Fréttablaðið - 29.07.2011, Page 40

Fréttablaðið - 29.07.2011, Page 40
DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Jólaplata í undirbúningi Systkinin KK og Ellen Kristjáns- dóttir hefja upptökur á nýrri jólaplötu í september og er hún væntanleg í búðir fyrir jól. Sex ár eru liðin síðan þau gáfu út plötuna Jólin eru að koma sem hlaut fínar undirtektir. Tvennir tónleikar verða haldnir í Háskólabíói 10. og 11. september í tilefni útgáfunnar. Auk þess að undirbúa jólaplötuna hefur KK verið duglegur að spila með félaga sínum Magga Eiríks að undanförnu. Þeir verða næst á Café Rosenberg á laugardaginn þar sem stemningin verður vafalítið góð. - kóp, fb Rigningardagar 30% afsláttur af öllum regnfatnaði um helgina í Kringlunni Rigningardagar - 30% afsláttur af öllum regnfatnaði í verslun okkar í Kringlunni Gildir til og með sunnudagsins 31. júlí. Sumarið er tíminn til að upplifa hina óútreiknanlegu náttúru Íslands. Það er sama hvert þú ferð og í hverju þú lendir, útivistarfatnaðurinn frá ZO•ON er hannaður til að láta þér líða vel við allar aðstæður. FORSÍÐA VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. ÞÚ ERT MEÐ FRÆGA FÓLKIÐ Í VASANUM MEÐ VÍSI m.visir.is Fáðu Vísií símann! 1 Tóku DNA-sýni úr stúlku sem er sögð vera Madeleine 2 Fólskuleg líkamsárás í Suðurhólum 3 Bætur greiddar út á frídag verslunarmanna 4 Húsaleiga rokin upp úr öllu valdi í Vestmannaeyjum 5 Skaftárhlaupið komið í byggð eftir sólarhring Hvað med dig, Lili Marlene? Ekki eiga allir jafngóðar minningar úr Herjólfsdal, þó vonandi muni gestir Þjóðhátíðar í ár ekki upplifa sömu vosbúðina og Sindri Freysson rithöfundur. Hann upplýsti það á Facebook-síðu sinni í gær að 15 ára hefði hann farið á sína fyrstu og einu útihátíð. Brennivín í Sprite var drykkurinn, tjaldstöngin brotnaði í slagsmálum og tjaldbotninn breytt- ist í tjörn í hellirigningu. Víkur sög- unni næst að trjáhríslu bakvið aðalsviðið þar sem Sindri lá og hlustaði á Bubba Morthens syngja Lili Marlene, á dönsku. Síðan hefur Sindri ekki getað hlýtt á það eðla lag. Fall var því ekki fararheill á útihá- tíðarferli Sindra.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.