Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 05.01.1940, Blaðsíða 3

Íslendingur - 05.01.1940, Blaðsíða 3
ÍSÍÆNÍMNGUR Undir þessari íyirsögn mun blaðið smím saman birta bréí eða kafla úr bréfum frá lesendum sínum um ýms mál. Mælist það eindregið til þess, að lesendurnir sendi því nokkr- ; ar línur, er þeim dettur eitthvað í hug,*1 sem þeim finnst ástæða til að vekja máls á, hvort heldur það eru þjóðmál, bæjarmál, fræðslumál, listir , eða annað, sem þau kunna að íjalla ,um, ]?eir sem ekki vilja láta nafns 'slns getið, skulu samt sem áður láta það fylgja með til blaðsins. IMun því jaínan verða haldið leyndu, jþegar þess^ er óskað, Hér fer á eftir smágrein, er blaðinu hefir ný- lega borist: Jú er aö beita á hurðir Flosa“ „Rauði herinn“ „brióstvörn sósfalismans" biður nm hiáln til að sigrast á Finnum !!! Stalin sKríður að fótskór Hitlers! Oska öllum viðskiptavinuúi tnínum nær og fjær, gæfuríks komandi árs með þökk fyi ir viðskiptin á iiðna árinu. Stefán Stefánsson, /arnsmiður Stjórninálanániskeið Að tilhlutun Varðar F. U. S. verður haldið stjórnmálanám- skeið hér á Akureyri fyrir unga Sjálfstæðismenn, er hefst síðari hluta þessa mánaðar og stendur yfir um hálfsmánaðar tíma. Erindreki Sjálfstæðisflokksins Jóhann Hafstein cand. jur. stjórn- ar námskeiðinu. Ungir Sjálfstæðismenn úr Eyjafjarðarsýslu fá að- gang að námskeiðinu ef húsrúm leyfir. Væntanlegir þátttakend- ur gefi sig fram v»ð annanhvorn undirritaðan fyrir 15. þ. m. Jón Solnes. Jakob Ó. Pétursson, Sími 255, Síini 375 Öllum er í fersku minni hin sví- virðilega árás Rússa á Finna. — Rússar voru þá brennimerktir aí öllum, svo að segja, fyrir löður- mennsku og ódrengskap. Kommún- ista-hýenurnar hér heima ráku upp iferleg spangól, og sungu heilögum bróöur Stalin lof og dýrö, en þeir geta nú ekki lengur dulið sig meö gerviblæju lýðræðisins, enda hrynur nú aí þeim fylgiö, sex úr miðstjórn ílokksins, með Héðinn í broddi fylk- vingar, sögðu skilið við flokkinn. í’ar með voru hinir »sameinuðu« sundraðir. Ef menn líta aftur i tímann og skoða málgögn kommúnista síðan þá, veröur mörgum að brosa. Að- alstarf þeirra var að birta langar greinar urn hinn ósigrandi »Rauða her« Rþssa, og létu fijóta á milli ihortitt' um Þjóðverja og þá alveg sérstaklega Hitler. [En hvað skeður? Er þetta er ritað hafa Finnar varist Rússum í mánuð aí fádæma hreysti ''g hugprýði. Pd er paö að Stulin . 'ðitr til Hitlers biöjandi um hjdlp SfðVi til ad **£rasl 11 Finnwn ' ■ ' hefir beðið pólitískt skip- efir rekið magnþrungin Títler, gert sjálfan sig Lenins-orðu) og erinn« en nú skjól, pd er qð hjdlpa Stalin brot, hann i áróður gegn h. að dýrðling (með lofsungiö »Rauða-h þegar fokið er í flest Hitler nógu góöur til honutn. Ég legg til og finnst viðeiji^ndi ^ð Jakob, Steingrímur og Elís.uöet ístofni blandaðan kór, til að túika Á listrænan hátt sbaráttu Stalins gegn stríði og fasisma*. K. Innilegt þakklæti votta ég öllum þeim, sem glöddu mig með gjöfum um s. 1. jól. Sérstaklega þakka eg kvenfélaginu »Framtíðin« fyrir þess höfðinglegu gjöf. Akureyri 3. jan. 1940 Guöbjartur Björnsson. Skáktél. Akureyrar Fundur i kvöld kl 8,30 í Skjaldborg. Fjöl- mennið. Aðalfundur Skipstjórafél, Norðlendinga verður haldinn á Hótel Gullfoss sunnudaginn 21 janúar kl. 1 e. h. Dagskrá samkv. félagslögum. — S T J Ó R N I N. Hin margeftirspurða Akra-Kristalsápa kemur i flestar verzlanir á morgun. Undirritaður Yinnustofa getur útvegað til kaups trésmíðavélar, svo sem: Afréttara, þykktarhefil, stemmivél, íræsara, slisse- maskine, hjólsög, renni- bekk, bandsög o. fl. — Einníg tvo rafmótora. Góðir borgunarskilmálar. Semjið sem fyrst við Jónas Á. Jónasson trésmið Hríseyjargötu 6 Ak. Unglingspiltur sem vill læra mat- reiðslu getur fengið pláss núþegar. R.v.á. Sjálfstæðiskvennaféb Vörn tekur aftur til starfa mánu- daginn 8. janúar. Kennt verður alla virka daga frá 4—7 fatasaumur, viðgerðir og tóskapur. Ennfremur þriðjudags- og fimmtudags- kvöld útsaumur, prjón og hekl. — Nemendur! Mætið stundvíslega. — Kennslu- gjald óbreytt. Nefndin. Telpa 14—lt> ára óskast til að gæta 2ja ára barns. — Uppl. síma 372. n Run 5940167 — 1 Kantötukór Akureyrart Æf- ing i kvöld á venjulegum tima Mæt- ið öll H/ónaband. Á Þorláksdag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Guðrún Björnsdótt- ir símamær og Gunnar H. Kristjáns- son verzlunarfulltrúi. Blaöið óskar ungu hjónunum til hamingju. Siötugur varð Snorri Jóhannesson verzlun- armaður 29. des. Dánardægur, Siðastliðna jólanótt lézt hér á sjúkrst- húsinu Agnar Quölaugsson deildar- stjóri við byggingarvörudeild K E A, eftir uppskurð við magasári, er hann hafði þjáðst af um mörg ár. Hann var aðeins 36 ára að aldri og lætur eftir sig konu, Sigrúnu Pétursdóttur úr Svarfaðardal, og eina dóttur unga Agnar heitinn var vel látinn maður, yíirlætislaus og reglusamur á allan hátt. Þá er nýlátin hér í bænum að heimili dóttur sinnar, Lundargötu 9, ekkjan Friðrikka Friöriksdóttir, hátt á níræðisaldri. Hjónaefni. Ungfrú Kristjana Valdíinarsdóttir starfsstúlka hjá »Iðunn« og Anton Ólason netagerðamaður opinberuðu trúlofun sína s. 1. aðíangadag ióla. Nýlega hafa birt trúlofun síná ungfrú María Sveinlaugsdóttir frá Seyðisfirði og Vernharður Sveinsson starfsmaður hjá Mjólkursamlaginu. Áheit á Akureyrarkirkju frá S, P. J. kr. 5. Þakkir Á. R. Alþingi lauk störfum í gær. Þingslit fóru fram kl. 11 f dag og var útvarpað. Hafði þingið þá setið 137 daga. — Niðurstöðutölur fjárlaganna eru teknamegin kr. 18,595 milj, kr. en gjaldamegin 17,858 milj. kr. Rekst- ursafgangur því áætlaður 737 þús. kr. Frá helztu störfum þingsins verður skýrt síðar. með peningum í hefir tapast frá Mjólkursamlagi KEA upp í llelga- magrastræti. Skilvfs tinnandi geri af- greiðslu blaðsins aðvart, Fundarlaun Húseiíjnir mínar Gránufélagsgata 11 og Geislagata 1, eru til sölu nú þegar og lausar til íbúðar 14. maí þessa árs. Hús- eigninni Gránufélagsg. 11 fylgir blóma- og trjágarður í góðri rækt. Semja ber við eiganda Árna Stefánsson trésmið. Akureyri

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.