Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 05.01.1940, Blaðsíða 4

Íslendingur - 05.01.1940, Blaðsíða 4
4 í SLENDÍN GUR Sjdvinnunámskeid verður haldið hér á Akureyri í vétur. Umsóknir um þátt- töku verða. að vera komnar til Jóhannesar Jónassonar yfirfiskimatsmanns fyrir 20. þ. m. — Sími 140. BÆKUR OG RIT Skantafðlk! Höfum enn nokkur pör af hinum ágætu B S A stálskautum Bifreiðastöð Akureyrar. Dr. Alf Lorentz Örbeck Fegrun ogSnyrting Útgefandi H.F, Leiftur, Rvtk. Sjaldan hafa íslenzkum lesendum verið boðnar eins margar góðar bækur eins og nú fyrir jólin. Svo að segja á hverjum degi komu út bækur, sem voru hver annari merki- legri. — Ljóðabækur, skáldsögur, æfisögur merkra manna erlendra og innlendra, bækur um stjórnmál, húsaskipun o. s. frv. Ein af þeim merkilegustu sem út komu er bók sú sem að ofan grein- ir, Fegrun og Snyrting í íslenzkri þýðingu eftir frú Kristínu Ólafsdóttur lækni. — Bókin fjallar um, eins og' nafnið bendir til. fegrun og viðhald hrausts líkama, og höfundinum hefir verið það íull ljóst, að líkamsræktin er grundvöllurinn undir heilbrigðu og hamingjusömu lífi, — Til þess að andlegt líf sé í blóma, þarf hrausta og fagra líkamsbyggingu eins og hið forna rómverska spak- mæli segir, »Mens sana in corpore sano< — heilbrigð sál í hraustum líkama, — | Bókinni er skipt í tvo kafla, Fyrri hlutinn fjallar um almenn at- riði en sá síðari um sérstök atriði, — Fyrst er rakin saga fegrunarlist- arinnar, sem var komin á hátt stig fyrir nálægt 4000 árum, eða mun vera jafn gömul mannkyninu, í ein- hverri mynd. — f*á eru og talin upp fjöldi fegrun- arlyfja í daglegri notkun og sagt hvernig á með þau að fara. — Um hollustu í mat og drykk, fatnaði og loftslagi, svo og um Iþróttir og aðrar líkamsæfingar. Síðari hlutinn er svo um alla al- gengustu útvortis sjúkdóma og ráð við þeim. — Aftast í bókinni er svo skrá yfir lyfseðla og er vitnað í hana á við- eigandi stöðum. — Fjöldi mynda er til skýringar og skemmtunar. — f’essi bók þyrfti að komasit inn á hvert heimili — og bætir hún þar úr brýnni þörf. — Enda ætti flest- um að vera kleytt að eignast hana. Kostar kr: 6.75 óbundin. en 8,50 í bandi, f*ýðingin er mjög vel af hendi leyst, enda fer þar saman, þekking á þessu sviði og smekkví.i á íslenzkt mál. — Frú Kristín hefir auðgað mikið fslenzkar bókmenntir með þessum tveim bókum, sem hún hefir þýtt á s. 1. ári, þessari og æfisögu Frú Curie — F. Altadans verður haldinn að Reistará n. k, laugardag 6, jan. Dans á eftir. Björgvin spilar. Til sölu, Hálf húseignin nr. 10 við Norðurgötu er til sölu og laus til íbúðar 14. maí n.k Akureyri 5. janúar 1940 Kristinn Sigurpálsson. Kúrennur Vornhús Akureyrar. j brotagull og gullpeninga Guðjón, gullsmiður. Stúlku vantar mig, allan eða hálfan daginn, vegna veikindaforfalla. Gunnlaug Thorarensen. FÓðursíld Hefi nokkrar tur.nur af skepnufóðursíld til sölu. Guðm. Pétursson. Gullarmband 22?4 ”5 Samkomuhúsinu að llótel Akureyri. Finnandi vinsaml. beðinn að skila á afgr, blaðsins gegn íundarlaunum. Smurningsolía Farið að dæmi Btirmiest- er & Wain og notið O C E A N O I L . Hefi nokkur föt enn óseld. RI CHA RD T R YEL. A(lt ineð Eimskip! FLÓABÁTSFERÐIR rnilli Akureyrar og Siglufjarðar verða, fyrst um sinn, tvær ferðir í viku eins og hér segir: Þriðjudaga. Viðkomastaðir; Litli-Árskógssandur, Ilrísey, Dalvík, Ólafsfjörður og auk þess Grenivík í innleið, Föstudaga. Viðkomustaðir: Grenivík, Hrísey, og Ólafsfjörður þeg- ar veður leyfir. Ennfremur Hjalteyri og Hauganes, þeg- ar ekki er bílfært, en þörf á viðkomu. Burtfarartími frá Akureyri verður kl. 6 árdegis til 15. febrúar, en eftir það kl. 7 árdegis. AFCxREIÐSLÁN. E R U M F L U T T I R á Bifreiðastöð Oddeyrar, Vonuinst eftir að heiðraðir viðskipta- menn vorir láti oss njóta viðskiptanna þar framvegis. Garðar Guðjönsson. Skapti Kristjánsson. Þórhaliur Guðmundsson Matsveinanámskeiðið byrjar 10. þ. m. og stendur yfir í 6 vikur. Kennslan ókeypis, en nemendur greiði í fæðiskostnað 50 krónur fyrir tímann. Ennþá geta 2 nemendur komist að. Jóhannes Jónasson. er flutt úr Hafnarstræti 57 í Ráðhústorg 7 uppi. Inngangur frá Skipagötu. SÍMAR: nr. 148 rafveitustjórinn, nr. 134 innheimtuskrifstofan, opin frá kl. 10—12 f. h. og frá kl. 1—5 e. h. Rafveitustjórinn er til viðtals frá kl. 10—12 f. h. Akureyri 2. janúar 1940. Rafveita Akureyrar. Samkvæmt gildandi lögum um tekju- og eignaskatt, ber að skiia framtalsskýrslum til skattanefndar fyrir lok janúarmánaðar ár hvert. Skattanefnd Akureyrar verður til viðtals á skrifstofu bæjarstjóra, alla virka daga í Janúar n. k., frá kl. 8,30 — 9,30 síðdegis og geta fram- teljendur á þeim tíma fengið aðstoð við útfyllingu framtalseyðublaða hjá henni. Framteljendur, sem aðstoðar beiðast, verða að hafa með sér ná- kværna sundurliðun á eignum sínum og skuldum, sundurliöuc á tekjum sínum árið 1939 og yíir gjöld þau, sem koma til frádráttar tekjum, svo sem vexti af skuldum, skatta af fasteignum og opinber gjöld. Þeim, sem framtalsskyldir eru og eigi fá framtalseyðublöð send beim til sín, ber að vitja þeirra á skrifstofu bæjarstjóra, Einnig ber vinnuveitendum að vitja þangað eyðublaða undir kaupgjaldsskyrslur. Akureyri 29. Desember 1939. Skattanef nd Akureyrar Preatamiðja Bjönu JónsflootKr,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.