Fréttablaðið - 08.06.2011, Blaðsíða 4

Fréttablaðið - 08.06.2011, Blaðsíða 4
8. júní 2011 MIÐVIKUDAGUR4 Sýningin Elsku barn fékk níu en ekki sjö tilnefningar til Grímuverðlaunanna eins og sagt var í Fréttablaðinu í gær. Mynd af Hagafossi í Geirlandsá sem birtist á síðu 4 í blaðinu í fyrradag var ranglega merkt. Höfundur hennar er Ólafur G. Sigurðsson. LEIÐRÉTT DÓMSMÁL „Virðulegu dómarar, háttvirtur saksóknari. Mín afstaða til sakarefnis er skýr: Ég lýsi mig saklausan af ákæruefnunum og mun leggja mig fram um að sanna sakleysi mitt af öllum ákæruatrið- um.“ Þetta sagði Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, inntur eftir afstöðu sinni til ákæru Alþingis á hendur honum við þing- festingu málsins fyrir landsdómi í gær. Geir mætti fyrir réttinn ásamt verjanda sínum, Andra Árnasyni, og á fremsta bekk sat fjölskylda hans, eiginkona, börn og tengda- börn. Geir heilsaði saksóknar- anum Sigríði Friðjónsdóttur með handabandi áður en þinghald hófst. „Á löngum ferli í ríkisstjórn lagði ég mig ævinlega fram um að taka ákvarðanir af heiðarleika og fyllstu ábyrgð með hag þjóðar- innar að leiðarljósi,“ sagði Geir. „Aldrei hefði mig órað fyrir því að eiga eftir að standa í þessum spor- um hér í dag. Það er auðvitað pers- ónulega þungbært en þó ekki eins og ætla mætti því ég veit hvernig þetta mál er til komið og hvað réði för hjá þeim sem bera ábyrgð á því að ég er hingað kominn.“ Verjandi Geirs krafðist þess fyrir dómnum í gær að allir þing- kjörnir dómarar landsdóms, átta dómarar af fimmtán, vikju sæti. Hann sagði að ástæða væri til að draga hlutlægni þeirra í efa, enda hefðu þeir í raun verið handvald- ir í dóminn af Alþingi, sem væri ákæruvaldið í málinu. Þar vísaði Andri til nýlegrar breytingar á lögum um landsdóm, sem gengu í gegn eftir að ákveðið var að höfða málið á hendur Geir. Með breytingunum var skipunar- tími dómaranna átta framlengd- ur þar til málarekstrinum lýkur. Dómararnir voru skipaðir fyrir sex árum og skipunartíminn átti að renna út 11. maí. Sigríður Friðjónsdóttir, sak- sóknari Alþingis, sagði þessa kröfu Andra rökleysu og að ómögulegt væri að taka hana til greina. Ef skipta ætti út dómur- unum átta núna fyrir nýja þá fyrst yrði dómurinn vanhæfur, enda þyrfti Alþingi þá að velja nýtt fólk eftir að málshöfðunin hefði verið ákveðin. „Þetta er skynsemi,“ sagði Sig- ríður um lagabreytinguna og sagði að tilgangurinn með kröfu verj- andans væri væntanlega sá að setja málið allt í uppnám. „Það er ekki vandamál sakborningsins,“ svaraði Andri Árnason, verjandi Geirs. Ekki liggur fyrir hvenær lands- dómur úrskurðar um þessa kröfu. Næsta þinghald í málinu hefur ekki verið boðað. Geir hyggst jafn- framt leggja fram frávísunarkröfu í málinu. Síðar um daginn var haldinn fjölmennur stuðningsmanna- fundur fyrir Geir í Norðurljósum, einum af sölum tónlistarhússins Hörpu. Þar ávarpaði Geir stuðn- ingsmenn sína, auk þess sem Kristrún Heimisdóttir, aðstoðar- maður Árna Páls Árnasonar, efna- hags- og viðskiptaráðherra, flutti ræðu. stigur@frettabladid.is Neitar öllum sakargiftum Geir H. Haarde segist sem ráðherra aðeins hafa tekið ákvarðanir með hag þjóðarinnar að leiðarljósi. Hann sé saklaus af ákæru Alþingis og hyggist sanna það. Saksóknari segir Geir reyna að setja málið í uppnám. DYGGILEGA STUDDUR Fjölskylda Geirs sat honum næst í salnum, á fremsta bekk. Að þinghaldinu loknu tók Geir á móti fjölmennum hópi stuðningsmanna sinna í Hörpu. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Á löngum ferli í ríkis- stjórn lagði ég mig ævinlega fram um að taka ákvarðanir af heiðarleika og fyllstu ábyrgð með hag þjóðarinnar að leiðarljósi. GEIR H. HAARDE FYRRVERANDI FORSÆTISRÁÐHERRA ALÞINGI Fyrirtæki í eigu Árna Páls Árnasonar, nú efnahags- og við- skiptaráðherra, fékk tæplega 40 milljónir króna fyrir ráðgjafastörf frá Íbúðalánasjóði á árunum 2004 til 2008. Þetta kom fram í svari velferðarráðherra við fyrirspurn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, þing- manns Sjálfstæðisflokksins, um sérfræðikostnað sjóðsins. Árni Páll var lögmaður í sjálfstæðum rekstri áður en hann tók við emb- ætti ráðherra. Guðlaugur Þór segir að greiðsl- urnar hljóti að hafa sett Árna Pál í sérstaka stöðu. „Það hlýtur að hafa verið mjög snúið fyrir hann að vera þingmaður að vinna fyrir Íbúðalánasjóð á sama tíma og hann er að fjalla um lagasetning- ar sem tengjast sjóðnum. Ég man ekki eftir að þetta hafi verið á vit- orði manna.“ Árni Páll segir ekkert athuga- vert við greiðslurnar. Hann hafi rekið lögfræðifyrirtæki og skýrt frá því í hagsmunaskráningu sem þingmaður. Hann hafi verið beð- inn um að vinna ákveðin verkefni fyrir sjóðinn og innheimt fyrir það gjald. Það hafi verið ákvörðun sjóðsins að leita til hans. „Allir vita að ég var lögmaður sjóðsins þegar ég fór á þing. Vinnan var unnin og innheimt fyrir hana mjög lágt tímagjald,“ segir hann. - kóp Árni Páll fékk greiðslur frá Íbúðalánasjóði fyrir sérfræðiráðgjöf: Gagnrýnir greiðslu til ráðherra GUÐLAUGUR ÞÓR ÞÓRÐARSON ÁRNI PÁLL ÁRNASON VEÐURSPÁ Alicante Basel Berlín Billund Frankfurt Friedrichshafen Gautaborg Kaupmannahöfn Las Palmas London Mallorca New York Orlando Ósló París San Francisco Stokkhólmur HEIMURINN Vindhraði er í m/s. Hitastig eru í °C. Gildistími korta er um hádegi. 24° 17° 27° 22° 20° 17° 22° 22° 22° 16° 23° 35° 32° 22° 18° 16° 20°Á MORGUN víða 8-13 m/s, hvassara SA-til. FÖSTUDAGUR 10-15 m/s V- og SA-til, hægari annars staðar. 8 8 9 7 6 6 3 4 66 3 3 6 4 5 4 5 7 9 2 1 6 8 4 3 2 8 2 3 10 9 4 SVALUR Á ÞVÍ Áfram verður svalt í veðri næstu daga og víða næturfrost. N- og NA-lægar áttir. Bjart með köfl um um mest allt land í dag en þykknar upp með úrkomu og hvessir fyrst austanlands í kvöld. Víða hvasst á fi mmtudag með úrkomu A- til. Snjólaug Ólafsdóttir veður- fréttamaður HÚSNÆÐISMÁL Neytendasamtökin munu nú veita leigjendum íbúð- arhúsnæðis upplýsingar um rétt sinn og skyldur samkvæmt húsa- leigulögum. Gert er ráð fyrir að sérstakur upplýsingavefur verði settur upp á heimasíðu sam- takanna, sem munu einnig veita persónuleg viðtöl og útvega lög- fræðiráðgjöf. Guðbjartur Hannesson velferð- arráðherra undirritaði þjónustu- samning við Neytendasamtökin um leiðbeiningarþjónustu við leigjendur í gær, að því er fram kemur á vef samtakanna. Unnið er að endurskoðun húsaleigulaga í ráðuneytinu. - sv Ráðherra samþykkir þjónustu: Munu þjónusta íbúðaleigjendur NEYTENDUR Mjólkursamsalan (MS) hefur frá 1. júní hætt for- verðmerkingu osta. Dreifing ostanna hófst í gær. Er þetta gert í samræmi við nýjar reglur Neytendastofu og tilmæli Samkeppniseftirlitsins um að hætta skuli forverðmerk- ingu á ákveðnum flokkum mat- vöru. Neytendur geta séð einingar- verð á ostunum með því að bera þá upp við skanna sem verið er að setja upp í öllum matvöru- verslunum landsins. - sv MS hættir forverðmerkingum: Einingarverð á ostum bannað FÉLAGSMÁL Atvinnuleysistrygg- ingar hækka frá og með 1. júní 2011. Grunnatvinnuleysisbætur hækka um tólf þúsund krónur sem svarar til krónutöluhækk- unar kjarasamninga á almenn- um vinnumarkaði. Þær verða því 161.523 kr. á mánuði í stað 149.523 kr. áður. Hámark tekjutengdra atvinnu- leysisbóta hækkar og verður að hámarki 254.636 krónur á mánuði. Jafnframt verður greidd út ein- greiðsla til þeirra atvinnuleitenda sem hafa verið tryggðir á tíma- bilinu 20. febrúar til 19. maí. - shá Hækka í 161 þúsund krónur: Atvinnuleysis- bætur hækka GENGIÐ 07.06.2011 GJALDMIÐLAR KAUP SALA HEIMILD: Seðlabanki Íslands 220,669 GENGISVÍSITALA KRÓNUNNAR 113,12 113,66 185,9 186,8 165,84 166,76 22,24 22,37 21,158 21,282 18,395 18,503 1,4094 1,4176 182,43 183,51 Bandaríkjadalur Sterlingspund Evra Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Japanskt jen SDR www. ring.is / m .ring. is ferðalög jölskyldunnar, velgengni og vernd um. Ólýsanlega fagurt er á k akura þegar kertaljó n hvarvetna óhúsasl JANÚAR 2011 FRAMHALD Á SÍÐU 4 INÚÍTALÍF Góður markaður Íslendingar geta nú nýtt sumarfríið til að leigja út íbúðir sínar í gegnum fyrirtækið Iceland Summer. SÍÐA 2 Skemmtileg lífs- reynsla Lilja Björk Jónasdóttir starfaði úðir a- ta SÍÐA 6 [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ] nánd við náttúruna. Vinsæl- ggðir eru í Lapplandi, Sviss, pan, þar sem hin ægifagra ð er haldin í febrúar ár hvert héraði í norðaustur Japan. r í Yokote og ekki óalgengt entimetra snjór yfir nótt. allast kamakura og inni í til tilbeiðslu vatnsg ður fyrir góðri öryggi fgegn eldin á Kamsnjóhúsin, e ríkjum á snj elskenda að lilluð við sumarbbarna í Band ríkjunum síðas sumar og ætlar aftur í vor. föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 11. mars 2011 Helicopter vekur athygli Á rúmstokknumTískan á pöllunumÁrshátíðarförðunin Fríða María Harðardóttirer sannur eyjarskeggi Kr. TILBOÐ 117.950 FRÁBÆRT FARTÖLVUTILBOÐ 15.6” Skand ínavís Mikil hönnu narsýn ing er haldin í Stok k- hólmi í febrú ar. Þar eru he lstu ný jungar hönnu narhei msins kynnt ar. Sýn ingin þ ykir gefa g óða m ynd af þeim straum um se m einken na ska ndinav íska hö nnun o g þang að flykkis t fólk f rá öllu m heim shornu m. Sýning arsvæ en ein nig e borgin a. Í á oft áð ur en framl eið umhve rfi sín í b la EVERYTH ING MAT TERS. heimi li& hönnu n febrúar 2011 FRAM HALD Á SÍÐ U 4 Klassís k hönnu n í nýju lj ósi Ungir hönnu ðir létu ljó s sitt s kína í Stokkh ólmi. Þ eirra á með al var J aeuk Jung. SÍÐA 6 Mikill græjuk arl SÍÐA 2 völd- s lýsa upp ræður rómantík óðum og vinsælt meðal fast hvort öðru undir bleik- himni og glitrandi frostrós- -þlg uðs- uppskeru, geum stjörnu um. útvarp s menning[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ] mars 2011 l FRAMHALD Á SÍÐU 6 DRÖGUM VARLA FLEIRI DÆMI Á djúpum miðum SÍÐA 2 Útsprungnar rósir SÍÐA 2 Kjartan Guðmundsson dustar rykið af fyrstu plötu The Pogues. matur[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT ]mars 2011 Dekrað við bragðlaukana Albert Eiríksson færir ljúffenga döðluköku í nútímalegra og heilsusamlegra horf. SÍÐA 2 Hreinn unaður Kristín Eik Gústafsdóttir býr til fádæma flotta tertu sem allir geta spreytt sig á.SÍÐA 4 Með sunnudagskaffinuKökur, huggulegheit og samvera. DÆMI Ívar Örn Hansen S: 5125429 , gsm 6154349 ivarorn@365.is Sigríður Dagný S: 5125462, gsm 8233344 sigridurdagny@365.is Sigríður Hallgríms S: 5125432, gsm 6924700 sigridurh@365.is AUGLÝSING Í SÉRBLÖÐUM SKILAR ÁRANGRI! k h ðið er stórt o g yfirg ru sý ninga r víðs r var v iður al ls ráð da gru nnefn i í sk slu. N áttúru lega svæna r fram leiðsl nd við skæra og st Ásgeir Kolbe insson við sig í miðb ænum . fjölskyldan[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FJÖLSKYLDUNA ] Þ órður Hermannsson sækir Hitt húsið með dóttur sína Karitas Lóu 6 mánaða. Þórður er 23 ára nýútskrifaður tónsmiður fráLHÍ. „Karitas Lóa er mitt fyrsta barn en kærastan mín átti tvö börn fyrir svo við erum með þrjú börn heima. Ég er í fæðingarorlofi núna og finnst mjög gott að geta hitt aðra foreldra og þá hittir hún líka aðra krakka.“ Þórður segir þá fræðslu sem boðið er upp á koma sér vel fyrir unga nýbak- aða foreldra en annanhvern miðvikudag eru faglegir fyrirlestrar eða kynning- ar. Hann segir félagsskapinn ekki síður mikilvægan. „Það er gott að hafa stuðning af fleiri ungum foreldrum en það eru ekki marg- ir vinir mínir komnir með börn. Hópur- inn sem hittist er á aldrinum 18 til 25 ára. Við erum öll með okkar fyrsta barn og að ganga í gegnum svipaða hluti. Það er alltaf febrúar 2011 Í hundunum Theodóra Róbertsdóttir sýnir á stærstu hundasýningu heims í næsta mánuði. SÍÐA 2 FRAMHALD Á SÍÐU 4 Ungir kenna fullorðnum Nemendur úr sjöunda bekk Grandaskóla kenna fullorðnum á tölvur. SÍÐA 6 Alla miðvikudaga milli klukkan 14 og 16 geta ungir foreldrar mætt með börnin sín í Hitt húsið, rætt málin og fengið faglega ráðgjöf varðandi umönnun ungbarna. Starfið ber yfirskriftina Ungt fólk með ungana sína. Gott að hitta aðra unga foreldra FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR okkar.is ze br a Sérblöð Fréttablaðsins eru fjölbreytt og höfða til fólks á öllum aldri. Fjöldi mismunandi sérblaða kemur út í hverjum mánuði. Leitaðu ráða hjá gjöfum okkar um hvar auglýsingin ráð þín nær best til markhópsins. AUGLÝSINGAR Í SÉRBLÖÐUM AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS – AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Guðmundur Steinsson gudmundurs@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynurs@365.is, Laila Awad laila@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is ALLT SÍMI 512-5402: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5016: Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is, Sigríður Hallgrímsdóttir sigridurh@frettabladid.is, Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is, Ívar Örn Hansen ivarorn@365.is RAÐAUGLÝSINGAR/FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Sigurlaug Aðalsteinsdóttir sigurlaug@365.is, Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Guðný Gunnlaugsdóttir gunny@365.is, KYNNINGARSTJÓRI: Einar Skúlason einar.skulason@365.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.