Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 26.01.1940, Blaðsíða 1

Íslendingur - 26.01.1940, Blaðsíða 1
DINGUR Ritstjóri og afgreiðslum.: Jakob O. Pétursson, Fjólugötu 1. Sími 375. Pósthólf 118. XXVI. árgangur.l Akureyri, 26. janúar 1940 4. tölubl. Frá störfum Alþingis: Fjárhags* Verkalýðsmálin áætiun Það var frá öndverðu vitað, þeg- ar Sjálfstæðisflokkurinn tók þátt í þjóðsljórnarmynduninni, að hann mundi leggja á það megin áherzlu, f samstjórn við Alþýðuflokkinn, að fá. Ieiðréttar verstu misfellurnar í skipun verklýðsmálanna hér á landi — og sem Alþýðuflokkurinn hafði fram til þessa staðið gegn. — Svo sem kunnugt er hefir fram til þessa verið ruglað algjörlega saman reitum Alþýðusambandsins, sem er landssamband verklýðsfé- laganna um allt land, og Alþýðu- flokksins- í eðli sínu er náttúrlega fullkomlega óskylt: Samtök verka- n an ía og póliíísk flokksstarfsemi jafnaðarmanna. Samt hefir það verið svo, að lög Alþýðusambands- ins hafa algjörlega tvinnað saman þessar ólíku heildir. Samkv. 45. gr. lagauna er þing Alþýðusam- bandsins jafnframt flokksþing Al- þýðuflokksins, og eftir 47. gr. eru þeir einir kjörgengir á sambands- þing eða í aðrar trúnaðarstöður sambandsins, sem eru Alþýðu- flokksmenn í 3. gr. segir að hlut- verk sambandsins sé að vinna með það takmark fyrir augum, að skipulag sósialismans vcði komið á hér á landi og skal öll starfsemi og barátta sambandsins háð í sam- ræmi við stefnuskrá Alþýðuflokks- ins. — Mörg fleiri atriði eru þessu lík, en frá sjénarmiði Sjílfstæðis- veikamanna hefir slíkt af eðlilegum hætti verið talin hin mesta óhæfa, og þeir krafist þess, að stéttasam- tök veikalýðsins ættu að vera al- gjörlega óháð hinum pólilfsku tlokkum. Aðrar höfuðkröfur Sjálf- stæðisverkan.anna hafa verið þær, að í verklýðsfélögunum væru að- eins verkamenn, að aðeins eitt verklýðsfélag væri á hverju félags- svæði og að fulltrúakosningar inn- an verklýðssamtakanna færu fram með hlutfallskosningum. Sjálfstæðisflokkkurinn tók þessar kröfur verkamannanna upp á þingi — og bar Bjarni Snæbjörnsson fram frumvarp um það að fá þær lögfestar. Til samkomulags var þetta frv- Bjarna afgreitt með rök- studdri dagsktá frá forsætisráð herra, sem felur í sér viðurkenn- ingu flest allra krafnanna, en eáð gerir að viðkomandi aðilum sé ætlaður tfmi til þess að skila þess- um málum með frjálsu samkomu- lagi. Tillagan var svohljóðandi: »í trausti þess, að samning- ar takist milli fulltrúa þeirra verkamanna, sem lýðræðisflokk- unum fylgja, er leiði til þess að einungis eitt félag fyrir hverja stétt verði á hverju fé- lagssvæði og að engir geti gerst meðlimir þess aðrir en menn þeirrar stéttar, er félagið er fyrir; ennfremur að hið bráð- asta verði gerðar nauðsynlegar breytingar á Alþýðusambandi Islands til þess, að það verði óháð öllum stjórnmálaflokkum og tryggt verði, að öllum með- limum félaga sambandsins verði veitt jafnrétti til allra trúnaðar- starfa innan viðkomandi félags án tillits til stjórnmálaskoðana, þá tekur deildin að svo stöddu ekki afstöðu til frnmvarps þessa og tekur fyrir næsta mál á dagskrá«. Á þessa dagskráitillögu má líta sem samkomulagsgrundvöll þing- flokkanna, minnsta kosti Sjálfstæð- ismanna og Framsóknar, um það, að ef frjálst samkomulag komist nú ekki á um þessi mál á næsta Alþýðusambandsþingr, þá verði þessum málum komið i viðunandi lýðræðis- og réttlætishorf með til- stuðlan löggjafarvaldsins. Verklýðsmálunum* má því telja svo komið nú, að vel hafi áunniz', og munu Sjálfstæðisverkamenn vissulega vel við una. En það er jafnframt víst, að slíkur árangur hefði aldrei náðst, ef á bak við réltlætiskröfurnar liefðu ekki staðið hin þróttmiklu félagssamtök Sjálf- stæðisveikamannanna sjálfra, sem sprottið hafa' upp nú í seinni tíð svo víðsve^ar á landinu Fttndur verður haldinn í Sjálf- stæðiskvennafélaginu Vörn n, k. mánudag kl, 8 30 að Hótel Gull- foss. — ? Rún 59401317 = Frl.\ KIRKJAN: Messað n.k. sunnu- dag í Glerárþorpi kl. 12 á. hád. og í Akureyrarkirkju sama dag kl. 2 e .h. (Sjómannadagur). Presturinn biður fermingarbörn að koma til sín í kirkjuna og tala við sig eftir messuna. Kvennadeild Slysavarnafélags- ins heldur hina árlegu skemmtun hína í Samkomuhúsinu á sunnu- daginn kemur — sjómannadaginn. Akureyrarkaupstaðar fyrir yfirstand- andi ár var afgreidd á fundi bæjar- stjórnar 23. þ. m. Nokkrar breyt- ingar voru við síðari umræðu gerð- ar á frumvarpinu. Tekjur eru á- ætlaðar sem hér segir: Eftirstöðvar frá f. ári 200000.00 Dráttar- og verðbréfavextir 2750.00 Skatlar af fasteignum 98500.00 Tekjur aE fasteignum 54150,00 Endurgr. fatækrastyrkir 15000.00 Ýmsar tekjur 70250.00 Tekjur af vatnsveitunni 32000.00 Frá hafnarsjóði 55000 00 Framlag frá Trygginga- stofnun ríkisins til elli- launa og örorkubóta og frá ]öfnunarsjóði 34000,00 Niðurjafnað eftir efnum og ástæðum 473550.00 Hluti bæjarsj. af tekjuskatti 12000.00 Samtals kr, 10 47200.00 Gjöldin eru áætluð: Vextir og afborganir lána 123450.00 Stjórn kaupstaðarins 44110.00 Löggæzla 16000.00 Heilbrigðisráðstafanir 6500 00 Þrifnaður 22000.00 Vegir og byggingarmál 21800.00 Til verklegra framkvæmda (Atvinnubætur) 75000.00 Fasteignir 21800.00 Eldvarnir 13440.00 Framfærslumál 181000.00 Lyðtrygging og lýöhjálp 136200,00 Menntamál 109600.00 Yms útgjöld 51300.00 Reksitursútgjöld Vatnsveitu Akueyrar 15000.00 Til hitaveiturannsókna 10000 00 Eítirstöðvar við árslok 200000.00 nýja-bíó Föstudags- laugardags- og sunnudagskvöld kl. Q: Hann hún orj ieúpardinn (Bvintjiiiy up Baby). Tal- og hljómmynd í 10 þátt- um, Aðalhlutverkin leika hinir frægu leikarar: Katharine Hepburn Cary, Grant og skopleikarinn Charles Ruggles. I I Bráðskemmtileg og meinfyndin gamanmynd, sem þótt hefir skara fram úr öllum skemmti- myndum, er komu fram úr kvikmyndahúsum stórborganna í fyrravetur. í myndinni leik- ur taminn leopardi, sem mjög er gaman að. — Katharine Hepburn er alveg sérstæð leik- kona, sem margir munu vilja sjá, í þessari mynd leikur hun hálf »forskrúíaða« stúlku sem lifir og lætur eins og hana lystir. — Sunnudaginn kl. 5: Með slðkkt- um ijósimi. Samtals kr. 1047200.00 Niðurstöðutölur eru nú nal. 75 þús. kr. hærri en í fyrra, og er þar m. a. 25 þús, kr, hækku>i á liðun- um eftirstöðvar frá f. á. og við árs- lok. Teknamegin hafa skattar og aðrar tekjur af fasteignum hækkað nokkuö, endurgreiddur fátækrastyrk- ur hækkað um 5000 kr. Ymsar tekjur utn nál. 6600 kr. (þar í ríkis. framlag til sundlaugar 4000 kr.),. frá hafnarsjóöi, hækkun um 10 þús. kr. Framlag frá tryggingarstofnun rík- isins hækkun 9000 kr., hluti bæjar- sjóðs af tekjuskatti 12000 kr. er nýr liður og niðurjafnað eftir efnum og astæðum um 27700 kr. meira en í fyrra. Gjaldamegin eru helztu hækkanir þessar: Þrifnaöur hækkar um 2600 Atvinnubætur um 25 þús, kr., fram- færslumál um 41 þús>. kr., lyðtrygg- ing °S lyðhjálp um 11200 kr. og yms útgjöld nál 20000 kr. Þrír af tiðum þessum: framfærslumál, íyðtr. I.O.O.F. = 1211269 I og íyðhjálp og yms útgjöld hækka beinlínis vegna dyrtíðarinnar, þar sem í þeim er gert ráð fyrir dyr- tiðarhækkun a ellilaunum og örorku- bótum og dýrtíðaruppbót á laun starfsmanna bæjarins. Loks er nyr útg\aldaliður, en það et framlag til hitaveiturannsókna 10 þús. kr. og undir liðnum yms útgjöld er nú kominn kostnaður við úihlutun mat- vælaseðla og eftiilit með kolabirgð- um að upphæð 7 þús. krónur. — Nokkrir liðir h»fa lækkað., svo sem vextir og afborgun lána um nál, 35 þús: kr, löggæsla.um 4000 kr.,*) en niður hafa fallið 2 liðir sem þar voru í fyrra. Upp í tap á Tunnu- gerðinni 15 þvís. kr. og til sjúkra- hússbyggingar 10 þús: kr. Með tilliti til hinnar vaxandi dyr- *) undir þeim lið varífyira fram- lag til fangahússbyggingar

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.