Fréttablaðið - 27.06.2011, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 27.06.2011, Blaðsíða 12
12 27. júní 2011 MÁNUDAGUR FRÁ DEGI TIL DAGS greinar@frettabladid.is FRÉTTABLAÐIÐ Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík SÍMI: 512 5000, ritstjorn@frettabladid.is FRÉTTASTJÓRAR: Arndís Þorgeirsdóttir arndis@frettabladid.is, Kristján Hjálmarsson, kristjan@frettabladid.is Trausti Hafliðason trausti@frettabladid.is og Höskuldur Daði Magnússon (dægurmál) hdm@frettabladid.is HELGAREFNI: Sigríður Björg Tómasdóttir sigridur@frettabladid.is MENNING: Bergsteinn Sigurðsson bergsteinn@frettabladid.is ALLT OG SÉRBLÖÐ: Roald Eyvindsson roald@frettabladid.is og Sólveig Gísladóttir solveig@frettabladid.is ÍÞRÓTTIR: Sigurður Elvar Þórólfsson seth@frettabladid.is LJÓSMYNDIR: Pjetur Sigurðsson pjetur@frettabladid.is FRAMLEIÐSLUSTJÓRI: Kolbrún Ingibergsdóttir kolbrun@frettabladid.is ÚTGÁFUFÉLAG: 365 miðlar ehf. STJÓRNARFORMAÐUR: Ingibjörg S. Pálmadóttir FORSTJÓRI OG ÚTGÁFUSTJÓRI: Ari Edwald RITSTJÓRI: Ólafur Þ. Stephensen olafur@frettabladid.is AÐSTOÐARRITSTJÓRI: Steinunn Stefánsdóttir steinunn@frettabladid.is Fréttablaðið kemur út í 90.000 eintökum og er dreift ókeypis á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri. Einnig er hægt að fá blaðið í völdum verslunum á landsbyggðinni. Fréttablaðið áskilur sér rétt til að birta allt efni blaðsins í stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. Issn 1670-3871 HALLDÓR Nýr fríverslunarsamningur við Hong Kong tryggir til framtíðar algert toll- frelsi íslenskra fiskafurða og iðnaðarvarn- ings. Hann skapar einnig mun öruggara og auðveldara umhverfi fyrir Íslendinga til almennra viðskipta og fjárfestinga í Hong Kong. Þar eru nú þegar íslensk fyrirtæki með ríflega 800 manns í vinnu. Samningurinn er af nýrri kynslóð frí- verslunarsamninga. Í honum eru ákvæði um þjónustuviðskipti, samkeppni og fjár- festingar, opinber útboð sem tryggja jafn- ræði á markaði, og um hugverkavernd. Viðskiptaumhverfið verður því mun trygg- ara en áður. Fyrir íslenska hagsmuni var mikilvægt að ramma formlega inn þau gæði sem felast í samningnum. Þau geta stuðlað að því að margefla viðskipti, ekki síst á sviði sjávarfangs. En sala á sjávarfangi til Hong Kong hefur verið í örum vexti á allra síð- ustu árum. Þangað eru t.d. seldar lýsis- afurðir og sæbjúgu, sem nýlega er farið að nýta hér við land. Varðandi framtíðina er rétt að undir- strika tvennt: Í fyrsta lagi er Hong Kong vaxandi miðstöð viðskipta inn á hin öflugu og rísandi markaðssvæði í Suðaustur-Asíu. Í öðru lagi hefur Hong Kong, sem síðan 1997 er hluti Kínverska Alþýðulýðveldis- ins, sett í sérstakan forgang aukin við- skiptatengsl við meginland Kína. Tækifærin sem nýi fríverslunarsamn- ingurinn opnar liggja því ekki aðeins í aðgangi að mörkuðum Hong Kong. Þau fel- ast líka í tækifærunum sem hann skapar til að koma íslenskri framleiðslu á fram- færi gegnum frumkvöðla í Hong Kong á hinn risastóra markað á meginlandi Kína, og Suðaustur-Asíu. Fríverslun og Hong Kong Viðskipti Össur Skarphéðins- son utanríkisráðherra Fyrir íslenska hagsmuni var mikilvægt að ramma formlega inn þau gæði sem felast í samningnum. www. ring.is / m .ring. is ferðalög jölskyldunnar, velgengni og vernd m. Ólýsanlega fagurt er á k kura þegar kertaljó n hvarvetna húsasl JANÚAR 2011 FRAMHALD Á SÍÐU 4 INÚÍTALÍF Góður markaður Íslendingar geta nú nýtt sumarfríið til að leigja út íbúðir sínar í gegnum fyrirtækið Iceland Summer. SÍÐA 2 Skemmtileg lífs- reynsla Lilja Björk Jónasdóttir starfaði úðir a- ta SÍÐA 6 [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ] a nánd við náttúruna. Vinsæl- gðir eru í Lapplandi, Sviss, pan, þar sem hin ægifagra er haldin í febrúar ár hvert éraði í n orðaustur Japan. r í Yokote og ekki óalgengt entimetra snjór yfir nótt. llast kamakura og inni í til tilbeiðslu vatnsg ður fyrir góðri öryggi fgegn elduin á Kama snjóhúsin, e ríkjum á snjó elskenda að lilluð við sumarbbarna í Band ríkjunum síðas sumar og ætlar aftur í vor. föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 11. mars 2011 Helicopter vekur athygli Á rúmstokknumTískan á pöllunumÁrshátíðarförðunin Fríða María Harðardóttirer sannur eyjarskeggi Kr. TILBOÐ 117.950 FRÁBÆRT FARTÖLVUTILBOÐ 15.6” Skand ínaví Mikil hönnu narsýn ing er haldin í Stok k- hólmi í febrú ar. Þar eru he lstu ný jungar hönnu narhei msins kynnt ar. Sýn ingin þ ykir gefa g óða m ynd af þeim straum um se m einken na ska ndinav íska hö nnun o g þang að flykkis t fólk f rá öllu m heim shornu m. Sýning arsv en ein nig borgin a. Í oft áð ur e framl eið umhve rf sín í b la EVERYTH ING MAT TERS. heimi li& hönnu n febrúar 2011 FRAM HALD Á SÍÐ U 4 Klassís k hönnu n í nýju lj ósi Ungir hönnu ðir létu ljó s sitt s kína í Stokkh ólmi. Þ eirra á með al var J aeuk Jung. SÍÐA 6 Mikill græjuk arl SÍÐA 2 völd- s lýsa upp ræður rómantík óðum og vinsælt meðal fast hvort öðru undir bleik- himni og glitrandi frostrós- -þlg uðs- uppskeru, geum stjörnu um. útvarp menning[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ] mars 2011 l FRAMHALD Á SÍÐU 6 DRÖGUM VARLA FLEIRI DÆMI Á djúpum miðum SÍÐA 2 Útsprungnar rósir SÍÐA 2 Kjartan Guðmundsson dustar rykið af fyrstu plötu The Pogues. matur[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT ]mars 2011 Dekrað við bragðlaukana Albert Eiríksson færir ljúffenga döðluköku í nútímalegra og heilsusamlegra horf. SÍÐA 2 Hreinn unaður Kristín Eik Gústafsdóttir býr til fádæma flotta tertu sem allir geta spreytt sig á.SÍÐA 4 Með sunnudagskaffinuKökur, huggulegheit og samvera. DÆMI Ívar Örn Hansen S: 5125429 , gsm 6154349 ivarorn@365.is Sigríður Dagný S: 5125462, gsm 8233344 sigridurdagny@365.is Sigríður Hallgríms S: 5125432, gsm 6924700 sigridurh@365.is AUGLÝSING Í SÉRBLÖÐUM SKILAR ÁRANGRI! sk h æðið e r stórt og yfi rg eru sý ninga r víðs ár var viður alls rá ð nda gr unnef ni í sk a slu. N áttúru legar isvæn ar fram leiðs nd við skæra og st Ásgeir Kolbe insson við sig í miðb ænum . fjölskyldan[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FJÖLSKYLDUNA ] Þ órður Hermannsson sækir Hitt húsið með dóttur sína Karitas Lóu 6 mánaða. Þórður er 23 ára nýútskrifaður tónsmiður fráLHÍ. „Karitas Lóa er mitt fyrsta barn en kærastan mín átti tvö börn fyrir svo við erum með þrjú börn heima. Ég er í fæðingarorlofi núna og finnst mjög gott að geta hitt aðra foreldra og þá hittir hún líka aðra krakka.“ Þórður segir þá fræðslu sem boðið er upp á koma sér vel fyrir unga nýbak- aða foreldra en annanhvern miðvikudag eru faglegir fyrirlestrar eða kynning- ar. Hann segir félagsskapinn ekki síður mikilvægan. „Það er gott að hafa stuðning af fleiri ungum foreldrum en það eru ekki marg- ir vinir mínir komnir með börn. Hópur- inn sem hittist er á aldrinum 18 til 25 ára. Við erum öll með okkar fyrsta barn og að ganga í gegnum svipaða hluti. Það er alltaf febrúar 2011 Í hundunum Theodóra Róbertsdóttir sýnir á stærstu hundasýningu heims í næsta mánuði. SÍÐA 2 FRAMHALD Á SÍÐU 4 Ungir kenna fullorðnum Nemendur úr sjöunda bekk Grandaskóla kenna fullorðnum á tölvur. SÍÐA 6 Alla miðvikudaga milli klukkan 14 og 16 geta ungir foreldrar mætt með börnin sín í Hitt húsið, rætt málin og fengið faglega ráðgjöf varðandi umönnun ungbarna. Starfið ber yfirskriftina Ungt fólk með ungana sína. Gott að hitta aðra unga foreldra FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR okkar.is ze br a Sérblöð Fréttablaðsins eru fjölbreytt og höfða til fólks á öllum aldri. Fjöldi mismunandi sérblaða kemur út í hverjum mánuði. Leitaðu ráða hjá gjöfum okkar um hvar auglýsingin ráð þín nær best til markhópsins. AUGLÝSINGAR Í SÉRBLÖÐUM Dregið úr poti Fjárlaganefnd Alþingis ákvað nýverið að hætta úthlutun styrkja til samtaka, félaga og einstaklinga. Styrkirnir hafa kallast safnliðir en framvegis mun þingið aðeins ákveða hversu háar upphæðir renna til málaflokka en láta lögbundnum sjóðum, sveitarfélögum, ráðuneytum og fleirum eftir að úthluta þeim. Flestir virðast sammála um að breytingin sé til góða enda almennt óskynsamlegt að lítill hópur pólitíkusa hafi frítt spil til að ráð- stafa peningum skattborgara í gæluverkefni. Pot eða ekki pot Höskuldur Þór Þórhallsson, þingmaður Framsóknar, er afar óánægður með þessar breytingar. Í samtali við Fréttablaðið sagði hann þær vera enn eitt höggið sem lands- byggðin þyrfti að taka á sig. Styrkirnir hafi ekki verið nýttir til kjördæmapots heldur verið tæki kjörinna fulltrúa til að auka menningarstarfsemi á landsbyggðinni, sagði Höskuldur. Að styrkja menningarstarfsemi er vissu- lega góðra gjalda vert en kjördæma- potsfnykurinn af orðalagi Höskuldar er ansi sterkur. Nú falla öll vötn til ... Tómas Ingi Olrich, fyrrum ráðherra, skrifaði fróðlega grein í Moggann á laugardag. Þar fjallar hann um sögu ESB og þá krafta sem mótað hafa þróun þess. Það er rétt sem Tómas segir að með aðild að ESB værum við að sumu leyti að samþykkja að fylgja þeim straumum sem hverju sinni móta samstarfið. Tómas virðist hins vegar ganga út frá því, líkt og margir andstæðingar aðildar, að það sé tímaspursmál hvenær sambandið breytist í ríki. Það sem Tómas gleymir er að íbúar ESB virðast ekki hafa nokkurn áhuga á slíkum samruna og hafa gerst fráhverfari hugmyndum um slíkt í seinni tíð. Það er því varla líkleg þróun í fyrirsjáanlegri framtíð er það? magnusl@frettabladid.isF réttaflutningur af kynferðisbrotum innan kaþólsku kirkjunnar hefur vakið sérlega mikinn óhug meðal fólks undanfarnar tvær vikur. Í kjölfar góðrar umfjöll- unar Þóru Tómasdóttur á Fréttatímanum hefur opnast flóðgátt og tugir fyrrverandi nemenda í Landakots- skóla hafa greint frá ofbeldisverkum fólksins sem þar stjórnaði, þó fæstir þeirra hafi lent í kynferðislegu ofbeldi. Fólkið sem um ræðir er á öllum aldri og var í skólanum allt fram á þessa öld. Sú spurning vaknar hvers vegna ofbeldisverkin komu ekki í ljós fyrr en nú. Fyrir því eru væntanlega margar ástæður, en íslenskt samfélag virðist að minnsta kosti loksins í stakk búið nú til að takast á við mál af þessu tagi. Almennu við- brögðin eru ekki vantrú eða þöggun. Við virðumst hafa lært af reynslunni að ofbeldi og grimmd gagnvart börnum þreifst og þrífst enn víða. Í viðtali í Fréttablaðinu í maí sagði Bryndís Björk Ásgeirsdóttir sálfræðingur frá viðamikilli rannsókn á kynferðisofbeldi gagnvart börnum hér á landi. Þar kom fram að um fjórðungur unglinga hafði orðið fyrir einhvers konar kynferðisofbeldi fyrir átján ára aldur. Rannsóknin sýndi einnig að það skipti miklu máli að börn segi frá því ef þau eru beitt ofbeldi. Þar skiptir mestu máli að börn fái jákvæð viðbrögð og þeim sé trúað frá upphafi. Forvarnir ættu að gegna veigamiklu hlutverki í baráttunni gegn kynferðisofbeldi gagnvart börnum. Í nýlegri skýrslu Unicef um stöðu barna á Íslandi kemur fram að formlegt for- varnastarf, skipulagt af opinberum aðilum, er ekki til staðar. Forvarnir eru að mestu leyti í höndum félagasamtaka. Því er ekki hægt að tryggja að öll börn njóti þeirra. Í janúar hófst þó forvarnaverkefni fyrir sex ára börn á vegum heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Nauðsynlegt er að efla slík verkefni, laga þau að mismunandi aldurshópum og tryggja að þau nái til allra barna. Það þykir hafa sýnt sig að forvarnir bera árangur í þessum málaflokki. Lögreglan hefur til að mynda orðið vör við árangur af fræðslu frá unga aldri, sagði Sigríður Hjaltested aðstoðar- saksóknari í grein í Fréttablaðinu í maí. Æ oftar bærust mál til lögreglu þar sem börn segðu frá kynferðislegu ofbeldi eftir að hafa fengið fræðslu. Með því að börn segi frá ofbeldi strax er vonandi hægt að koma í veg fyrir að það verði langvinnara og alvarlegra. Þá er jafnframt hægt að vinna strax úr því og koma í veg fyrir að fólk þurfi að burðast með leyndarmál úr barnæsku langt fram á fullorðinsár með ömurlegum afleiðingum, eins og alltof mörg dæmi eru um. Forvarnir eiga að gegna stóru hlutverki. Nauðsynlegt að börnin segi frá Þórunn Elísabet Bogadóttir thorunn@frettabladid.is SKOÐUN

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.