Fréttablaðið - 10.06.2011, Síða 52

Fréttablaðið - 10.06.2011, Síða 52
10. júní 2011 FÖSTUDAGUR36 FÍ TO N / SÍ A VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 INNIHELDUR EINN AF NÝJU ÞÁTTUNUM OKKAR Í JÚNÍ HEFST Í KVÖLD KL. 19:45 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 18.15 Föstudagsþátturinn Spjallþáttur um allt milli himins og jarðar. 20.00 Hrafnaþing Heimastjórnin. 21.00 Motoring Spyrnumenn og blár reykur. 21.30 Eitt fjall á viku Efst á Arnarvatns- heiði. Annar þáttur af þremur úr safni Péturs Steingrímssonar. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 06.00 ESPN America 08.10 Fedex St. Jude Classic (1:4) 11.10 Golfing World 12.00 Golfing World 12.50 PGA Tour - Highlights (21:45) 13.45 Fedex St. Jude Classic (1:4) 16.50 Champions Tour - Highlights (10:25) 17.45 Inside the PGA Tour (23:42) 18.10 Golfing World 19.00 Fedex St. Jude Classic (2:4) 22.00 Golfing World 22.50 US Open 2009 - Official Film 23.50 ESPN America 08.00 Proof 10.00 12 Men Of Christmas 14.00 Proof 16.00 12 Men Of Christmas 20.00 Ghosts of Girlfriends Past 22.00 Copying Beethoven 00.00 The Godfather 1 02.50 Shoot ´Em Up 04.15 Copying Beethoven 06.00 The Nutty Professor 19.00 Premier League World Áhuga- verður þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum og skemmtileg- um hliðum. 19.30 PL Classic Matches: Liverpool - Newcastle, 1995 20.00 Alfonso Frábær þáttur um marga af bestu knattspyrnumönnum sögunnar en í þessum þætti verður fjallað um hin snjalla og skemmtilega leikmann Alfonso. 20.25 PL Classic Matches: Everton - Manchester United, 1995 20.55 West Ham-Chelsea Útsending frá leik West Ham og Chelsea í ensku úrvals- deildinni. 22.40 PL Classic Matches: Chelsea- Sunderland, 1996 23.10 Tottenham-Blackburn Útsending fra leik Tottenham og Blackburn í ensku úr- valsdeildinni. 16.10 Allar mættar (e) 16.50 Vormenn Íslands (7:7) (e) 17.20 Mörk vikunnar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Otrabörnin (24:26) 18.22 Pálína (18:28) 18.30 Galdrakrakkar (23:47) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Notting Hill (Notting Hill) Líf hæg- láts bókabúðareiganda umturnast þegar hann kynnist frægustu kvikmyndastjörnu í heimi. Leikstjóri er Roger Michell og meðal leikenda eru Julia Roberts, Hugh Grant og Rhys Ifans. Þessi breska gamanmynd, sem er frá 1999, hefur unnið til fjölda verðlauna. (e) 22.15 Barnaby ræður gátuna – Dauðadansinn (1:8) (Midsomer Murders: Dance with the Dead) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. Meðal leikenda eru John Nettles og Jason Hughes. 23.55 Uppvöxtur Hannibals (Hanni- bal Rising) Bresk bíómynd frá 2007. Eftir lát foreldra Hannibals Lechters í seinni heims- styrjöld flyst hann til frænku sinnar og hygg- ur á hefndir gegn villimönnunum sem bera ábyrgð á dauða systur hans. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. (e) 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 60 mínútur 11.00 Jamie Oliver‘s Food Revolu- tion (5:6) 11.45 Life on Mars (6:17) 12.35 Nágrannar 13.00 Friends (10:24) 13.25 Grey Gardens 15.05 Auddi og Sveppi 15.30 Barnatími Stöðvar 2 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.55 The Simpsons (21:22) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 The Simpsons (3:23) 19.45 So you think You Can Dance (1:23) Stærsta danskeppni í heimi snýr aftur áttunda sinn og hefur þátttakan aldrei verið meiri og aldrei fyrr hafi jafn margir hæfileika- ríkir dansarar skráð sig. Þátttakendur eru líka skrautlegri en nokkru sinni. Að loknum pruf- unum er komið að niðurskurðarþætti í Las Vegas. 21.10 Miss Congeniality 2: Armed and Fabulous Bráðfjörug gamanmynd með Söndru Bullock þar sem hún snýr aftur í hlut- verki lögreglukonunnar fögru sem í fyrstu myndinni fór huldu höfði og tók þátt í feg- urðarsamkeppni til að leysa glæpamál. Að þessu sinni rannsakar hún rán á ungfrú Bandaríkjunum og þarf enn og aftur að fara í dulargervi með kostulegum afleiðingum. 23.05 The X-Files. I Want to Believe Frábær vísindatryllir um FBI-lögreglumennina Mulder og Scully úr X-Files þáttunum. David Duchovny, Gillian Anderson, Amanda Peet, Billy Connolly og fleiri góðir leikarar fara á kostum í þessari æsispennandi og dularfullu vísindaskáldsögu. 00.50 Bachelor Party: The Last Temptation 02.30 Stop-Loss 04.20 Grey Gardens 06.00 The Simpsons (3:23) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 16.15 Running Wilde (1:13) (e) 16.40 Happy Endings (1:13) (e) 17.05 Girlfriends (20:22) (e) 17.25 Rachael Ray 18.10 Life Unexpected (5:13) (e) 18.55 Real Hustle (6:8) (e) 19.20 America‘s Funniest Home Videos 19.45 Will & Grace (20:25) 20.10 The Biggest Loser (8:26) Banda- rísk raunveruleikasería um baráttu ólíkra ein- staklinga við mittismálið í heimi skyndibita og ruslfæðis. Einn keppandi trúir einkaþjálfaran- um sínum, og myndatökuvélunum fyrir erfið- um samskiptum við fjölskyldumeðlim. 21.00 The Bachelor (7:11) Raunveruleika- þáttur þar sem rómantíkin ræður ríkjum. Pip- arsveinninn að þessu sinni heitir Jake Pavelka og er atvinnuflugmaður. Aðeins þrjár stúlk- ur eru eftir og á Jake í stökustu vandræðum með að velja hina einu réttu. Engu að síður þarf hann að reka eina heim. 22.30 Parks & Recreation (5:22) (e) 22.55 Law & Order: Los Angeles (12:22) (e) 23.40 Whose Line is it Anyway? (e) 00.05 Last Comic Standing (1:12) (e) 01.05 Smash Cuts (3:52) 01.30 Girlfriends (19:22) (e) 01.50 High School Reunion (4:8) (e) 02.35 The Real Housewives of Or- ange County (3:12) (e) 03.20 Will & Grace (20:25) (e) 03.40 Penn & Teller (2:10) (e) 04.10 Penn & Teller (3:10) (e) 04.40 Pepsi MAX tónlist 19.25 The Doctors Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey. 20.10 Amazing Race (5:12) Fjórtánda þáttaröðin af kapphlaupinu mikla þar sem keppendur þeysast yfir heiminn þveran og endilangan með það að markmiði að koma fyrstir í mark og fá að launum eina milljón dala. Eins og áður eru keppendur afar ólíkir en allir vilja þeir sigra. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 NCIS (18:24) Spennuþættir sem eru í röð þeirra allra vinsælustu í Bandaríkjun- um og fjalla um sérsveit lögreglumanna sem starfar í Washington og rannsakar glæpi sem tengjast hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. Verkefnin eru orðin bæði flóknari og hættulegri í þessari sjöundu seríu. 22.35 Fringe (16:22) Þriðja þáttaröðin um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI í málum sem grunur leikur á að eigi sér yfirnáttúrlegar skýr- ingar. Ásamt hinum umdeilda vísindamanni Dr. Walter Bishop og syni hans Peter rann- saka þau röð dularfullra atvika. 23.20 Generation Kill (7:7) Blaðamað- ur Rolling Stone, Evan Wright, eyddi tveim- ur mánuðum með hersveit í Írak eftir að hafa sannfært herforingjann um að hann gæti tek- ist á við svona erfitt verkefni. Þáttaröðin segir frá lífsreynslu Evans, hermönnunum í her- sveitinni og verkefnum þeirra. Þættirnir hafa hlotið mikið lof gagnrýnenda um allan heim. 00.30 Amazing Race (5:12) 01.15 The Doctors 01.55 Fréttir Stöðvar 2 02.45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 07.00 Dallas - Miami 17.20 Arnold Classic Sýnt frá Arnold Classic-mótinu en á þessu magnaða móti mæta flestir af bestu og sterkustu líkams- ræktarköppum veraldar, enda Arnold Classic eitt stærsta mót sinnar tegundar í heiminum. 18.05 LA Liga‘s Best Goals Fallegustu mörkin í spænsku úrvalsdeildinni veturinn 2010-2011. 19.00 Pepsi-mörkin Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Magnús Gylfason gera upp leikina í Pepsi-deild karla. Öll mörkin og umdeildu atvikin eru skoðuð og farið yfir það sem vel er gert og það sem betur mátti fara hjá leikmönnum, dómurum og þjálfurum. 20.10 Dallas-Miami Útsending frá fimmta leik Dallas Mavericks og Miami Heat í úrslitum NBA. 22.00 F1: Föstudagur Hitað upp fyrir komandi keppni í Formúlu 1 kappakstrinum. Gunnlaugur Rögnvaldsson skoðar undirbún- ing liðanna fyrir kappaksturinn. 22.30 European Poker Tour 6 Sýnt frá European Poker Tour þar sem mætast allir bestu spilarar heims. 23.20 Box - Juan Manuel Marquez - Michael Katsidis > Sandra Bullock „Eftir dágóða stund manstu ekki hve gömul þú ert því þú hefur logið svo oft til um aldur.“ Í gamanmyndinni Miss Congeniality 2: Armed and Fabulous snýr Sandra Bullock aftur í hlutverki lögreglu- konunnar fögru og rannsakar rán á Ungfrú Bandaríkjunum, en myndin er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 21.10 í kvöld. Þátturinn Diners, Drive-ins and Dives á stöðinni Food Network er vinsælt sjón- varpsefni á heimilinu. Þar fer Guy Fieri milli skyndibitastaða í Bandaríkjunum og smakkar á vinsælustu réttum hússins, fylgist með kokkunum elda og spjallar við gesti um matinn. Þátturinn getur verið þrælskemmtilegur því Guy er ekki feiminn við að heimsækja algjörar sóðabúllur sem hanga saman á lyginni einni saman og kokkurinn lítur út fyrir að vera klipptur út úr hryllingsmynd. Hrein- lætiskröfur og heilbrigðisstaðlar hljóta að vera af allt öðrum toga í Ameríkunni en hér. Undantekningalaust er Guy þó yfir sig hrifinn af matnum, og gestirnir líka. Ég veit ósköp vel að bragðgæði matar hafa ekkert með það að gera hversu oft eldhúsið er sótthreinsað í hólf og gólf. Bestu kokkarnir elda víst með hjartanu, setti ekki amma alltaf sálina í grautinn? Ég borða líka allt sem að mér er rétt án þess að leiða hugann endilega að því hvað fram fór í eldhúsinu meðan maturinn var búinn til. Ég vil ekkert vita af því, hvað þá sjá það. Ég er hrædd um að lystin yrði fljót að fara ef ég fengi að skyggnast inn í eldhúsið á öllum vegasjoppum landsins þótt bandarísku búllurnar séu talsvert svæsnari. Ég hef aldrei farið í bílferð yfir Bandaríkin en þegar ég fer verð ég að hafa með mér nesti. VIÐ TÆKIÐ RAGNHEIÐUR TRYGGVADÓTTIR FÆR Í MAGANN Matstofur, lúgusjoppur og sóðabúllur

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.