Fréttablaðið - 14.06.2011, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 14.06.2011, Blaðsíða 18
14. JÚNÍ 2011 ÞRIÐJUDAGUR Þessi risavaxni færanlegi krani hefur lengstu sundurdraganlegu bómu veraldar. Vinnuvélum er stundum líkt við skrímsli. Það á vel við þegar um er að ræða stærsta og sterkasta sundurdraganlega krana í heimi. Liebherr LTM 11200-9.1 er smíðaður af þýska Liebherr Group fyrirtæk- inu. Þessi risavaxni færanlegi krani hefur lengstu sundurdraganlegu bómu veraldar og nær hún allt að hundrað metrum. Þessi konungur krananna kom fyrst fyrir augu fólks árið 2007. Hann samanstendur af færanlegum krana, risavaxinni sundurdraganlegri bómu, rafal og getur lyft allt að 1200 tonnum. Hann er langt í frá ódýr og kostar stykkið um 12,5 milljónir dollara. - sg Stór og sterkur Útgefandi: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, s. 512 5000 Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal jonl@365.is s. 512 5449 Umsjónarmaður auglýsinga: Ívar Örn Hansen ivarorn@365.is s. 512 5429. Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 6, sími 515 7000 | Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 462 2700 | ww.volvopenta.is Dalvegur 6-8 • 201 Kópavogur • Sími 535 3500 • leiga@kraftvelaleigan.is • www.kraftvelaleigan.is Kraftvélaleigan býður úrval vinnuvéla til leigu: SMÁRATORG FÍFUHVAMMSVEGUR RE YK JA NE SB RA UT DALVEGUR DA LVE GU R SMÁRALIND KRAFTVÉLALEIGAN

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.