Fréttablaðið - 27.06.2011, Page 1

Fréttablaðið - 27.06.2011, Page 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar – mars 2011 Mánudagur skoðun 12 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Fasteignir.is 27. júní 2011 147. tölublað 11. árgangur Stórbrotin hönnun Írskur leirlistamaður hannar borðbúnað fyrir nýjan veitingastað Hrefnu Sætran allt Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Leirlistaverk Guðnýjar Hafsteinsdóttur eru til sýnis í Kaolín í Ingólfsstræti 8 til 6. júlí. Opið er frá 11 til 18 virka daga og frá 10 til 15 á laugardögum. Leirlistamaðurinn Greg Barrett hannaði borðbúnað fyrir nýjan veitingastað í miðbænum.Villt og stórbrotin hönnunS tórbrotinn borðbúnaður, diskar og skálar úr íslenskum leir, er notaður á nýopnuðum veitinga-stað í miðbænum. Hönnuðurinn er írski leirlistamaðurinn Greg Bar-rett sem búsettur hefur verið hérlendis í nokkur ár en veitingastaðurinn nýi nefn-ist Grillmarkaðurinn og er í eigu Hrefnu Sætran. 2 Gleðilegt grillsumar www.weber.is Nýir s f Bonito ehf. Friendtex Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is Opnunartími:mánud.-föstud. kl. 11:00 - 18:00 ÚTSALA AF FLOTTUM FATNAÐIFYRIR FLOTTAR KONUR LOKAÐ Á LAUGARDÖGUM MIKIÐ ÚRVAL FASTEIGNIR.IS 27. JÚNÍ 2011 26. TBL. Heimili fasteignasala hefur til sölu sex herbergja endaíbúð með tvennum svölum. F asteignin stendur við Þorláksgeisla í Grafar-holti og er í heildina 245,9 fermetrar.Íbúðin er með sérinngangi af svölum og er komið inn í forstofu. Stórt rými er inni af forstofu sem skiptist í stofu og borðstofu. Þaðan er gengt út á suð-ursvalir með útsýni út í náttúruna, en stutt er í golf-völl og góðar göngu- og hjólaleiðir frá íbúðinni.Eldhú ið og baðherbergi eru í svefnálmu. Í öðrum hluta íbúð-arinnar eru þrjú svefnherbergi, vandað baðherbergi með nuddbaðkari og stórar suðursvalir út frá hjóna-herbergi. Flísalagt þvottahús er í íbúðinni. Innréttingar, skápar og hurðir eru úr hnotu og halógen lýsing er í allri íbúðinni. Rustic eikarpar-ket er á gólfum ásamt indverskum náttúrusteini og flísum. Tvöfaldur 59 fermetra bílskúr með sjálfvirk-um hurðaopnurum fylgir og inn af honum er 7,6 fer-metra geymsla Húsið í óð á Glæsileg endaíbúð Íbúðinni fylgir tvöfaldur 59 fermetra bílskúr. Daníel Björnsson lögg. leigumiðlari Bogi Pétursson lögg. fasteignasali Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Einar Guðmundsson lögg. fasteignasali Daníel Björnsson lögg. leigumiðlari Bogi Pétursson lögg. fasteignasali Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Einar Guðmundsson lögg. fasteignasali Fasteignakóngurinn auglýsir Þægilega há sölulaun! Á Heimili fasteignasölu starfa öflugir fasteignasalar með áratuga reynslu í faginu sem eru tilbúinir að vinna fyrir þig með vönduð vinnubrögð að leiðarljósi. Okkar verkefni eru: - Sala og kaup íbúðarhúsnæðis - Sala og kaup atvinnuhúsnæðis - Sala og kaup sumarhúsa - Leigusamningsgerð - Verðmöt - Raðgjöf á fasteignamarkaði heimili@heimili.is Sími 530 6500 gi Pétursson lögg. fasteignasali Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Andri Sigurðsson lögg. leigumiðlari Auglýsingasími Elskað án pukurs Fimmtán ár eru frá því að lög um staðfesta samvist samkynhneigðra voru samþykkt. tímamót 16 Gleðilegt sumar! Lóritín® HVÍTA HÚS IÐ / S ÍA - A ct av is 1 14 09 1 Skemmtilegur ferðafélagi Nístandi spenna „Flottasti gaurinn í þessum bókmenntageira.“ STEPHEN KING NÝ KILJA STJÓRNSÝSLA Ríkislögmaður hefur um árabil kært til Hæstaréttar nánast alla úrskurði íslenskra hér- aðsdómara um að leita eftir ráðgef- andi áliti hjá EFTA-dómstólnum í Lúxemborg. Tregðu hefur sömu- leiðis gætt hjá Hæstarétti við að senda þau mál, sem til hans kasta koma, til EFTA-dómstólsins. Þetta kom meðal annars til umræðu á ráðstefnu, sem EFTA- dómstóllinn efndi til í Lúxemborg þann 17. júní síðastliðinn. Meðal þátttakenda á ráðstefnunni var Páll Hreinsson hæstaréttardóm- ari, sem í erindi sínu gagnrýndi að nokkru stefnu Hæstaréttar í þess- um efnum. „Páll Hreinsson, dómari við Hæstarétt íslands, gagnrýndi eigin dómstól á ráðstefnunni,“ segir Carl Baudenbacher, forseti EFTA-dómstólsins, í viðtali í dag- blaðinu Liechtensteiner Vaterland. „Mál voru stöðvuð vegna þess að menn óttuðust að íslensk stjórnvöld myndu tapa málinu í Lúxemborg.“ Skúli Magnússon, sem er ritari EFTA-dómstólsins, segir að kæru- gleði ríkissaksóknara veki upp þá spurningu hvort íslenska ríkið reyni markvisst að hindra að ein- staklingar og fyrirtæki geti komist með sín mál til EFTA-dómstólsins. „Við skulum hafa það í huga að EFTA-dómstóllinn er sá dómstóll gagnvart EFTA-ríkjunum sem fer með endanlegt úrskurðarvald um efnislegt inntak EES-samningsins,“ segir Skúli, sem um árabil var hér- aðsdómari í Reykjavík. - gb / sjá síðu 6 Ríkið stöðvar mál af ótta við úrskurð EFTA Kærugleði ríkissaksóknara vekur spurningar um hvort ríkið reyni markvisst að hindra það að EFTA-dómstóllinn fái íslensk ágreiningsmál til úrskurðar. Páll Hreinsson gagnrýnir tregðu Hæstaréttar til að senda mál til EFTA-dómstólsins. ÍSLENSKUR TURN Tillaga íslensku arkitektanna að 17 hæða íbúðaturni í Mumbai. MYND/ARKITEO EHF FÓLK Fjórir íslenskir arkitektar opnuðu stofu í Mumbai á Indlandi í síðasta mánuði. Þeir hafa þegar gert samning um hönnun á 60 hæða íbúðaturni í Mumbai og eru í viðræðum um fleiri verkefni þar ytra. „Þetta eru spennandi verkefni og þarna er allt iðandi í fram- kvæmdum,“ segir Einar Ólafsson arkitekt hjá Arkiteo en auk hans standa arkitektarnir Gunnar Sig- urðsson, Ástríður Magnúsdótt- ir og Helgi Steinar Helgason að verkefninu. Hann segir hönnun þeirra Íslendinganna skera sig úr á svæðinu og að flóðgátt tæki- færa geti opnast fyrir arkitekta í framhaldinu. - rat/sjá Allt Íslenskir arkitektar í útrás: Arkiteo opnar stofu í Mumbai Hlaupa og ganga Þingkonur Framsóknar- flokksins eru á iði. fólk 30 RIGNING austanlands og svo norðanlands síðdegis en nokkuð bjart sunnan- og vestantil. Strekkur norðvestlands og með suð- austurströndinni en annars hægari vindur. Hiti 6 til 14 stig. VEÐUR 4 13 14 7 8 7 GEIMVÍSINDI Stjarnvísindamenn uppgötvuðu í fyrri viku að loftsteinn stefnir á jörðina. Loftsteinninn sem kallaður er 2011 MD er tíu metrar í þvermál og mun koma næst jörðu í dag. Þá verður steinninn í aðeins tólf þúsund kílómetra fjarlægð frá jörðu. Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur, gerir þetta að umfjöllunarefni á bloggsíðu sinni og vitnar í fréttaflutning bandarísku geimferðastofnunarinn- ar (NASA). Loftsteinninn er á braut sem er næstum því sú sama og jarðar, og veldur það nokkrum áhyggjum, að sögn Haraldar. Hins vegar er steinninn svo lítill, að hann mundi brenna upp í lofthjúpi jarðar og ekki valda teljandi árekstri. Steinninn mun þó fara innan við brautir allra þeirra GPS gervihnatta sem svífa umhverfis jörðu og gæti því hugsanlega truflað GPS kerfið. Hlutir sem svífa um í geimnum og eru 50 metrar og minni eru oftast nefndir loftsteinar, en smástirni ef þeir eru stærri. - shá Gestur gæti truflað GPS gervihnetti sem svífa fyrir ofan gufuhvolfið: Lítill loftsteinn stefnir á jörðina VIÐ ESJUBERG Kjalnesingar minntust þess í gær með helgistund að samkvæmt Landnámu stóð vagga kristinnar trúar á Kjalarnesi þar sem Örlygur Hrappsson frá Suðureyjum byggði fyrstu kirkju á Íslandi. Sr. Gunnþór Þ. Ingason, sérþjónustuprestur á sviði þjóðmenningar, stýrði. Helgistundin var hluti af Kjalarnesdögum, fjölskylduhátíð Kjalnesinga en fornleifauppgreftri á staðnum er að ljúka. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON STJÓRNMÁL Hinar eiginlegu aðild- arviðræður Íslands við Evrópu- sambandið hefjast í Brussel í dag. Viðræðurnar hafa hingað til snúist um svokallaða rýnivinnu þar sem íslensk löggjöf hefur verið borin saman við þá hluta laga ríkja ESB sem eru sameigin- legir. Hinni sameiginlegu löggjöf ESB er skipt í 33 kafla en þátt- taka Íslands í EES hefur gert það að verkum að Ísland er þegar aðili að 21 kafla. Viðræðurnar munu því aðallega snúa að þeim 12 köflum sem standa út af. Búist er við því að erfiðast verði að semja um landbúnaðar-, sjávarút- vegs- og umhverfismál. - mþl Aðildarviðræður við ESB: Viðræðurnar hefjast í dag Ótrúlegur sigur Valur vann Víking þrátt fyrir að hafa lent undir og leikið manni færri lengst af. sport 26

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.