Fréttablaðið - 27.06.2011, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 27.06.2011, Blaðsíða 38
22 27. júní 2011 MÁNUDAGUR Kvikmyndir ★★★★ Bridesmaids Leikarar: Kristen Wiig, Maya Rudolph og Rose Byrne Leikstjóri: Paul Feig Annie er ung kona í tilvistarkreppu. Bakaríið hennar er farið á hausinn, bólfélaginn er hrokafullur örviti og meðleigjendurnir eru útsendarar andskotans. Hún gleðst þó í einlægni þegar besta vinkona hennar biður hana um að vera heiðursbrúðarmær í brúð- kaupi sínu. Brúðarmeyjahópurinn er skrautlegur og fljótlega byrjar öfund og afbrýðisemi að grassera innan hópsins. Ofan á allt saman verður Annie síðan skotin í krúttlegri írskri löggu en tilhugalífið reynist stormasamt, svo ekki sé meira sagt. Kristen Wiig er frábær leikkona. Við nánari athugun kemur í ljós að ég hef ekki séð hana í einni einustu kvikmynd, þótt hún hafi nú leikið í þeim nokkrum. Ég þarf að bæta úr þessu. Hún hefur mikla breidd, er hrikalega fyndin þegar þess er þörf, en ræður einnig vel við dramað. Góður eiginleiki sem er ekki sjálfgefinn hjá gamanleikurum. Brúðar- meyjahópurinn er reyndar bráðfyndinn eins og hann leggur sig. Mest gaman hafði ég þó af hinni brussu- legu Megan (Melissa McCarthy). Búkhljóð hennar og aðrir tilburðir eiga sér enga hliðstæðu. Æðisleg persóna. Groddalegur húmorinn er smekklega útfærður. Vanalega hef ég takmarkað þol fyrir ræpubrönd- urum í kvikmyndum. Bræðrateymi sem kalla sig Wayans og Farelly hafa séð til þess. Bridesmaids inniheldur eina svona senu og hún er sprenghlægi- leg. Kannski að niðurgangur sé einfaldlega fyndn- ari ef aðilinn sem missir það í buxurnar er íklæddur brúðarkjól. Ég skal ekki segja. Ef ég ætti að nefna eitthvað sem mér fannst mega betur fara þá er það helst lengd myndarinnar. Gam- anmyndir hafa lengst hægt og bítandi með árunum og Bridesmaids er rúmlega tvær klukkustundir að lengd. Þótt hún sé hin besta skemmtun hefði vel mátt stytta eilítið og þétta. Stundarfjórðung styttri hefði hún verið enn betri. Engu að síður er hér á ferðinni gamanmynd ársins. Allavega hingað til. Haukur Viðar Alfreðsson Niðurstaða: Stórskemmtileg gamanmynd sem þaggar niður klisjukennt raus um að konur séu ekki fyndnar. Stelpurnar hafa yfirhöndina Tónlistasjóðurinn Kraum- ur blés til mikillar veislu á gistiheimilinu Kexi við Skúlagötu á fimmtudaginn. Kippi Kanínus og Dikta léku fyrir gesti og gangandi. Starfsemi Kraums var nýverið tryggð til ársins 2013 en á þeim þremur árum sem hann hefur verið starfræktur hefur sjóður- inn stutt við 90 verkefni, bæði listamanna og hljómsveita. Nýr framkvæmdastjóri hefur jafn- framt tekið til starfa en eins og Fréttablaðið greindi frá fyrir skemmstu þá hefur Jóhann Ágúst Jóhannsson verið ráðinn til að gegna því starfi í stað Eldars Ást- þórssonar. Eldar mun þó áfram vera viðloðandi sjóðinn því hann hefur tekið sæti í stjórn hans. -fgg Góð stemning hjá Kraumi Sturla Míó Þórisson ásamt útvarps- gyðjunni Andreu Jóns. Árni Heiðar, rithöfundurinn Óttar Norð- fjörð og Fannar Ásgríms voru í miklu stuði. Yngsta kynslóðin tjúttaði og trallaði við taktfasta tóna Diktu á Kexi. FRÉTTABLAÐIÐ/HAG Kontrabassaleikarinn Tómas R. Einars- son og Curver Thoroddsen ásamt syni Curvers, Hrafnkeli Tíma. Kjartan Sveinsson, oftast kenndur við Sigur Rós, ásamt dóttur sinni Móey. BARA GÓÐAR MYNDIR www.bioparadis.is MONSTER MARY AND MAX THE MYTH OF THE AMERICAN SLEEPOVER SÍÐASTI VALSINN (MEÐ ENSKUM TEXTA) THE GOOD HEART DANSINN (MEÐ ENSKUM TEXTA) 18:00, 20:00, 22:00 18:00, 20:00, 22:00 18:00, 20:00 18:00 20:00 22:00 MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS BAR & CAFÉ BAD TEACHER 6, 8 og 10 MR. POPPERS PENGUINS 4, 6 og 8 BRIDES MAIDS 4, 6.30, 9 og 10 KUNG FU PANDA 2 3D 4 - ISL TAL LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar -BOX OFFICE MAGAZINE T.V. - kvikmyndir.is www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar þ.þ fréttatíminn FRÁ ÞEIM SÖMU OG GERÐU FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN  E.T WEEKLY ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 14 12 12 12 12 12 12 10 10 10 L LL L L L V I P AKUREYRI BEASTLY kl. 6 - 8 - 10:10 SUPER 8 kl. 5:40 - 8 - 10:20 SUPER 8 Luxus VIP kl. 8 - 10:20 THE HANGOVER 2 kl. 5:50 - 8 - 10:20 KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 6 KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 2D kl. 6 KUNG FU PANDA 2 ensku. Tali Sýnd í 2D kl. 10:20 M/texta PIRATES 4 Sýnd í 2D kl. (5:20 VIP) - 8 - 10:40 SOMETHING BORROWED kl. 8 12 12 12 12 10 L L KRINGLUNNI SELFOSS BEASTLY kl. 6 - 8 - 10 SUPER 8 kl. 5:50 - 8 - 10 KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 6 KUNG FU PANDA 2 M/ ensku. Tali Sýnd í 3D kl. 8 Ótextuð THE HANGOVER 2 kl.10:20 BRIDESMAIDS kl. 8 - 10:30 SUPER 8 kl. 8 - 10:20 BEASTLY kl. 8 SUPER 8 kl. 8 - 10:20 HANGOVER 2 kl. 10:20 SUPER 8 kl. 5.30 - 8 - 10.30 MR. POPPER’S PENGUINS kl. 5.30 - 8 - 10.20 HANGOVER PART II kl. 8 -10.25 X-MEN: FIRST CLASS kl. 8 -10.45 KUNG FU PANDA 2 ísl tal 3D kl. 5.30 PIRATES OF THE CARIBBEAN 3D kl. 5 isio.bMSA t þér miða á gðu ygr VANESSA HUDGENS ALEX PETTYFER NEIL PATRICK HARRIS Frábær mynd sem kemur skemmtilega á óvart. Nútíma útgáfa af Beauty and the Beast  MIAMI HERALD MYNDUNUM, ÞÚ MUNT TWILIGHT EF ÞÚ HAFÐIR GAMAN AF“ „FALLA FYRIRBEASTLY  S.F. CHRONICLE FRÁBÆR FJÖLSKYLDU-OG GAMANMYND MEÐ JIM CARREY Í FANTAFORMI. SUMARSMELLURINN Í ÁR! SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS T.V. - KVIKMYNDIR.IS GLERAUGU SELD SÉR NÁNARI UPPLÝSINGAR OG MIÐASALA Á - FRÉTTATÍMINN BAD TEACHER KL. 6 - 8 - 10 14 MR. POPPER´S PENGUINS KL. 6 - 8 L BRIDESMAIDS KL. 10 12 BAD TEACHER KL. 5.50 - 8 - 10.10 14 MR. POPPER´S PENGUINS KL. 5.50 - 8 - 10.10 L X-MEN: FIRST CLASS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 WATER FOR ELEPHANTS KL. 5.30 L PAUL KL. 8 12 FAST FIVE KL. 10.10 12 BAD TEACHER KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 14 BAD TEACHER Í LÚXUS KL. 5.50 - 8 - 10.10 14 MR. POPPER´S PENGUINS KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L MR. POPPER´S PENGUINS Í LÚXUS KL. 3.40 L SUPER 8 KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 BRIDESMAIDS KL. 8 - 10.40 12 KUNG FU PANDA 2 ÍSLENSKT TAL 3D KL. 3.40 - 5.50 L KUNG FU PANDA 2 ÍSLENSKT TAL 2D KL. 3.40 L

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.