Fréttablaðið - 21.04.2011, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 21.04.2011, Blaðsíða 46
38 21. apríl 2011 FIMMTUDAGUR Dikta, GusGus, Víkingur Heiðar og að sjálfsögðu Sinfóníuhljóm- sveitin verða meðal þeirra lista- manna sem troða upp á opnunar- tónleikum Hörpunnar 13. maí. Opnunarathöfnin verður í beinni útsendingu Sjónvarpsins. Fjögur hundruð listamenn munu koma fram á opnunar- kvöldinu og má búast við mikilli flugeldasýningu. Víkingur Heið- ar mun vígja nýjan Steinway konsertflygil, Dikta hyggst rokka af fullum krafti og Gus- Gus kemur fram ásamt strengja- leikurum úr Sinfóníuhljómsveit- inni. Til að slá botninn í léttmetið mun poppstjarna Íslands, Páll Óskar, stíga á svið ásamt Memfis- mafíunni og stórsveit Samúels J. Samúelssonar. Dagskránni lýkur síðan á Óðinum til gleðinnar en meðal þeirra sem koma fram þá eru Kristinn Sigmundsson og Þóra Einarsdóttir. Mikil tónlistardagskrá verð- ur alla opnunarhelgina, meðal annars sérstök barnadagskrá með Sinfóníunni og Maxímús Músíkús. Á laugardeginum verð- ur síðan mikil tónlistarveisla frá hádegis til miðnættis með tónlist- armönnum á borð við Ólaf Arn- alds, Caput-hópinn, Mammút, Agent Fresco, Valdimar, Hjalta- lín og HAM. Ókeypis er inn á alla viðburði laugardagsins og sunnu- dagsins nema Sinfóníunnar og Maxímús Músíkús en miðaverð- inu þar verður stillt í hóf því mið- inn kostar aðeins hundrað krónur og hefst forsala 28. apríl. - fgg Dikta og GusGus opna Hörpu VEISLA Dikta og Víkingur Heiðar eru meðal þeirra sem koma fram á opn- unartónleikum Hörpunnar föstudaginn 13. maí. Tónleikarnir verða í beinni útsendingu Sjónvarpsins og hefjast þeir klukkan 18. Vefsíðan BeautifulPeople.com fékk yfir hundrað þúsund manns til að velja tíu fallegustu prinsessur heims og kom nokkuð á óvart að Kate Middleton, tilvonandi eigin- kona Vilhjálms Bretaprins, þótti fallegri en Díana prinsessa, móðir Vilhjálms. Leikkonan og prinsessan Grace Kelly þótti sú fegursta og kom það væntanlega fáum á óvart. Rania, drottningin af Jórdaníu, hreppti annað sætið enda þykir hún sérstaklega fögur. Þriðja sætið kom í hlut Kate Middleton og fast á hæla hennar fylgdi Díana prinsessa. Aðrar prinsessur sem komust á listann voru meðal annars Karlotta af Mónakó, sem er barnabarn Grace Kelly, og sænska prinsessan Madeleine. RANIA Drottn- ingin af Jórdaníu hreppti annað sætið. DÍANA PRINSESSA Vermdi fjórða sætið. FALLEGUSTU prinsessurnar FEGURST Grace Kelly þykir enn vera ein falleg- asta prinsessa sem lifað hefur. N O R D IC PH O TO S/ G ET TY KATE MIDDLETON Þykir fallegri en móðir unnusta hennar. SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR MEÐ ÍSLENSKU TALIMEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Í 3-D HANNA KL. 8 - 10.20 16 RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 3.40 (1050 KR) - 5.50 L RIO 2D ENSKT TAL KL. 3.40 (750 kr) - 5.50 - 8 - 10.10 L KURTEIST FÓLK KL. 3.30 - 8 - 10.10 L HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 3.40 (750 kr) - 5.50 L OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 5.45 - 8 - 10.10 L SCREAM 4 KL. 5.40 - 8 - 10.20 16 SCREAM 4 Í LÚXUS KL. 8 - 10.20 16 HANNA KL. 8 - 10.25 16 HANNA Í LÚXUS KL. 5.40 16 RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 1 (1050 KR) - 3.20 - 5.45 L RIO 3D ÍSLENSKT TAL Í LÚXUS KL. 1 - 3.20 L RIO 2D ÍSLENSKT TAL KL. 1 (750 kr) - 3.20 - 5.45 L RIO 3D ENSKT TAL ÓTEXTUÐ KL. 1 (1050 KR) - 3.20 - 5.45 L YOUR HIGHNESS KL. 8 - 10.20 16 HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 1 (750 kr) - 3.20 L LIMITLESS KL. 8 - 10.20 14 SCREAM 4 KL. 8 - 10.10* KRAFTSÝNING 16 HANNA KL. 8 - 10.10 16 RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 4 L RIO 2D ÍSLENSKT TAL KL. 2 (600 KR) L RIO 3D ENSKT TAL KL. 6 L HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 2 (600 KR) 4 - 6 LOPIÐ ALLA PÁSKANA SCREAM 4 8 og 10.20 POWER RIO - ISL TAL 3D 2(950), 4 og 6 RIO - ISL TAL 2D 2(700) YOUR HIGHNESS 8 og 10.10 HOPP - ISL TAL 2(700), 4 og 6 KURTEIST FÓLK 4, 6 og 8 NO STRINGS ATTACHED 10 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins. POWE RSÝNI NG KL. 10 .20 GLEÐILEGA PÁSKA OPIÐ ALLA PÁSKANAMiðasala og nánari upplýsingar ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 16 L L L L L L L 7 7 7 7 12 12 12 12 12 12 12 12 V I P KRINGLUNNI 16 L L L L L L L 12 AKUREYRI AMANDA SEYFRIED ÚR MAMMA MIA OG GARY OLDMAN ERU KOMIN Í NÚTÍMA ÚTGÁFU AF RAUÐHETTU t þér miða á gðu ygr isoibmsawww . . ARTHUR kl. 6 - 8 DREKABANARNIR ísl tal kl. 4 - 6 CHALET GIRL kl. 4 RED RIDING HOOD kl. 10:10 SOURCE CODE kl. 8 - 10:10 SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI FELICITY JONES ED WESTWICK “This year’s Bridget Jones” Company “Hilariously funny. You’ll laugh your ski socks off” Sugar PÁSKAGRÍNMYNDIN Í ÁR MEÐ ENGUM ÖÐRUM EN RUSSEL BRAND OG HELEN MIRREN Í AÐALHLUTVERKUM FRÁBÆR GRÍNMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA ARTHUR kl. 1:30 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:30 ARTHUR kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:30 DREKA BANAR ísl. Tali kl. 2 - 4 - 6 RED RIDING HOOD kl. 8 - 10:20 CHALET GIRL kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 SOURCE CODE kl. 8 - 10:20 SUCKER PUNCH kl. 5:50 UNKNOWN kl. 8 - 10:20 MÖMMUR VANTAR Á MARS 3D M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 4 - 6 RANGO M/ ísl. Tali kl. 1:50 YOGI BEAR M/ ísl. Tali kl. 4 ARTHUR kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 DREKA BANAR M/ ísl. Tali kl. 2 - 4 RED RIDING HOOD kl. 5:50 - 8 - 10:20 BARNEY´S VERSION Númeruð sæti kl. 5:30 - 8 UNKNOWN Númeruð sæti kl. 10:40 MÖMMUR VANTAR Á MARS 3D M/ ísl. Tali kl. 1:30 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI M/ ísl. Tali kl. 1:20 -3:20 ARTHUR kl. 3.10 - 5.30 - 8 - 10.30 RIO 3D M/ ísl. Tali kl. 3.20 - 5.40 RIO 2D M/ ísl. Tali kl. 3.20 - 5.40 CHALET GIRL kl. 3.20 - 8 RED RIDING HOOD kl. 8 - 10.20 SOURCE CODE kl. 5.40 - 8 - 10.20 SUCKER PUNCH kl. 10.20 SPARBÍÓ KR 700 Á SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU BOY A WOMAN, A GUN AND A NOODLE SHOP BLUE VALENTINE FOUR LIONS DRAUMURINN UM VEGINN: 2. HLUTI JÖKLAR (NETLEIKHÚS) 18:00, 20:00, 22:00 18:00, 22:20 20:00, 22:10 18:00, 20:00, 22:00 17:50 20:00 MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS BAR& CAFÉ BARA GÓÐAR MYNDIR WWW.BIOPARADIS.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.