Fréttablaðið - 23.06.2011, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 23.06.2011, Blaðsíða 42
23. júní 2011 FIMMTUDAGUR30 BAKÞANKAR Ragnheiðar Tryggva- dóttur 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. plat, 6. nafnorð, 8. drulla, 9. kvk nafn, 11. ullarflóki, 12. aðfall, 14. skaf, 16. ólæti, 17. útsæði, 18. tilvist, 20. járnstein, 21. illgresi. LÓÐRÉTT 1. nýja, 3. frá, 4. þegn, 5. steinbogi, 7. frægð, 10. þrá, 13. hluti verkfæris, 15. hugsa, 16. fóstra, 19. tveir eins. LAUSN LÁRÉTT: 2. gabb, 6. no, 8. for, 9. gró, 11. rú, 12. aðsog, 14. skrap, 16. at, 17. fræ, 18. líf, 20. al, 21. arfi. LÓÐRÉTT: 1. unga, 3. af, 4. borgara, 5. brú, 7. orðstír, 10. ósk, 13. orf, 15. pæla, 16. ala, 19. ff. Veistu hvað? Ég er að spá í að sleppa pönnu- steikta kjúklinginum með heimalöguðu andaskinkunni og fá í staðinn búnt af Eucalyptus-laufum. Árans!!! 0-2 gegn West Brom! Er þetta hægt? Þetta er aldeilis niður- læging fyrir Tottenham. Við vonum og við vonum og hvað fáum við? Enn eitt tímabilið í einskis manns landi! Já...þetta eru bara Spurs! Hvernig er að vera Leeds-maður þegar hann er nærri? Þetta eru Spurs Ekki ég Það er erfitt. Blabla Hvílíkur dagur! Of blautt... Of kalt...Of þokukennt...Of skýjað.. Of mikill miðvikudagur. GOTT UPPELDIÞÁ NÚ Borðaðu fiskinn þinn, hann gerir þér gott. Ekki fá þér fisk, hann er vondur fyrir þig Allt sem þú þarft *Meðan birgðir endast Þú færð Fréttablaðið á 37 stöðum á Norðurlandi. Það er engin ástæða til að missa af neinu í sumar. Fréttablaðið er aðgengilegt um land allt. Því er dreift ókeypis í lúgur og kassa á kjarnadreifingarsvæði okkar. Auk þess er það selt í lausasölu á kostnaðarverði á 120 sölustöðum um land allt. Þú getur alltaf fengið Fréttablaðið beint í símann, fartölvuna eða spjaldtölvuna hvar sem er og hvenær sem er á Vísi.is eða fengið það sent með tölvupósti daglega. Nánar um dreifinguna má lesa á visir.is/dreifing. Það fá allir afmælisblöðru* á sölustöðum Fréttablaðsins um land allt. Fjöldi lausasölustaða á Norðurlandi Jákvæðar fréttir fyrir sumarið N1, Staðarskáli, Hrútafirði Reykjaskóli, Hrútafirði Kaupfélagið, Hvammstanga Verslun Víðigerði N1, Blönduósi Potturinn og pannan, Blönduósi Samkaup Úrval, Blöndósi Olís, Skagaströnd Samkaup Úrval, Skagaströnd N1, Sauðárkróki Shell skáli, Sauðárkróki Hlíðarkaup, Sauðárkróki Kaupfélag Skagfirðinga, Varmahlíð Samkaup Úrval, Siglufirði N1, Akureyri Bónus, Naustahverfi, Akureyri Tíu ellefu, Akureyri Olís, Akureyri Brauðgerð KR. Jónssonar, Ak. Bláa kannan, Akureyri Nettó, Akureyri Samkaup Strax, Byggðavegi Samkaup Strax, Borgarbraut Bónus, Akureyri Olís, Dalvík N1, Dalvík Samkaup Úrval, Dalvík Olís, Ólafsfirði Samkaup Úrval, Ólafsfirði N1, Húsavík Olís, Húsavík Shell skáli, Húsavík Samkaup Úrval, Húsavík Kaskó, Húsavík Verslunin Ásbyrgi Verslunin Urð, Raufarhöfn N1, Þórshöfn Við eltum bara góða veðrið,“ segja Íslendingar gjarnan glaðir í bragði þegar þeir eru inntir eftir því hvert eigi að halda í sumarfríinu. Enda ekki annað hægt, veður eru ótrygg í meira lagi á skerinu og erfitt að stóla á marga sólar- daga í röð á sama stað. Við höfum því vanið okkur á að haga seglum eftir vindi. Pökkum bæði sandölum og síðerma peys- um og eigum flest frostþolna svefnpoka fyrir tjaldferðir. Til útlanda er heldur ekki auðvelt að komast, flugmiðar kosta hönd og löpp og ekki eru margir mögu- leikar sjóleiðis. Við sitjum í fjötrum á okkar fjarlægu eyju en reynum að gera gott úr því. FERÐALÖG innanlands eru líka bráðskemmtileg. Sundferð í venju- lega íslenska sundlaug jafnast á við heimsókn í flottustu vatns- ævintýragarða í útlöndum og í hverju þorpi og sveit er hægt að borða eitthvað gott, skoða eitthvað ein- stakt, læra eitthvað nýtt. Flest höfum við líka upp- lifað þá einstöku tilfinningu að tjalda úti á víðavangi, á sólbjartri sumarnóttu. Grilla eitthvað gott og hlusta á lækj- arniðinn. Tilfinningin er ein- stök, ef hægt er að elta sólina. SÁ FRJÁLSLEGI ferðaháttur okkar er þó varla raunhæfur lengur. Nýjustu tölur FÍB segja okkur að greiða þurfi 70 prósentum meira fyrir akstur hringinn um landið í dag, en þurfti fyrir fjórum árum! Þetta las ég hér í blaðinu í gær. Bensínlítrinn hefur hækkað um 110 kall síðan 2007 og ríkið slær ekki af skattheimtunni af dropanum. Nú er svo komið að ekki er hægt að leyfa sér akstur þvers og kruss um landið eftir því hvar sólinni þóknast að sýna sig. Við komumst í mesta lagi á einn eða tvo staði, sem liggja þá í heppilegri fjarlægð frá heimilinu. Sumir munu alls ekki komast neitt. ÍSLENSK ferðaþjónustufyrirtæki munu mörg hver ekki þrífast í sumar. Vega- sjoppur gætu jafnvel þurft að loka, því ef splæsa á í bensín tekur fólk með sér nesti. Það verður ekkert afgangs til að kaupa pylsur með öllu. Íslenskir krakkar læra ekki örnefnin í landinu, þekkja ekki sýslu- mörk og rugla saman Þórshöfn og Þorláks- höfn, Bárðardal og Búðardal, Bíldudal og Breiðdal. UTANLANDSFERÐIRNAR rándýru eru skyndilega ekki orðnar svo dýrar ef horft er á kostnað við hringferð um landið. Á suðlægum slóðum er meira að segja hægt að treysta á að sólin skíni á sama stað, marga daga í röð. Eltingaleikur við sólina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.