandans Melindu Gordon sem
rekur antikbúð í smábænum Grandview.
21.40 Stieg Larsson þríleikurinn Fyrsta
myndin í ógleymanlegum þríleik sem byggð-
ur er á bókum Stiegs Larsson. Nú kynnumst
við blaðamanninum Mikael Blomkvist sem
tekur sér frí frá blaðamennsku eftir að hafa
verið dæmdur fyrir meiðyrði í garð viðskipta-
jöfurs. Henrik Vanger, fyrrverandi forstjóri
hinnar voldugu Vanger-samsteypu, ræður
hann til að skrifa sögu fjölskyldunnar.
00.10 Steindinn okkar (2:8)
00.40 The Devil‘s Mistress
02.10 The Devil‘s Mistress
03.45 NCIS (10:24)
04.30 Fringe (10:22)
05.15 Fréttir og Ísland í dag
06.00 ESPN America
08.10 Valero Texas Open (2:4)
11.10 Golfing World
12.00 Golfing World
12.50 Valero Texas Open (2:4)
16.00 Ryder Cup Official Film 2002
18.00 Golfing World
18.50 Inside the PGA Tour (15:42)
19.20 LPGA Highlights (4:20)
20.40 Champions Tour - Highlights
(7:25)
21.35 Inside the PGA Tour (16:42)
22.00 Golfing World
22.50 PGA Tour - Highlights (14:45)
23.45 ESPN America
06.00 Pepsi MAX tónlist
07.35 Matarklúbburinn (4:7) (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Pepsi MAX tónlist
12.00 Matarklúbburinn (4:7) (e)
12.25 Pepsi MAX tónlist
16.55 Dr. Phil
17.40 Innlit/ útlit (7:10) (e)
18.10 Dyngjan (10:12) (e)
19.00 America‘s Funniest Home Vid-
eos (30:46) (e)
19.25 Will & Grace (22:24)
19.50 Spjallið með Sölva (10:16)
20.30 Blue Bloods (12:22)
21.20 America‘s Next Top Model (4:13)
22.10 Rabbit Fall (4:8) Kanadísk spennu-
þáttaröð. Lögreglukonan Tara Wheaton tekur
að sér löggæslu í yfirnáttúrulega smábæn-
um Rabbit Fall. Tara og Zoe ganga fram á lík
ungrar stúlku á heilögum stað þar sem myrk
öfl hafa ráðið ríkjum.
22.40 Jay Leno
23.25 Hawaii Five-0 (7:24) (e)
00.10 Law & Order: Los Angeles (4:22) (e)
00.55 Heroes (8:19) (e)
01.35 Will & Grace (22:24) (e)
01.55 Blue Bloods (12:22) (e)
02.40 Pepsi MAX tónlist
07.00 Iceland Express-deildin 2011
17.35 Iceland Express-deildin 2011
19.20 Barcelona - Real Madrid Bein
útsending frá úrslitaleik spænska konungsbik-
arsins (Copa del Rey). Það eru stórlið Barce-
lona og Real Madrid sem mætast á Mestalla-
leikvanginum í Valencia.
21.30 Þýski handboltinn: Kiel -
Hamburg Útsending frá leik Kiel og HSV
Hamburg í þýska handboltanum. Leikurinn
fór fram fyrr í kvöld.
23.00 Ensku bikarmörkin Sýndar svip-
myndir og öll mörkin úr leikjum helgarinnar í
ensku bikarkeppninni (FA Cup).
23.30 Barcelona - Real Madrid Út-
sending frá leik Barcelona og Real Madrid í
úrslitaleik spænska konungsbikarsins.
19.25 The Doctors
20.10 Falcon Crest (23:28)
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.55 Bones (4:23)
22.40 Hung (2:10) Gamansamur þáttur
með dramatísku ívafi frá HBO og fjallar um
Ray Drecker sem er skólaliðsþjálfari á fimm-
tugsaldri og stendur á rækilegum tímamótum
í lífi sínu og allt gengur á afturfótunum.
23.15 Eastbound and Down (2:6) Ný
gamanþáttaröð með Danny McBride í aðal-
hlutverki. Kenny Powers var stjarna í hafna-
bolta þar til sjálfselska hans og hegðun urðu
til þess að honum var hent út úr meistara-
deildinni.
23.45 Daily Show: Global Edition
Spjallþáttur með Jon Stewart þar sem engum
er hlíft og allir eru tilbúnir að mæta í þáttinn
og svara fáránlegum en furðulega viðeigandi
spurningum Stewarts.
00.10 Falcon Crest (23:28)
01.00 The Doctors
01.40 Fréttir Stöðvar 2
02.30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
18.15 Að norðan Með Hildu Jönu Gísla-
dóttur. Fjölbreyttur þáttur um norðlenskt
mannlíf.
19.00 Fróðleiksmolinn
20.00 Björn Bjarnason Sigríður Ander-
sen lögmaður.
20.30 Eitt fjall á viku Útvist að hætti
Ferðafélags Íslands og Péturs Steingríms-
sonar.
21.00 Eitt fjall á viku Útvist að hætti
Ferðafélags Íslands og Péturs Steingríms-
sonar.
21.30 Bubbi og Lobbi Sigurður G. og
Guðmundur og kjarni málsins.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar
og allan sólarhringinn.
07.00 Newcastle - Man. Utd.
13.40 Blackpool - Wigan Útsending
frá leik Blackpool og Wigan í ensku úrvals-
deildinni.
15.25 Birmingham - Sunderland Út-
sending frá leik Birmingham City og Sunder-
land í ensku úrvalsdeildinni.
17.10 Premier League Review Flottur
þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leik-
ir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til
mergjar.
18.05 Ensku mörkin Sýnt frá síðustu
leikjum í neðri deildum enska boltans. Glæsi-
leg mörk og mögnuð tilþrif.
18.35 Tottenham - Arsenal Bein út-
sending frá leik Tottenham og Arsenal í
ensku úrvalsdeildinni.
20.40 Maradona Að þessu sinni verður
fjallað um Diego Maradona sem er talinn
besti knattspyrnumaður allra tima að margra
mati.
21.10 Chelsea - Birmingham
22.55 Tottenham - Arsenal
00.40 Sunnudagsmessan
Önnur þáttaröð Pressu hóf göngu sína fyrir nokkrum vikum.
Ég fylgdist með fyrri þáttaröðinni á sínum tíma og var því
kunnug helstu persónum á dagblaðinu Póstinum og nokkuð
spennt að endurnýja kynnin við þær. Aðalsöguhetjan Lára
er að ljúka fæðingarorlofi í upphafi þáttaraðarinnar nýju.
Hún er ekki komin aftur til starfa þegar viðskipta-
jöfur í vanda, Hrafn Jósefsson, leitar til hennar um
aðstoð við að upplýsa morð á stúlku sem hann
er sakaður um. Lára situr uppi með skuld vegna
meiðyrðamáls í kjölfar fréttar sem hún skrifaði og
fellst á að vinna fyrir Hrafn. Margt og mikið gerist í
framhaldinu og það má segja að það góða við þáttaröðina sé að
það gengur mikið á, nú þegar einn þáttur er eftir eru margir lausir
endar sem verður fróðlegt að sjá hvernig verða hnýttir í lokaþættinum.
Söguþráður þáttaraðarinnar er þó heilt yfir slakur, plottið frekar
ótrúverðugt, aðstæður og karakterar sömuleiðis. Sem dæmi má nefna
samskipti Láru og sambýlismanns hennar sem fer að því er
virðist án nokkurs aðdraganda til Kanada. Allar samræður
þeirra á milli eru í besta falli vandræðalegar, Lára er eins
og unglingur og nennir aldrei að tala við manninn. Hikar
þó ekki við að senda barn þeirra með honum til Kanada
og sömuleiðis eldri dóttur sína. Smábarnið tekur hún líka
óhikað með sér á slóðir glæpamanna þegar hún er að
þvælast með það með sér í vinnunni. Ég ætlast ekki til þess
að spennuþáttaröð gefi raunsanna mynd af lífinu á ritstjórn
dagblaðs, en allar senur sem sýna samskiptin þar eru
afkáralega úr hófi fram.
Þættirnir eru heldur ekki sérlega vel leiknir, en leikararnir fá svo sem
ekki úr miklu að moða. Það er synd að meiri vinna hafi ekki verið lögð í
handrit þáttanna, ekki síst í ljósi þess að þegar var búið að skapa helstu
persónur í fyrri þáttaröðinni sem hefði átt að gefa svigrúm til að vinna
betur plott og samtöl.
VIÐ TÆKIÐ SIGRÍÐUR BJÖRG TÓMASDÓTTIR VARÐ FYRIR VONBRIGÐUM MEÐ PRESSU
Afkáraleg saga úr samtímanum
> Freida Pinto
„Ég vildi alltaf læra leiklist, en það
er erfitt á Indlandi. Maður þarf að
vera barn leikara eða eiga guð-
föður.
Freida Pinto leikur í verðlauna-
kvikmyndinni Slumdog
Millionaire, en myndin
fjallar um hinn 18 ára Jamal
sem er munaðarleysingi
og ákveður að taka þátt í
indversku útgáfunni af Viltu
vinna milljón? með ótrú-
legu gengi og er myndin á
Stöð 2 Bíói kl. 20 í kvöld.
VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 INNIHELDUR AUK STIGVAXANDI AFSLÁTTAR.
Allar Stieg Larsson myndirnar – Duplicity – Angels and Demons – It’s Complicated
Prince of Persia: The Sands of Time – Fíllinn Horton – Kung Fu Panda