Fréttablaðið - 18.06.2011, Side 23

Fréttablaðið - 18.06.2011, Side 23
fjölskyldan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FJÖLSKYLDUNA ] júní 2011 Margt skemmtilegt fram undan Nokkrir hressir krakkar segja frá sumarplaninu. SÍÐA 6 Aftur til fortíðar Dagný Hermannsdóttir og fjölskylda hafa búið meðal Amish-fólks í Pennsylvaníu. SÍÐA 2 Sumarið er tími ferðalaga fjölskyldunnar. Flestir eru þegar byrjaðir að huga að skipulagningu ferðalaga en landið hefur upp á ýmislegt að bjóða, fróðleik, sögu, ævintýri og allt í bland. Ferðast um söguslóðir Íslands VIKUTILBOÐ Á 2,5" FLAKKARA BETRA ALLTAF VERÐ REYKJAVÍK AKUREYRI EGILSSTAÐIR KEFLAVÍK SELFOSS HAFNARFJÖRÐUR SEX VERSLANIR 9.990 640GB OKKAR Framtíð er ný og kærkomin trygging sem snýst um „efin” í lífi barna okkar og ungmenna og fjárhag þeirra á fullorðins- árum. Allar upplýsingar eru á vefsetrinu okkar.is og þar er unnt að ganga frá tryggingarkaupum með einföldum hætti. Er þitt barn barn? „efin ” Framtíð o g fjá rhag fullor ði n s á ra n n afyrir í lífin u ze b ra Á Íslandi er mikið um sögufræga staði sem börn á skólaaldri hafa nýlokið við að læra um en líklega er lengra síðan flestir foreldrar hafa rifjað upp söguþekkingu sína. Því er tilvalið að ferðast milli þekktra staða og svæða Íslandssögunnar í sumarfríinu. Börnin gætu jafnvel kynnt þeim eldri sögu hinna ýmsu staða eftir því hversu nýlega þau hafa lesið hana. Einnig er boðið upp á skipulagðar ferðir þar sem sagan er í forgrunni á söfnum og svæðum landsbyggðarinnar. Grafa má upp margvíslegan fróðleik um hina ýmsu staði á landinu, til dæmis er talið að á Laugarnesinu sé leiði Hall- gerðar langbrókar, sem settist þar að eftir víg Gunnars á Hlíðarenda, Ingólf- ur Arnarson, fyrsti landnámsmaðurinn, FRAMHALD Á SÍÐU 4

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.