Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 12.01.1940, Blaðsíða 4

Íslendingur - 12.01.1940, Blaðsíða 4
4 ísleNdíngur I V erðtilkynning Saumalaun stofunnar eru sem hér segir: Alfatnaður karla Frakki — Jakki sérstakur Buxur sérstakar Vesti sérstakt Kvenkápa án tílleggs — 25 oo Kvendragt - — — 25:oo kr. 67.oo settið — 67.oo stykkið - 40.25 - - 14.75 - — 12.oo — Þessi breyting á saumalaununum geng- ur í gildi frá og með 11. þ. m. Saumastofa Gefjun Húsi K. E. A. III. hæð Tvær litlar húseipir í innbænum til sölu. Björn Halldórsson málaflutningsm. Hafnarstræti 86 A. Akureyri Aðalf undur Akureyrardeililar Kaupléiaas Eyiirðiflia verður haldinn í Nýja Bíó mánud. 15. þ. m. og hefst kl. 8,30 síðdegis. 53 fulllrúar verða þar kosnir á aðalfund fé- lagsins og önnur mál tekin til meðferðar samkv. félagssamþykkt. — Félagar sýni Stofnsjóðsbækur eða félagsskírteini. ^ s: ■ n Hvað verður um barnið? t’fír sem hugsið mikið um framtíð barnsins yðar, gleymið þér ekki aðalatriðinu? Fegar barnið er orðið 15, 16 og 17 ára, þatf endanleg ákvörðun að takast: Hver á framtið þess að verða? Þaö verður léttara að taka þessa ákvörðun þá, ef þér tlú gefið barni yðar tryggingu, til útborg- unar þegar þér haldið að það þurfi þes3 mest með. Getið þér ekki einmitt, á þann hátt, bjargað framtíð þéss, — með nokkrum krónum á ári, — Tryggingin þarf ekki að vera há — en hún þarf að vera frá Sjóvátrgqqi aq ísiands Umboð á Akureyri Kaupfélag Eyfirðinga Axel Kristjánsson h, f. Deildarstjórnin. frá Brauðgerð vorri fyrir s. I. ár þurfa félagsmenn að skiia á skrifstofu vora fyrir 31. jan. þ. á. Kaupfélag Eyfirðinga. Góð taðkvörn óskast til kaups. R. v. á. íbúð 2—3 herbergt óskast frá 14. maí n, k. R. v. á. Islensk frímerki kaupir hæsta verði J. S. KVARAN. Umboðsmenn óskast út um land. Bamastúkan Samúð heldur fund í Skjaldborg n. k. sunnudag kl. 1.30. A-flokkur skemmtir og fræðir. Þeir sem eiga ógreidd árs- fjórðungsgjöld geri svo vel og komi með þau á fundinn. Veiti byrjendum tilsögn í tungumálum og stærðfræði. fón Gunnlaugsson Munkaþverárstræti 19, Akureyri. — Hálft hús og tún til sölu. Leifur Kristjánsson Pláss fyrir viðskipti til leigu frá 14. maí n. k. að Skipagötu 4. Dansskemmtun * verður í þinghúsi Svalbarðs- strandar laugard, 13. þ. m. kl. 9. — Haraldur spilar. — Æ S K A N . Pre»temiðja Bjönui Jónasonax. j brotagull og gullpeninga Guðjón, gullsmiður. Z10N. Næstkomandi sunnudag 8.30 e. h. almenn samkoma, allir velkomnir.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.