Íslendingur

Eksemplar

Íslendingur - 19.01.1940, Side 4

Íslendingur - 19.01.1940, Side 4
4 ISLEftDÍNGUR t H. f. Ejmskipafélag Islands AÐALFUNDUR Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags Islands, verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins i Reykjavík laugardaginn 8. júní 1940 og hefst klukkan 1 e. h. — D AGSKRÁ: I. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og á- stæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskuröar endurskoð- aða rekstursreikninga til 31. desember 1Q39 og efnahagsreikn- ing með athugasemdum endurskoðenda. svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar uin skiptingu árs- arðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess sem .frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sein hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum veiða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hlutfiafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dag- ana 5. og 6. júní næstk. Menn geía fengið eyðublöð fyrir um- boð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 10. janúar 1940. S T J Ó R N I N . Aðalfundur Il.f. Síldarbræðslu^föðin Dagves'ðareyri veiðiu' Iialdinn að Hófiel Gullfoss fðsfiudaginn 2. febrúar n. k. kl. 2 e. li. Dagskrá skv. félagslögum. Stfórnin. AÐALF17NDUR Búnaðar§amband$ Eyfaffarðar verður haldinn á Akureyri dagana 16. og 17. febrúar n.k. og hefst kl. 10 f. h. fyrri daginn. Fulltrúar verða að hafa kjörbréf. $ ( f Ó F E i n. Þankabrot Jóns í Grófinni. Kommúnistum þykir súrt í brotið, hve hinn rauði her reynist lé- legur í stríöinu við Finna. Reyna þeir að finna upp ýmsar skýringar á því fyrirbrigði, þegar ekki dugir lengur að telja allar fregnir um hiö gífurlega manntjón Rússa ósannindi ein. Einn þessara Rússa-vina hér í bæ kvað hafa fundið upp þá skýr- ingu, aö þeir sem féllu væru gervi- menn, sem Rússar hefðu í fremstu víglínum! Hvort það eru líka svona trémenn (timburmenn?J eða tindátar, sem Finnar hafa tekið til fanga, er ekki upplýst. Mikil er rússneska tæknin, ef þessi nýjasta skýring reynist rétt! TÍMINN hefir það eftir Eysteini Jónssyni, að það sé »í ýmsum tilfellum ósanngjarnt að láta afurða- verð innanlands fylgja kaupgjaldinu*, og því hafi ákvæðið um verð á rnjólk og kjöti verið fellt úr gengis- skráningarlögunum. En hingað til hafa Timamenn sí og æ bent á það, aö kaupgjald ætti á hverjum tíma að miða við afurðaverð. — Gætir í þessu allmjög ósamræmis. Islenzk/r læknar í Finnlandi Nýlega eru tveir íslenzkir læknar farnir til Finnlands; Gunnar Finsen og Snorri Hallgrímsson (frá Dalvík). Er mikill læknaskortur í Finnlandi vegna stríðsins. Gunnar Finsen var um tíma herlæknir í Spánarstyrj- öldinni um árið. Eyfirðingatéiag hefir nýlega verið stofnað í Reykjavík, Hlutverk þess er m. a. að gangast fyrir út- gáfu á héraðssögu Eyfiröinga, Stjórn fél. skipa: Aðalsteinn Kristinsson, Barði Guðmundsson, Ingólfur Dav- iðsson, Stefán Jóh, Stefánsson og Valdimar Stefánsson. I. O. G. T. St. „Brynja“ nr. 99 heldur fund miðvikudaginn 24. þ. m. á venjulegum stað og tíma. — Auk venjulegra fundarstarfa: Kosning embættismanna. Inntaka nýrra félaga. — Fjölmennið! Barnastúkan Sakleysið heldur fund næstk. sunnudag á venjuleg- um stað og tíma. Til sölu íbúðarhús, sem er í smíðum. — Væntanlegir kaupendur snúi sér til Sveins Tómassonar járn- smiðs. — Vtakstæl „0DDÍ“ er fiutt í Strandgötu 49. Föt yðar fáið þér kemiskhreinsuð og gufupressuð, fljótt og vel hjá Gufupressun ðkureyrar Tvö íbúðarhús til sölu, annað við Brekkugötu hitt við Hafnar- stræti. Viggó Ólafsson Brekkugötu 6. Lampar og ljúsakrónur nýkomið. EIektro Co. Kolaofn til sölu með tækifærisverði í Laxagötu 2. Gulrætur, gulrófur og kartöflur fást í stærri og smærri sölu hjá Kristn' Sigmundssyni Helga- magrastræti 3. Vasaljósabatterí nýkomin. E I e k t ro Co. Aðalfundur Ferdafélags Akureyrar verður haldinn á Hótel Gullfoss (niðri) þriðjudaginn 23. jan. n. k. og hefst hann kl. 8,30 síðdegis. Dagskrá: 1. Skýrsla um störf félagsins s. I. ár. 2. Reikningar félagsins, 3. Kosningar. 4. Framtíðarstarfsemin. Jjjiiireyri 17. jan. 1940 Stlóruin. \ herbergi og eldhús óskast. R. v. á. Krensokkar oy uærlöt úr íslenzkri ull fæst nú aftur á PRjÓNAST. »DRÍFA*. j brotagull og gullpeninga Guðjón, gullsmiður. Islensk frítnerki kaupir hæsta verði ]. S. K VARÁ'NV Umboðsmenn óskast út mn land. ZION. Næstkomandi sunnudag 8.30 e. h. álmenn samkoma, allir velkomnir. fljá/præðisherinn, Ki n á sunnudag, helgunarsamkoma. kl 2 sunnudagaskóli, kl. 6 barnasamkoma kl. 8,30 fagnaðarsamkoma fyrir nýj a lautinantinn, tnánudag kl, 4 fundur t konur mætið! Kl. 8,30 ungmenna- fundur, ungu stúlkur, sækiö ykkur aðgöngum, að fundinutn til ioringjans O P I N B E R A R S A JVl K O M U R í Verzlunarmannahúsinu alla sunnu - daga kl. 5 e. h. og fimmtud. kl. 8 30 e. h. — Prentsmiðja Bjönu Jóaasomar. Allir velkomnir.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.