Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 19.01.1940, Blaðsíða 4

Íslendingur - 19.01.1940, Blaðsíða 4
isleNdíngur Þankabrot Jóns í Grófínni. Kommúnistum þykir súrt í brotið, hve hinn rauði her reynist lé- legur í stríðinu við Finna. Reyna þeir að finna upp ýmsar sbýringar á því fyrirbrigði, þegar ekki dugir lengur að telja allar fregnir um hiö gífurlega manntjón Rússa ósannindi ein. Einn þessara Rússa-vina hér í bæ kvað hafa fundið upp þá skýr- ingu, að þeir sem féllu væru gervi- menn, sem Rússar hefðu í fremstu víglínum! Hvort það eru líka svona trémerm (timburmenn?) eða tindátar, sem Finnar hafa tekið til fanga, er ekki upplýst. Mikil er rússneska tæknin, ef þessi nýjasta skýnng reynist rétt! TÍMINN hefir það eftir Eysteini Jónssyni, að það sé >í ymsum tilfellum ósanngjarnt að láta afurða- verð innanlands fylgja kaupgjaldinu*, og því hafi ákvæðið um verð á mjólk og kjöti verið fellt úr gengis- skráningarlögunum. En hingað til hafa Tímamenn sí og æ bent á það, að kaupgjald ætti á hverjum tíma að miða við afurðaverð. — Gætir í þessu allmjög ósamræmis. Islenzkir Iæknar í Finnlandi Nyiega eru tveir íslenzkir læknar farnir til Finnlands; Gunnar Finsen og Snorri Hallgrímsson (frá Dalvík). Er mikill læknaskortur í Finnlandi vegna stríðsins. Gunnar Finsen var um tíma herlæknir í Spánarstyrj- öldinni um árið. Eyfiröingatéiag hefir nýlega verið stofnað í Reykjavík, Hlutverk þess er m. a. að gangast fyrir út- gáfu á héraðssögu Eyfirðinga, Stjórn fél. skipa: Aðalsteinn Kristinsson, Barði Guömundsson, Ingólfur Dav- íösson, Stefán [óh, Stefánsson og Valdimar Stefánsson. 1. O. G. T. St. „Brynja" nr. 99 heldur fund miðvikudagirm 24. þ. m. á venjulegum stað og tíma. — Auk venjulegra fundarstarfa: Kosning embættismanna. Inntaka nýrra félaga. — Fjölmennið! Barnastúkan Sakleysið heldur fund næstk. sunnudag á venjuleg- um stað og tíma. Til sölu íbúðarhús, sem er í smíðum. — Væntanlegir kaupendur snúi sér til Sveins Tómassonar járn- smiðs. — ílstel „ODDI ii er flutt í Föt yðar fáið þér kemiskhreinsuð og gufupressuð, fljótt og vel hjá Tvð íMðarhús til sölu, annað við Brekkugötu hitt við Hafnar- stræti. Viggó Ó/afsson Brekkugötu 6. Lampar og ljósakrðDur nýkomið. Elektro Co. Kolaofn til sölu með tækifærisverði f Laxagötu 2. Gulrætur, gulrdfur og kartöílur fást í stærri og smærri sölu hjá Kristni Sigmundssyni Helga- magrastræti 3. r H. f. Ejmskipafélag Islands AÐALFUNDUR Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands, verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavík laugardaginn 8. júní 1940 og hefst klukkan 1 e. h. — DAGSKRA: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstiihöguninni á yfirstandandi ári, og á- stæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoð- aða rekstursreikninga til 31. desember 1939 og efnahagsreikn- ing með athugasemdum endurskoðenda. svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu árs- arðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda i stað þess sem .frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Peir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum veiða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dag- ana 5. og 6. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyn'r um- boð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 10. janúar 1940. STJÓRNIN, Aöalffintliir YðSðljÓSðbð((6FÍ I1X SHdarbrœösluslöðio Dagwefðareyrí vcrðiir lialdino að HóSel Gullfoss fösfiudaginn 2. nýkomin. Elek tro Co. Aðdlfundur Ferdafélags Akureyrar verður haldinn á Hótel Gullfoss (niðri) þriðjudaginn 23. jan. n. k. og hefst hann kl. 8,30 síðdegis. Dagskrá: 1. Skýrsla um störf félagsins s. I. ár. 2. Reikningar félagsins. 3. Kosningar. 4. Framtíðarstarfsemin. fyureyri 17. jan. 1940 Stjórnin. 1 herbergi og eldhús óskast. R. v. á. febrúar n. k. kl. 2 e. h. Dagskrá sliv. félagslögum. Sljórnin. AÐALFVNDVR Búnaðarsambands Eyjafjarðar verður haldinn á Akureyri dagana 1G. og 17. febrúar n.k. og hefst kl. 10 f. h. fyrri daginn. Fulltrúar verða að hafa kjörbréf. S I f ó r k i n. Sfrandgötu 49. Kvensokkar og næríöt úr íslenzkri ull fæst nú aftur á PRJÓNAST. »DRÍFA«. 5 brotagull og gullpeninga Ouðjón, guilsmiður. lslensk frímerki .káúpir hæsta verði fy.S. K V A R AN '.' Umboösmenn óskast út um land. ZION. Næstkomandi sunnudag 8.30 e. h. almenn samkoma, allix velkomnir. Prentsmiöjs' Björaa J&assoaar. Hfá/prædisherinn, Ki n á sunnudag, heígunarsamkora;i. kl 2 sunnudaKaskóli, kl- .6 barnasamkoma kl. 8,30 fagnaðarsamkomu fyrir nyja lautinantinHi mánudag kl, 4' fundur konur mætið! K\. 8,30 ungmertna- fundur, ungu stúlkur, sækio ykkur aðgöngum, að fundinum til íoringjans OPINBERAR SAMKOMUR í Verzlunarmannahúsinu alla sunnu - daga kl. 5 e. h. og finimtud.-kl. 8 30 e. h. - Allir velkomnir, .

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.