Fréttablaðið - 08.06.2011, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 08.06.2011, Blaðsíða 32
28 8. júní 2011 MIÐVIKUDAGUR Enn og aftur hefur breska hljómsveitin Coldplay verið sökuð um lagastuld. Í þetta skipti voru Chris Martin og félagar búnir að baktryggja sig, en nýtt lag Coldplay er byggt á lagi frá 1976. Breska hljómsveitin Coldplay hefur hafnað ásökunum um að nýja lagið, Every Teardrop Is a Waterfall, sé stolið. Talsmaður hljómsveitarinn- ar hefur staðfest að lagið sé undir áhrifum danssmellsins Ritmo de la Noche, frá árinu 1990, en það er byggt á laginu I Go to Rio frá árinu 1976. Höfundar I Go to Rio, þeir Peter Allen og Adrienne And- erson, eru því skráðir meðhöfundar Every Teardrop Is a Waterfall og fá greidd höfundaréttarlaun sam- kvæmt því. Netheimar voru fljótir að bregð- ast við þegar Coldplay sendi frá sér lagið Every Teardrop Is a Waterfall fyrir helgi. Bloggarar bentu á lík- indi lagsins og Ritmo de la Noche eftir hljómsveitina Mystic. Færri vissu að það er byggt á laginu I Go to Rio, en það var var gríðarlega vinsælt í Ástralíu á sínum tíma og listamenn á borð við Peggy Lee, Claude François og Prúðuleikarana tóku upp eigin útgáfur af laginu. „Allen og Anderson eru skráð- ir meðhöfundar Every Teardrop Is a Waterfall,“ sagði talsmaður Coldplay í yfirlýsingu á dögun- um. „Chris [Martin, forsprakki Coldplay] samdi lagið eftir að hann sá myndina Biutiful eftir Alejandro González Iñárritu. Í næturklúbbs- atriði í myndinni hljómar lagið Ritmo de la Noche í bakgrunni.“ Meðlimir Coldplay hafa áður verið sakaðir um að fara frjálslega með höfundarverk annarra. Þegar hljómsveitin sendi frá sér lagið Viva la Vida fyrir þremur árum sakaði bandaríski tónlistarmað- urinn Joe Satriani þá Chris Mart- in og félaga um að stela lagi sínu If I Could Fly frá árinu 2004. Þrátt fyrir að meðlimir Coldplay hafi sagt að um tilviljun væri að ræða var samið um málið utan dómstóla árið 2009. Cat Stevens hefur einnig sakað Coldplay um lagastuld og laga- höfundurinn Dan Gallagher hefur sakað hljómsveitina um mynd- bandsstuld. Hvorugt málanna end- aði fyrir dómi. atlifannar@frettabladid.is Coldplay hafnar ásökunum um að nýja lagið sé stolið ÞJÓFÓTTIR? Meðlimir Coldplay hafa oftar en einu sinni verið sakaðir um lagastuld. Nýjasta dæmið á sér þó eðlilegar útskýringar. v Gríptu tækifærið og græjaðu þig upp fyrir bústaðinn. Magnaðir miðvikudagar! 4GB minnislykill fylgir öllum netlyklaáskriftum í dag Á m eða n b irg ðir e nd as t. BARA GÓÐAR MYNDIR www.bioparadis.is THE MYTH OF THE AMERICAN SLEEPOVER HUR MÅNGA LINGON FINNS DET I VÄRLDEN? OKKAR EIGIN OSLÓ ROUTE IRISH SÓDÓMA REYKJAVÍK (MEÐ ENSKUM TEXTA) DRAUMALANDIÐ (MEÐ ENSKUM TEXTA) DJÖFLAEYJAN (MEÐ ENSKUM TEXTA) 18:00, 20:00, 22:00 18:00, 20:00, 22:00 18:00, 20:00 22:00 18:00 20:00 22:00 MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS BAR & CAFÉ BRIDES MAIDS 4, 6.30 og 9 X-MEN: FIRST CLASS 7 og 10.10 KUNG FU PANDA 2 3D - ISL TAL 4 og 6 KUNG FU PANDA 2 3D - ENS TAL 4 - ÓTEXTUÐ PAUL 8 FAST & FURIOUS 5 10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar -BOX OFFICE MAGAZINE T.V. -KVIKMYNDIR.ISÞ.Þ. Fréttatíminn SÝND MEÐ ISL OG ENS TALI www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar R M. . - bí ófilman is. -BoxofficeMagazine FRAMHALD AF VINSÆLUSTU GRÍNMYND SEM SÝND HEFUR VERIÐ Á ÍSLANDI. ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 12 14 12 12 10 10 10 L L L L L L L KRINGLUNNI V I P HANGOVER PART II kl. 5.40 - 8 - 8.20 -10.20 - 11 X-MEN: FIRST CLASS kl. 5 - 8 -10.45 KUNG FU PANDA 2 3D ísl tal kl. 4 - 6 PIRATES OF THE CARIBBEAN 3D kl. 5 - 8 - 10.40 THE HANGOVER 2 kl. 6 - 8 - 9 - 10:20 - 11:10 THE HANGOVER 2 kl. 5:40 - 8 - 10:20 KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali kl. 5 - 6 KUNG FU PANDA 2 3D M/ ensku. Tali kl. 10:50 Ótextuð KUNG FU PANDA 2 ensku. Tali kl. 6 - 10:20 Með Texta PIRATES 4 kl. 6(2D) - 8(3D) - 10(2D) SOMETHING BORROWED kl. 8 KUNG FU PANDA 2 3D M/ ísl. Tali kl. 6 KUNG FU PANDA 2 3D ensku. Tali kl. 8:10 - 10:20 Ótextuð THE HANGOVER 2 kl. 6 - 8 - 10:20 PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 kl. 6(2D) - 9(2D) 12 10 L AKUREYRI KUNG FU PANDA 2 3D M/ ísl. Tali kl. 6 HANGOVER 2 kl. 8 - 10:20 PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 kl. 6 - 9 12 12 10 SELF SO S THE HANGOVER 2 kl. 5:50 - 8 - 10:20 PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 kl. 8 THE LINCOLN LAWYER kl. 10:45 FRÁ ÞEIM SÖMU OG GERÐU FRÁBÆR FJÖLSKYLDU SKEMMTUN Jack Sparrow er mættur í stærstu mynd sumarsins! Stórkostleg þrívíddarævintýramynd með Johnny Depp, Penélope Cruz, Ian McShane og Geoffry Rush. Sýnd í Disney Digital 3D í völdum kvikmyndahúsum isoibMAS . t gðu þér miða áygr FRÁBÆR ÞRÍVÍDD MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5% NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR “BESTA ‘PIRATES’ MYNDIN” - M.P FOX TV P.H. BOXOFFICE MAGAZINE NÁNARI UPPLÝSINGAR OG MIÐASALA Á BRIDESMAIDS KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 X-MEN: FIRST CLASS KL. 5.40 - 8 - 10.30 12 LOKAÐ STÓRKOSTLEG ÞRÍVÍDDARÆVINTÝRAMYND UPPLIFÐU STUNDINA SEM Á EFTIR AÐ BREYTA HEIMINUM! BRIDESMAIDS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 BRIDESMAIDS Í LÚXUS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 X-MEN: FIRST CLASS KL. 5.15 - 8 - 10.45 12 KUNG FU PANDA 2 ÍSLENSKT TAL 3D KL. 3.40 - 5.50 L KUNG FU PANDA 2 ENSKT TAL 3D KL. 8 L PIRATES 4 3D KL. 5 - 8 - 10 10 FRÁ HÖFUNDUNUM SEM FÆRÐU OKKUR BOX OFFICE M AGAZINE 90/100 VARIETY 90/100 THE HOLLYWOOD REPORTER JACK BLACK, ANGELINA JOLIE, DUSTIN HOFFMAN, JACKIE CHAN, SETH ROGEN, LUCY L IU, JEAN-CLAUDE VAN DAMME OG GARY OLDMAN 6. - 8. JÚNÍ

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.