Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.05.2011, Qupperneq 85

Fréttablaðið - 14.05.2011, Qupperneq 85
LAUGARDAGUR 14. maí 2011 41 56 Áður en hann spilaði It‘s Alright Ma (I‘m Only Bleed- ing) í Höllinni 1990 tók hann fram að lagið tengdist ekki hans eigin móður á nokkurn hátt. 57 Þegar Dylan spilaði á Íslandi 2008 gisti hann á Hótel Borg. Skömmu fyrir tón- leikana sást hann á rölti um Miklatún. Fyrsti rapparinn 58 Rapparinn Ice-T kallaði Dylan eitt sinn „fyrsta rapp- arann“ í viðtali. 59 Í útvarpsþætti sínum Theme Time Radio Hour fór Dylan með nokkrar línur úr rapplaginu vinsæla Mama Said Knock You Out með LL Cool J. Dylan rappaði einnig með Kurtis Blow árið 1986. 60 Dylan hefur einnig lýst yfir aðdáun sinni á téðum Ice- T, Public Enemy og fleiri rapp- sveitum. 61 Hann hefur þó lýst því yfir að honum leiðist margt nútíma-hipphopp og hvetur nýja rappara til að hafa í huga að minna sé oft meira í þeim efnum. Grunsamlegur gamlingi 62 Í endurminningum sínum, Chronicles, vol. 1, segir Dylan frá því að hann hafi einu sinni séð vofu Johns Wilkes Booth, morðingja Abrahams Lin- coln, á bar í New York. 63 Í kringum 1970 varð Dylan fyrir stöðugu ónæði frá furðufuglinum A.J. Weberman, sem gramsaði m.a. reglulega í öskutunnunum hans og þróaði út frá því nýja vísindagrein: rusl- fræði (garbology). Í kjölfarið gramsaði hann í rusli hjá fleira frægu fólki og gaf út bók um niður stöður sínar. 64 Árið 1999 kom Dylan fram í gamanþættinum Dharma & Greg. 65 Dylan lék aðalhlutverkið í kvikmyndinni Masked and Anonymous árið 2003. 66 Árið 2004 kom Dylan fram í sjónvarpsauglýsingu fyrir nærfataframleiðandann Vic- toria‘s Secret. 67 Í október 2001 var Dylan meinað að komast baksviðs á sínum eigin tónleikum í Oregon- fylki Bandaríkjanna. Öryggis- verðirnir þekktu hann ekki. 68 Í júlí árið 2009 var Dylan yfirheyrður af lögreglu í New Jersey eftir að nágranni kvartaði undan „grunsamlegum gömlum manni“ í garðinum sínum. Söngvarinn var á hljóm- leikaferð og ákvað að skella sér í göngutúr um hverfið. 69 Dylan var fyrst tilnefndur til bókmenntaverðlauna Nóbels árið 1997. Hann hefur margoft verið tilnefndur síðan en aldrei unnið. 70 Í dag býr Dylan í Malibu í Kaliforníuríki. Heiðurstónleikar í Hörpu Bob Dylan fagnar sjötugsafmæli sínu þriðjudaginn 24. maí næstkomandi og heldur einnig upp á hálfrar aldar starfsafmæli í ár. Af því tilefni verða haldnir tónleikar í Hörpu, nýja tónlistar- og ráðstefnuhúsinu, laugardaginn 28. maí þar sem einvalalið íslensks tónlistar- fólks heiðrar tónlistarmanninn. Hljóðfæraleikur verður að mestu í höndum Memfismafíunnar á tónleikunum, en meðal þeirra sem stíga á svið má nefna Björgvin Hall- dórsson, Bubba Morthens, Ólöfu Arnalds, KK, Lay Low, Helga Björnsson og Pál Rósin kranz. Þá mun eina sérhæfða Dylan-sveit Íslands, Slow Train, einnig koma fram á tónleikunum. Kynnir verður útvarpsmaðurinn Ólafur Páll Gunnarsson. Hægt er að nálgast miða á tónleikana á vefsíðunni Miði.is.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.