Fréttablaðið - 14.05.2011, Page 98

Fréttablaðið - 14.05.2011, Page 98
14. maí 2011 LAUGARDAGUR54 54 menning@frettabladid.is Þrjú olíumálverk og krítarteikn- ingar eftir danska málarann Carl- Henning Pedersen (1913 til 2007) voru afhent Listasafni Íslands að gjöf í gær. Pedersen var í hópi fremstu myndlistarmanna Dana á síðari hluta 20. aldar, fulltrúi danskr- ar framúrstefnu og lykilmaður í Cobra-hreyfingunni. Hann var vinur Svavars Guðna- sonar myndlistarmanns og kom fyrir hans tilstilli til Íslands 1948 og því hefur verið haldið fram að Íslandsdvölin hafi haft áhrif á list hans. Sidsel Ramson, seinni eiginkona og ekkja Pedersens gaf Listasafni Íslands þrjú olíumálverk; Blå Fugl i Univers, frá 1991, Fugl med vio- lette vinger frá 1963, Gul Fugl frá 1964; sem og fjórar olíukrít- arteikningar ársettar 1949. Verk- in voru afhent safninu í gær við athöfn að viðstöddum sendiherra Danmerkur Søren Haslund. Þau verða til sýnis í Listasafni Íslands nú um helgina. Listasafn Íslands fær þrjú málverk að gjöf VERKIN AFHENT Olíuverk og krítarteikningar sem ekkja Carl-Henning Pedersen gaf Listasafni Íslands voru afhent í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Magnús Pálsson klarinettuleikari heldur framhaldstónleika sína frá Tónskóla Sigursveins D. Kristins- sonar á morgun. Píanóleikari á tónleikunum er Júlíana Rún Indriðadóttir. Auk þess munu þær Þuríður Helga Ingvarsdóttir fiðluleikari og Arn- björg Arnardóttir píanóleikari leika með Magnúsi. Síðast en ekki síst mun hljómsveitin Varsjár- bandalagið koma fram. Magnús hóf tónlistarnám í Tón- skóla Sigursveins árið 2004 og var Jón Aðalsteinn Þorgeirsson kenn- ari hans. Magnús hefur leikið með Lúðrasveit Reykjavíkur, Sinfóníu- hljómsveit áhugamanna og í Ung- sveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands frá upphafi. Magnús leikur í hljómsveitinni Varsjárbandalaginu sem leikur- tónlist utan hins klassíska sviðs. Tónleikarnir verða á morgun, sunnudag, í sal Tónskólans Engja- teigi 1 og hefjast kl. 17. Aðgangur að tónleikunum er frjáls. Klarínettutónleikar í Tónskóla Sigursveins MAGNÚS PÁLSSON Heldur burtfarar- tónleika í klarínettuleik í dag. Sýningunni Áföngum í Listasafni Íslands, þar sem má kynnast verkum í eigu safnsins, lýkur um helgina. Höggmyndin Sonur eftir Ólöfu Pálsdóttur er meðal verka á sýningunni en 56 ár eru síðan hún hlaut gullverðlaun Hinnar konung- legu dönsku listaakademíu fyrir verkið. Styttan hefur verið í eigu Listasafns Íslands í áratugi en hefur ekki verið sýnd síðan Lista- safn Íslands flutti úr Þjóðminja- safninu. Meðal annarra listaverka Ólafar Pálsdóttur í opinberri eigu eru Tónlistarmaðurinn fyrir fram- an Háskólabíó, sem er af sellóleik- aranum Erling Blöndal Bengts- son, stúlkumyndirnar Soffía sem stendur í garðinum hjá Kvenna- skóla Íslands og Greta í Verslun- arskóla Íslands og Útigangshestur í Norræna húsinu. Áföngum lýkur um helgina ÓLÖF PÁLSDÓTTIR OG STYTTAN DRENGUR Gildir til 19. maí á meðan birgðir endast. GRÍPANDI GLÆPASAGA J Y J / F R É T TA B L A ÐI Ð P B B / F R É T TAT Í M IN N S G / M O R G U N B L A ÐI Ð 2. PRENTUN KOMIN Lestu um frekari ævintýri Einars blaðamanns í Morgunengli, nýjustu bók Árna Þórarinssonar KODDU LÝKUR Myndlistarsýningunni Koddu lýkur næstkomandi sunnudag. Á sýningunni rýna listamenn í góðærið á Íslandi og hrunið sem fylgdi. Sýningin olli nokkru fjaðrafoki vegna leyfislausrar notkunar á bókinni Flora Islandica eftir Eggert Pétursson, sem taldi brotið á sæmdar- rétti sínum. Sýningin er í Nýlistasafninu við Skúlagötu og Alliance-húsinu við Grandagarð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.