Alþýðublaðið - 12.09.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.09.1923, Blaðsíða 1
CS-efiÖ öt 1923 Miðvikudagian 12. september. 208. tölubiað. ,,Hrakförin:‘ Viðfcal við Ólaf. >Velkomlnn heimk segi ég við Óiaf Friðriksson, sem kom frá Vestmannaeyjum með >Síríusi<. >Þokka þér íyrir,< segir Ól- afur; >þú meinar úr hrakförinni, sem Moggi kallar.< >Jú, jú; segðu mér af ferða- lagi þínu og fundarhöldum.< >Gera skal ég það,< segir Óiatur, >en hafðu það nákvæm- lega rétt eftir mér. Og svo vil ég taka það fram fyrir þá, sem ekki þekkja _Óiaf Friðriksson og þvf kynnu að háida, áð eitthvað væri til í því, sem Morgunblaðið sagði, að Alþýðublaðið hefir 90 kaupendur í Vestmaonaeyjum, og um íjölda at eintökunum eru tvær fjölskyldur. Þáð þýddi því lftið iyrir mig, þó ég vtídi segja ósatt; það' væri sama sem að auglýsa mig sem ósannindamann gagnvárt Vestmannaeyingum.< >Já; það er satt, Héiztu marga fundi?< >Eg var á einum verkamanna- féfagsfundi og fjórum opinberum fundum. Fyrsta opinbera fundinn hélt ég sunnudaginn 2. sept. Ég hélt fyrst fyrirlestur um jáfnaðarstefnuna, en í móti mæltu Sig. Sigurðsson lytsali, Páll Kolka læknir, Gvendur Hannes- son, sem var staddur í Eyjunum, Jóhann Jósefsson kaupmaður, og minn gamli vin Árni kaupmaður Sig*ússon, ekki að gleymá. Fund- urinn byrjaði kl. 4 um eftirmið- daginn. Ég talaði fyrstur um jafnaðarstefnuna í eitíhvað um klukkutíma; síðan mæltu í móti þrfr þeir tyrstu af þeim, sem ég taldi upp áðan. Síðan talaði ég aftur og svaraði þeim, en þá talaði Sigurður lyfsali aítur og Jóhann Jósefsson, sem kom með fárániega árás á Jón Baldvins* son fyrir að hafa verið móti banníagaundanþágunni, — sagði, að það hefði verið árás á at- vinnu fátækra a!þýðumanna.< >Já einmitt; alt vill nú nafnið hafa. En hver er hann, þessi Jóhann?< >Hann er kaupmaður og-með- eigandi í firmanu Gunnar Ólats- son & Co. Eða með öðrum orð- um: Gunnar er Gunnar, en Jó- hann er Coið (kóið).< >En hvenær tálaði þessi gamli kunningi þinn, sem þú nefndir?< >Nú, hann Árni Sigfússon. Ja; hann talaði svona við og við. Fundurinn stóð til kl. 8; þá þurfti hann áð hætta vegna bíósýn- ingar. Eg hafði síðastur orðið og svaraði þá Jóhanni hans bannlagafjarstæðu. Eoginn vafi er á því, að >stemningin< var mín megin í fundarlok, eins og stóð í Alþýðublaðinu. En Gísli Johnsen, sem var farinn af fund- inum áður en honum lauk, brúk- aði þessa umsögn Alþbi. til árásar á mig á seinni fundi, en sú árás réyndist lítið haldbetri en aliar hinar. Næsti opinber fundur var svo á þriðjudag. Ég talaði þá um Rússland, og fékk sem fyrr ágætt hljóð. Þó var einu sinni dálítið stappað, og var mér sagt, að Gfsli Magnússon útgerðar- maður hefði byrjað. Sá sami Gísli kvað vera afbragðs-dugleg- legur að sækja sjó, en nokkur svona ofsi í skapi, eins og stund- um er um duglega menn,, og spaknr er hann ekki.' Undir fundarlok kvaddi Sig- urður lyfsali sér hljóðs og sagði, áð með því að ég hefði ekki viijað takmarka ræðutíma and- mælenda minna, þá vildu þeir ekki mæta á þessum fundi, en þeir ætluðu að halda fund sjálfir bráðlega. Var því tekið með fögnuði, sem von var, at þeim, sem þarna voru af kaupmanna- liðinu, því þeim gramdist vitan- lega, að enginn skyldi treysta Jafnaðarmannafélagsfnndin- nm, sem átti að vera í kvöld í Bárunni er frestað.___________ sér til þess að taka til máls á móti mér. Svo kom fundurinn góði, aem þeir boðuðu. Það er sá skemti- legasti fundur, sem ég hefi verið á, en sá næstskemtilegasti var fundur, sem ég var á á Seyðis- firði í fyrra. Þessi góði fundur var haldinn í Nýja bfó. Salurinn þar er stærri en Báran hérna, að því, er mér virtist, svo ég get trúað því, að það sé rétt, að það hafi verið þar um 700 manns þetta kvöld, því salurinn var svoná þéttfulfur. V*r þá fundur settur og lýst yfir, að Páll Kolka og Gísli Johnsen væru frummælendur, en á eftir fengi ég að tala í 30—40 mín- útur. Þeir tveir irummælendurnir töiuðu svo í eitthvað liðugan klukkutíma til samans, og ég jafnlengi og þeir báðir á eftir. Fundarstjórinn ætlaði samt eitt- hvað að stoppa mig, en það var hrópað til hans úr salnum að iofa mér að svara, svo ég fékk tækifæri, til þess að svara flestum árásaratriðunum.< >Hvað sögðu þoir nú?< >Æ; ég man það nú ekki al- mennilega. Kolka var eltthvað að efast um, að vinnan framieiddi auðinn, eitthvað að segja, að við jatnaðarmennirnir æstum upp verkalýðinn o. s. frv. Hann fór eitthvað að tala um, að það mundi ekki gefa mikinn auð að rækta kartöflur á Sprengisandi, þó lögð væri í það vinna. Þetta hélt hann að sannaði, að vinnan framieiddi ekki auðinn, úr því það væri til vinna, sem ekki framleiddi áuð. En ég held, áð hann hafi áttað sig, þegar ég benti honum á, að þó að til væru rauðskeggjáðir læknar, þá er það ekki sama og að segja, að allir læknar séu rauðskeggjaðir. (Frh.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.