Alþýðublaðið - 12.09.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.09.1923, Blaðsíða 3
Ifgreiðsla blaðsÍDS er í Alþýbuhúsinu við Ingólfsstræti. Sími 9 8 8. Auglýsingum sé skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 króna á mánuðí. Auglýsingaverð 1,50 cm, eindálka. Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. kr. á saltflski. fví var hafnað sam- stundis. Fulltrúar sjómanna bentu á, að til mála gæti komið að byggja kaup sjómanna á sama grundvelli og kaup prentara væri nú bygt á, og lofaði atvinnumála- ráðherra að athuga það og kom með þá athugun á næsta fund, en þess verður að geta, að í þeirri athugun var þó reiknað með nokkru iægri vísitölu en hjá prent- urum er, og þó átti kaupið að vera 305 kr. á mánuði. Þessu höfnuðu útgerðarmenn — auðvitað, Fulltrúar sjómanna buðu þá til samkomulags 280 kr. á mánuði. Höfðu þeir þá slakað stórkostlega til frá hinu upprunalega, sem só þuiftarlaununum. fegar hór var komið, kom atvinnumálaráðherra fram með það, að ef útgeiðar- menn vildu nú þegar ganga inn á samninga við fulltrúa Sjómanna- félagsins, þannig, að sjómenn héldu sínu fyrra kaupi, þá skyldi hann (atvinnumálaráðherra) gera alt, sem hann gæti, til þess að létta af út- gerðinni koiatolli og salttolli, sem svaraði í krónutali á hvert skip sömu uppbæð og hér bæri á milli, því að einu mætti gilda íyrir út- geiðarmenn, hvort þeir fengju lækk- unina i afléttum tollum á útgerð- inni eða í kauplækkun háseta. En meira ánægjuefni hefði það átt, að vera fyrir útgerðarmenn, ef þeim þætti eins vænt um sjómennina og þeir vilja láta í veðri vaka, að geta komið þessu fyrir á þann hátt, sem ráðherra bauð þeim. Kærleikur útgerðarmanna til sjó- rifVVIíOVf-XIII «1...... . J ,ui.„,r„. , IIIT. '■riinrrrr 1 1111 ■ —■ " rr„ mj .1 AjþýðabranðgerBin seliir bin ÓTÍðJafnaníegu hveitibranð, bökuð úr beztu hveititegundinni (Kanada-korni) frá stærstu og fullkomnustu hveitimylnu í Skotlandi, sem þekt er um alt Bretland fyrir vörugæði. Verkamaðurinn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku'blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 5,00 um árið. Gerist áskrif- endur á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Hjálparstðð hjúkrunarfélags- ins »Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. n—i2 f. h Þriðjudagá . . .— 5—6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. - Föstudaga . . . — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. - mannanna var nú samt ekki meiri en það, að þeir höfnuðu þessu boði með öllu. Atvinnumálaráð- herra fór svo af landi burt, og hló varð á samningum. (Frh.). Skattar eiga að vera beinir og hækka með vaxaudi tekj- um og eignum. Bara voðagríserl Ég er aldeiiis nýkomandi frá Svídan og get ekki útstaðið mig, þegar ég stræfa um torg og stræti hér og sé á hin vemmi- legu elendigheit óuppdregins pjúblikksins bæði hátt og látt sett i stalinu. Á rúntinni í höf- uðborginni skal maður alla tíma hádegis sjá uppsprænandi anga úr öllum klössum aiira ára frá átta til sextíu og alt eins fyrir verðandi þinghus, kirkjur sem K o n u r! Munlð eitir að biðja um Smára smjörlíkið. Hæmið sjálfar um gæðin. r~ Æk ÍSmJ0RUKI 81 í iRM í H4§mjorltkis<jer&m iBeykjavikl 9 • ■ . - - UBUMjjÆ bíó. Þenki ég það ekki dann- andi, að fínir herrar standi svo opinberlegá, hvar sem er, og meiki svona vatni bæði i offi- sfeilar og indívídúeliar bygging- ar, hvað öðrum fínum höfuð- borgum ekki viðgengist f, enda eru þar alia vega anlagðar vann- buttur eða vcteckrókar. Meina ég margs konar ódönnugheit geti af því stafað að láti alla vega dömur á þetta gríserí sjá. Hopa ég nú, að almennilegir pólitíbé- þéntar taki sök mína til anleið- ingar og brúki hvera psnan máta til að kenna óhufflegum herrum eldri og yngri, sem ekki kunna að geyma limi sína, að sénera engan með króka- og múra-uppí- pissingum. En annars staðar { verðinu væru sé til herrar arre- steraðir, sem stæðu svona pár- andi sem sjálfur hunden, hvar sem væri framan f dömum á al- mannafarinu. En eins og ailur vel skikkanlegur borgarmann- skapur sér, þá verður að stemma þenna séntilmanna sksta- og hús- iekanda, áður en Iengra nær. Þorbrandína I itjumskeggjason.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.