Fréttablaðið - 13.07.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 13.07.2011, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl – júní 2011 veðrið í dag Miðvikudagur skoðun 12 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Hamborgarar 13. júlí 2011 161. tölublað 11. árgangur HAMBORGARARMIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 2011 Kynningarblað Mjólkurhristingar, salöt, franskar, safaríkir borgarar Ásgerður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Metro, er stolt af nýjum og endurbættum matseðli. M iklar breytingar hafa átt sér stað hjá Metro að und-anförnu. Markviss vöru-þróun hefur skilað sér í fjölbreyttari matseðli. Nýir hollusturéttir hafa slegið í gegn og klassísku hamborg-ararnir hafa gengið í endurnýjun líf-daga með breyttu og bættu hráefni. Nýtt og betra „Frá því að við opnuðum Metro höfum við verið að þróa matseðil-inn, styrkja hann og þétta. Við gerð-um miklar kröfur um gæði og þess vegna höfum við verið í agaðri vöru-þróun með matreiðslumeistaranum okkar,“ segir Ásgerður Guðmunds-dóttir, framkvæmdastjóri Metro. Hún segir að núna sé búið að finna réttu formúluna. „Við erum stolt af að kynna þennan nýja og fjöl-breytta matseðil fyrir viðskiptavin-um okkar. Allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Þeir sem vilja góðan hamborgara með frönskum geta valið um margar stærðir og gerð-ir. Hinir sem vilja frekar hollustu-fæði finna líka marga skemmtilega og nýstárlega rétti,“ segir Ásgerður Gæði og hollusta Ásgerður segir að þótt þau kjósi ís-lensk gæði þá hafi þau ákveðið að flytja inn brauð og ost frá viður-kenndum framleiðendum erlend-is. „Við fengum ekki þau brauð sem við vorum að sækjast eftir hér á landi né heldur rétta ostinn. Hins vegar er allt grænmeti ferskt og nýtt, íslenskt ef það fæst, og skor-ið niður hér á staðnum. Þá gerum við allar sósur frá grunni og kjöt-ið er 100 prósent íslenskt nautakjöt. Vöruþróunin hefur skilað okkur mjög góðum hamborgurum sem við erum virkilega ánægð með.“ Beint úr ræktinni í MetroÞeir sem hugsa um línurnar hljóta að fagna því að allir léttir réttir hjá Metro hafa verið mældir og þess vegna er viðskiptavinurinn upp-lýstur um það nákvæmlega hversu margar hitaeiningar eru í hverjum rétti. „Við erum með þrjár gerð-ir af salati og tvær gerðir af kjúk-lingaborgurum og vefjur. Þetta hefur mælst sérstaklega vel fyrir og við erum með marga fastagesti úr líkamsræktarstöðvunum hér í kring.“ Bragðgóðar og hollar naanlokurEin af nýjungum í Metro eru sérlega góðar naanlokur. Hægt er að velja um þrjár gerðir af þeim. Undirstað-an er innflutt, mjúkt og gott naan-brauð sem er fyllt með kjúklingi eða steik og ýmsu grænmeti. Hægt er að fá franskar kartöflur, ferskt salat eða baunasalat með naanlokunum, eftir smekk. Betr‘á Metro Ásgerður segir að þótt ýmsum hollusturéttum hafi verið bætt við matseðilinn á Metro þá séu klassísku borgararnir alltaf á sínum stað. Heimsborgarinn er einn af klassísku réttunum hjá Metro smakkast betur en nokkru sin i f HEIMSBORGARI Í HEIMSKLASSA Sumir segja að bestu frönskurnar séu á Metro, enda leggja viðskiptavinir á sig lang-ferðalög til að komast í þær. BESTU FRÖNSKURNAR Í BÆNUM? Meðal nýjunga á Metro eru þrjár gerðir af naanlokum. Undirstaðan er innflutt, mjúkt og gott naanbrauð sem er fyllt með kjúklingi eða steik og ýmsu grænmeti. NAANLOKUR SLÁ Í GEGN Þrjár gerðir af salati standa til boða á nýja matseðlinum, heystack-salat, salatvefja og sesarsalat. Allt hráefni er skorið niður ferskt á staðnum og m ðl SALÖT FYRIR SÆLKERA Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Jake Gyllenhaal klæddist fatnaði frá 66° Norður í þættinum Man vs. Wild sem sýndur var á Discovery á mánudag. Þátturinn var tekinn upp á Eyjafjallajökli og þykir mikil landkynning fyrir Ísland. Jake hefur auk þess verið myndaður í klæðnaði frá 66° Norður við ýmis önnur tækifæri. DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · Hljóðlát Stórt op > auðvelt að hlaða Sparneytin amerísk tæki. <Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerísk gæðavara Amerísk gæðavara A rctic Trucks hefur gert fimm ára samning við leiðslu íhluta ása t tekju af leyfisgjöldum til móð fél i staðar er sandur og drulla Arctic Trucks landar risasamningi við franska bíladreifingaraðilann CFAO automotive. Arctic Trucks hefur breytt bílum fyrir leiðangra á Suðurskautslandinu. Hér stendur Emil við einn slíkan. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Haslar sér völl í Afríku VÍTISLOGAR Slökkviliðið barðist við eldinn í dekkjahaugi Hringrásar með því að sprauta á hann vatni og froðu. Stór krabbakló frá fyrirtækinu var notuð til að dreifa úr haugnum. Reynslan frá stórbruna á sama stað fyrir sjö árum nýttist vel við slökkvistarfið. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Smjörvi í sérmerktum umbúðum á 20% lægra verði 100% HÁGÆÐA MYSUPRÓTEIN WWW.MS.IS NÚ EINNIG MEÐ KÓKOS OG SÚKKULAÐI GRÓÐURMOLD - 50 LTR Fáðu fjóra en borgaðu fyrir þrjá. Stykkjaverð, kr 1290 4 fyrir 3 Í partíi með Kate Moss Ljósmyndarinn Hörður Ellert Ólafsson lenti í ýmsum ævintýrum á Glastonbury- hátíðinni í júní. fólk 26 Þrastaskógur 100 ára UMFÍ stendur fyrir vikulegum göngum um Þrastaskóg í tilefni afmælisins. tímamót 16 BONGÓBLÍÐA A-LANDS Í dag verða suðaustan 8-13 m/s og væta S- og V-lands. Annars hægari og bjart, einkum A-til. Hiti 10-20 stig, hlýjast NA-lands. VEÐUR 4 17 16 12 12 12 Guðjón er stórhuga Guðjón Baldvinsson ætlar að skrá sig í sögubækurnar hjá KR. sport 22 Scott vill frið við Dettifoss Aðgangur að náttúru- perlu verður takmarkaður á meðan tökur á banda- rískri stórmynd fara fram. FÓLK Aðgangur almennings að Dettifossi verður takmarkaður í tvo daga á meðan tökur á geimveru- myndinni Prometheus, í leikstjórn Ridley Scott, fara fram síðar í mán- uðinum. Tökur á myndinni hófust á mánudag við rætur Heklu. Hundruð ferða- manna koma að fossinum dag hvern. Tvær leiðir eru þeim venjulega opnar, vestur leiðin sem heyr ir undir Vatnajökuls- þjóðgarð og austurleiðin sem heyrir undir Umhverfisstofnun (UST). UST hefur gefið grænt ljós á tökur austan megin við fossinn og verður lokað fyrir aðgang þar. Umsókn um tökur vestan megin er enn á borði þjóðgarðsvarðar en verður afgreidd síðar í vikunni. Verði hún samþykkt verður aðgengi takmarkað og gömul leið opnuð. „Takmarkanir munu ekki hafa nein afgerandi áhrif á ferðamennsku á svæðinu,“ segir Hjörleifur Finns- son þjóðgarðs vörður. Tökuliðið hefur gengist undir skilyrði sem UST setur, meðal ann- ars að skila þurfi svæðinu jafngóðu ef ekki betra en það var áður en tökur hófust. Þór Kjartansson, starfsmaður íslenska fyrirtækisins True North sem vinnur að myndinni, segir að lítið sem ekkert verði raskað við náttúrunni við Dettifoss enda töku- staðurinn náttúruvætti. Hann segir fyrirtækið hafa átt gott samstarf við UST, starfsmenn þjóðgarðsins, sveitarfélög, sýslu- menn og ferðaþjónustuaðila. Um 360 manns koma að verkefninu, þar af 160 Íslendingar. - kh, jab BRUNI Talið er að mikill eldsvoði í dekkjahaug á lóð fyrirtækisins Hringrásar við Sundahöfn í fyrri- nótt hafi verið mannanna verk. Á upptöku úr öryggismyndavél má sjá hóp manna koma aðvífandi á bílum og kasta einhverju sem virðist vera bensínsprengja að haugnum. Mennirnir eru ófundnir. Engan sakaði í eldsvoðanum en hagstæð vindátt varnaði því að rýma þyrfti nálæg íbúðarhús, þeirra á meðal dvalarheimilið Hrafnistu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem mikill eldur kemur upp í dekkjum á lóð fyrirtækisins. Það sama gerð- ist árið 2004, en þá tók tvo daga að slökkva eldinn og flytja þurfti á sjötta hundrað manns af heimilum sínum tímabundið. Af þessum sökum efast formað- ur borgarráðs og slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins nú um að Hringrás geti verið áfram á sama stað. Framkvæmdastjórinn kveðst þó ekki á förum. - sh / sjá síður 4 og 6 Nágrannar fyrirtækisins Hringrásar geta þakkað vindáttinni órofinn nætursvefn: Stórbruni af mannavöldum RIDLEY SCOTT

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.