Fréttablaðið - 10.06.2011, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 10.06.2011, Blaðsíða 38
10. júní 2011 FÖSTUDAGUR22 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta BAKÞANKAR Marta María Friðriksdóttir ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. eining, 6. skammstöfun, 8. hár, 9. frostskemmd, 11. lést, 12. ljúka, 14. vanvirðing, 16. skóli, 17. mælieining, 18. lærir, 20. til dæmis, 21. truflun. LÓÐRÉTT 1. viðartegund, 3. í röð, 4. aldaskil, 5. nögl, 7. frumefni, 10. loka, 13. borg, 15. súrefni, 16. skordýr, 19. horfði. LAUSN LÁRÉTT: 2. stak, 6. eh, 8. ull, 9. kal, 11. dó, 12. klára, 14. ósómi, 16. fg, 17. mól, 18. les, 20. td, 21. ónáð. LÓÐRÉTT: 1. tekk, 3. tu, 4. aldamót, 5. kló, 7. halógen, 10. lás, 13. róm, 15. ildi, 16. fló, 19. sá. Jú, einmitt, herra Knievel, þú færð sama rúm og venjulega... Á sama tíma á líknardeildinni... Jú, heldur betur! Hún sönglar þetta stundum. Heyrð- irðu þetta? Er hún þá nokkuð í dái? Þú lærir þetta! Nú förum við yfir á græn- metisdeildina! Palli? Fórstu svo með bakpokann á hjólum í skólann eftir allt? Já, ég prófaði hann. Hann var mjög þægilegur en ég býst við að halda mig við venjulega pokann. Jæja, það var fallegt af þér að prófa hann. Takk! Var einhver með leiðindi við þig út af honum? Við skulum bara segja að stríðni á skólalóð- inni hefur ekkert minnkað. Nú... Ég er miklu meira en spenntur fyrir þér... Þetta er Kevin Knievel, litli bróðir Evels sem býr ekki alveg yfir sömu hæfileikum Jáá! Ég gat gengið yfir allt stofugólfið án þess að stíga á Cheerios- hring! Glæt- an! Ætli ég verði ekki að merkja þetta inn á dagatalið. Úff! Glæsilegt! Vúhú ! Lesendur okkar eru á öllum aldri með ólíka sýn á lífið – og við þjónum þeim öllum Allt sem þú þarft Ruslið mitt var stimplað. Einn af þess-um hráslagalegu morgnum í vikunni tók ég í fyrsta sinn eftir stórum bláum einn og fimm, fimmtán, framan á rusla- tunnunni minni. Aðlögunartíminn sem veittur var í maí er liðinn og sorphirða hefur breyst; fimmtán metra reglan gildir. Þegar ég settist inn í bílinn eftir að hafa losað mig við ruslapokann var mér orðið svo kalt á „sumar“morgni í Reykjavík að ég hálfvorkenndi vesalings sorphirðu- mönnunum sem þurfa að ganga þessa plús fimmtán metra á tíu daga fresti til að sækja ruslatunn- una mína. Ég er viss um að hver einasti sentimetri eftir fimmtán metrana hafi stuðlað að því að mér varð svona kalt. Fram að fimmtán metra mörkunum var sumar og sól. MYND kom upp í hugann á leið minni í vinnuna eftir þessa kuldalegu plús fimmtán metra reynslu. Myndin varð til þess að mig langaði virki- lega til að geta teiknað betur en ég geri. Þar sem ég get frekar teiknað myndir með stöfum og orðum ákvað ég að draga myndina upp í þessum pistli á þann hátt. RUSLABORGIN Reykja- vík? gæti verið yfirskrift myndarinnar. Þetta eru tvær blýantsteikn- ingar sem sýna stöðuna fyrir og eftir þær breytingar sem samþykktar voru á sorp- hirðu í Reykjavík með gildistöku fimmtán metra reglunnar. Myndirnar eru teiknað- ar í götunni þar sem ég bý. Ruslatunnurn- ar eru öðrum megin götunnar framan við húsin en hinum megin fyrir aftan þau en þar eru ræktarlegir og blómstrandi garðar með háum og gömlum trjám fyrir framan. FYRRI myndin sýnir stöðuna eins og hún var fyrir gildistöku reglunnar. Há trén blómstrandi í sumarhitanum sem ríkt hefur síðustu sumur, runnarnir væru grænir hefði myndin verið lituð en ekki teiknuð með blýanti, og sumarblómin að springa út. Ung hjón fylgjast með litlum börnum að leik í garðinum á meðan eldri hjón huga að plöntunum. Allt svo friðsælt og sumarhitinn yljar nágrönnunum. SÍÐARI myndin er eyðileg. Í stað háu trjánna sem stóðu meðfram langri inn- keyrslunni standa nú fjórar svartar rusla- tunnur. Þær voru færðar í aðlögunar- mánuðinum maí og útbúið var sorpgerði við gangstéttina sem öllum er sýnilegt og til lítillar prýði. Engir runnar sjást og eitt sumarblóm er á stangli. Upp götuna ganga útlendingar sem dúðaðir eru vegna kuldans. Þeim verður starsýnt á sorpgerð- ið. Þeir benda á ruslatunnurnar fjórar og hrista hausinn. Ruslaborgin Reykjavík?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.